Litli Bergþór - 27.05.1981, Blaðsíða 16

Litli Bergþór - 27.05.1981, Blaðsíða 16
Aðalfundur U.M.F.Bisk. var haldinn i Aratungu 13« apríl 1931. Fundinn sátu um þaö bil fimmtiu manns . Tíu gengu i félagiö aö þessu sinni. Guömundur Jónsson formaöur H.S.K. sagöi.frá.starf- semi sambandsins og fyrirhuguöu landsmóti U.M.F.I. á Akureyri. NolckuÖ var rœtt um iþróttavöll Umf.Bisk við Aratungu og var samþykkt tillaga frá stjórn, þess efnis aö fela þriggja manna nefnd að sjá um framkvæmdir. Sveinn Sæland var kosinn i nefndina en stjórn félagsins velur siöan einn til viöbótar og hreppsnefnd þann þriöja. Stjórn Umf.Bisk, valdi iþróttafólk ársins 1930 Í samráöi viö sund- og iþróttanefnd. Róbert S. Róbertsson Islandsmeistari i 60 m. h'laupi og langstökki varö fyrir valinu af karlkyninu og Hulda Sæland .Islandsmeistari i kuluvarpi af kvennkyninu. Þau hlutu farandbikara sem Þórir Sigurðsson og FélagsbúiÖ Espiflöt gáfu. Mikiö var rætt um.þaö hvort gefa ætti út sögu félagsins á 79 ára afmæli þess 1933 og hvernig ætti aö standa aö útgáfunni, var loks samþykkt aö stjórn félagsins skyldi i samráöi viö Arnór Karlsson sjá um ritun sögunnar, 'Á fundinum slcýröi gjaldkeri félagsins frá gjöf sem borist haföi frá Haukadalssókn. Var þáð helmingur af ágóöa af siöasta þorrablóti kr. 2,782, og skal' nota pcning- p.na til .aö létta. undir groiuslum - vegna iþróttavallar'ins.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.