Skólablaðið - 13.11.1929, Qupperneq 1
1* tbl.
Reykjavíkur almerma Mentaskóla 13. npv. 1929
5. árg.
I T T N G- A If G 3 0 R ? .
Með Þessu blaði heist 5. árgangur Skóla-
blaðsins. Það mun í vetur, eins og að undan-
fömu, verða vettvangur, Þar sem allir,bæði
kennarar og nemendur, er áhuga hafa á málum
skólans og f jelagslifi, geta mætst og rsett
áhugamál sin, hver svo, sem Þau kunna að
vera. Blaöið er nú sameign alls skólans, og
væntum vjer Þvi fastlega, að allir geri sjer
far um að gera Það sem fjölbreyttast og
skemtilegast, sem kostur er á. Skólablaðið
er óg verður ætið besta spegilmyndin af Þeim
anda, sém i skólanum rikir Það og Þaó árið.
Þessvegna hlytur Það að vera okkur metnað-
armál að gera Það sem best úr garði, og hlynna
að Þvi sem best vjer getum. Vjer vonum Þvi
að nemendur verði ótregir’ til að senda blað-
inu kvæði og önnur ritsmiði eftir sig og að
nú fari i hönd góður vetur fyrir Það,-
Sú breyting verður nú á blaðinu, að hr.
Ják. Jóh. Smári, sem undanfarið hefir verið
ábyrgðarmaður Þess, lætur af Þvi starfi, en
við tekur hr. stud. ar.t. Brynjólfur Ðagsson.
Ástæðan fyrir Þeirri breytingu er sú, að oss !
Þykir betur við eiga, að blaðið sje algedega !
i höndum nemenda og Þeir hafi sjálfir öll
forráð Þess. Vjer treystum Þvi og, að á með-
al nemenda muni jafnan verða Þeir menn, sem
sjeu Þessum vanda vsucnir, og Þvi sje óÞarfi
að hafa kennara i Þessu starfi. En um leið
Tg vjer minnumst Þessa viljum vjer ekki láta
hjá liða að Þakka hr. Jak, Jóh. Smára fyrir
mikið og prýðilega umnið starf í Þágu blaös- |
ins, og hina einstöku viðmótsÞýðu og lipurð, j
sem vjer höfum jafnan átt að mæta frá hans
hálfu, og óskum að hann láti blaðið framveg- í
is, eins og hingað til, njóta sinna góðu
kraf ta.
Að lekum óskum vjer, að blaðið njóti sama
skilnings og sömu vinsælda og Það hefir not-
ið og hafi, eins og Þvi er ætlað, fjörgandi-
og hressandi áhrif á skólalifið. Þá er til-
ganginum náð, I von um stuðning allra góðra
mánna.
Ritstjórnin.
-----x---—
LEIKLISTH'T í SKÖLANUM.
Mjer Þykir ekki óviðeigandi,a.ð i Skóla-
blaðinu sje vikið litið eitt að leiklist-
inni i skólanum, bæði fyr og nú.
Hún á langa sögu að baki sjer og merki-
lega, og islensk leiklist á upptök sin i
Skálholtsskóla. Hvernig Þessum leik skóla-
pilta i Skálholti, og fyrst framan af eftir
áð skólinn fluttist til Reykjavikur, heflr
verið.varið, hefir Ami biskup Helgason
lýst i Æfisögu Sigurðar sýslumanns Pjeturs-
sonar. Jeg ætla að láta Þá lýsingu fýlgja
hjer, svo að menn geti gert sjer glögga
grein f^rrir. Hann segir svo: "Sá sidur flutt-
ist fordum med skólanum i- Reykjavik, að ept-
ir að búid var að skipa Lærisveinunum í
sæti á hvoru hausti, héldu Þeir nokkurskon-
ar gledihátið, og var Það Þá haft til gam-
ans að krýna Þann sem efsta sæt'i hlaut, i
skólanum, sem skólans konungj og frá Skál-
holti kom- med skólanum til Reykjavikur, kór-
óna, veldisspira og rikisepli, stjfirnorinn-
ar einkenni, sem Þessi skólans konunguh tók
á móti á sinum krýningardegi; um leid voru
tilsettir embættismenn. Medan skólinn var í
Skálholti voru ei kosnir adrir embættismenn
heldur enn stiptamtmadur, biskup og dómendur.
Þann sama dag var skylda biskups að pré-