Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 13.11.1929, Page 3

Skólablaðið - 13.11.1929, Page 3
-3- haldirm, og höfðu skólapiltar ’boðið til svo mörgum mönnum, konum og körlum, sem rómuð- ust i stæðsta svefnloftinu, Milium Þáttanna heyrðu menn söngflokka af skólapiltum syngja ýms kvæði inná leikpallinum bak við for- tjaldið, og var að Þvi mesta ánægja, Þó að Það eigi sjaldan við að leggja obin- beran dóm á skemtanir manna i heimahúsum,Þá gjörum vér oss Þó dælla hér enn vandi er til, bæði af Þvi að áhorfendurnir voru svo margir, að sögur munu nú Þegar vera famar af leikn- um viða um sveitir, en Þó einkum hinu, að dómurinn getur ekki ahnað en orðið Þeim til sóma, sem að leiknum stóðu. Margir af Þeim, sem horfðu á leikinn, höfðu áður séð Þess- háttar i öðrum löndum, og sumir sama leikiit- ið, og munu flestir Þeirra hafa verið á eitt sáttir, að leikurinn hafi tekist öllum voniam betur einkum Þegar að er gáð, að menn voru öldungis óvanir og höfðu ekki séð neitt Þess- háttar áður, höfum vér og heyrt marga Reykja- vikinga telja Það kvöld með bestu skemtunar- stundum sinum, enda lét stiptamtmaður Það og ásjást, að honxam hafi Þótt Þessi tilraun góðra gjalda verð, Þvi að leikslokiim gaf hann skólanum öll áhöldin, sem hann hafði léð um kvöldið. Næsta kvöld léku piltarnir að nýju og buðu til Reykjavikingum er ekki höfðu komist að fyrra kvöldið, voru Þar Þá rúm 300 manna, og Þótti hin mesta skemtun, enda létu piltamir sér annt um að sem fæst- ir færu varhluta af henniL' Undir Þessari grein eru stafirnir XqZ. Efalaust hafa piltar, Þar eð svo vel til tókst i Þetta skifti, leikið á hverju ári,en eigi eru mjer kunnug nein af Þeim leikritum fyr en á Þessum allra seinustu árum. Eins og kunnugt er hefir Það verið venja að leggja i Bræðrasjóð ágóða Þann, sem orðið hefir á leiksýningum pilta. Er Það engin smá- ræðis fúlga, sem sjóðnoom hefir áskotnast Þannig. Fjrsti veturinn, sem ágóði af leik- kvöldi rann i sjóðinn, var veturinn 1895-96. Var Þá ágóði af leikkvöldi pilta 158,18 kr. en tillög pilta ekki nema 113,oo kr. Hefir svo verið að jafnaði á ári hverju, að sjóðn- um hefir áskotnast meira frá leiknum, en i tillögum pilta. Frá 1895 til 1905 var svo leikið á hverju ári, nema árið 1898-99, Þá mun leikurinn, eftir Þvi sem jeg hefi komist næst, hafa fallið niður. Frá 1905 og fram til vetrarins 1913-1914 var ekkert leikið. En Þann vetur hefir sýni- lega verið leikið, Þvi að i skólaskýrslu frá Þvi ári er fært til ágóða Bræðrasjóði 90,oo kr. "frá leikfjelagi nemenda". Ekkert fram- hald varð samt á Þessu og leikurinn lá al- gjörlega ni.ðri frá Þessu ári og fram til ársins 1922. Árið 1922 var algjör endurreisn.Mjög voru Þá dauflegar fjelagshorfur i skólanum, svo piltum Þótti bráðnauðsyn á, að hafist væri handa, 10 mann nefnd var kosin, og eitt af Þeim tillögum, sem hún kom fram með, var sú, að leikkvöldin yrðu endurreist.0g skól- inn endurreisti leikkvöldin. Fyrsti leikur- inn á Þessu nýja timabili var: Den pantsat- te Bonde-Dreng eftir Holberg. Þýðendurnir kölluðu hann: Ekki er alt gioll sem glóir, og leikurinn tókst prýðilega. Lárus Sigur- bjömsson, sem var lifið og sálin i öllum Þessum framkvaandum og Þýddi leikinn, skrif- aði skemtilega grein i "Skinfaxa" um hann, sem hann kallaði Renaisance sögu fyrsta skólaleiksins eftir svefninn. Siðan hefir hver leikurinn rekið annan. 1922-23 ljeku piltar Erasmus Montanus eftir Holbergj 1923-24 Þjóðmálaskúminn (Den politiske Kandestöber) eftir Þann samaj 1924-25 Har- pagon, eftir Moliére. 1925-26 fjell leikur- ánn niðoxr, og er mjer ekki kunnugt um á- ' stæðumar. 1926-27 var leikinn Töfrahringur- inn (En Spurv i Tranedans) eftir Hostrup,- 1927-28 Ast og auður, höfund Þess Þekki jeg ekki, og 1928-29 George Dandin (Hjónaástir) eftir Moliére. - Jeg hefi að gamni minu lagt saman fje Það, sem Bræðrasjóði hefir áskotnast frá leiíckvöldunum í Þessi 7 ár. Uppbæðin er 2677,93 kr. og Það getur ekki talist neitt smáiæði, enda hefir sjóðurinn vaxið ört á Þessum seinustu árum. - Við nemendur megum vera hreyknir af Þvi, að rekja má upptök islenskrar leiklistar til skóláns. Við megum vera hreyknir af,að skól- inn skuli fyrstur hafa kveðið upp með Þetta mikla ménningaratriði. En vrnr leið leggur Það okkur skyldur á herðar, Skyldur,sem eiga' að knýja okkur til framfara og fullkomnunar á Þessari braut, Skyldur, sem banna okkur að standa i stað. í ár verður leikinn einn af gamanleikum Holberg3, Jakob von Tyboe. fíolberg hefir hingáð til verið vinsadastur og mest dáður af gamanleikahöfundum, og jeg held að hann éignist enn Þá fleiri fylgendur og aðdáend- ur eftir að Jakob von Tyboe hefir verið leikinn. Sölvi Th. Blöndal. -----x-----

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.