Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 13.11.1929, Page 9

Skólablaðið - 13.11.1929, Page 9
GUðLAUCrUR J. LARUSSON. Skarö er fyrir skildi skáld er að foldu hnigiö. Þaö er vísindaleg staöreynd aö engin orka líöur undir lok. fessvegna finst’ mjer lát afhragösmanna sanna lífiö eftir dauðann. Hversvegna skildi ekki kraftur Þróttmikillar sálar lifa út yfir gröf og dauöa? Meö láti Guölaugs J. Lárussonar er höggviö vandfylt skarö í fylking- arhrjós.t f'ramsækinna æskumanna. Og heföi honum enst aldur til ,ætla jeg aö 'hann heföi fylt flokk Þeirra er hæöst hera merki óölistarinnar á landi voru. . Of't má endirinn af upphaiinu ráöa. 1 áliti sicclahræðra sinna var Guö- laugur skáld. Eftir aö hekkjarhræöur hans fóru að læra latínu kölluðu Þeir hann oftast "poéta". Guölaugur var prýöilegur námsmaöur. Hann heiö Þó ekki tjón á sálu sinni af' Þurrum oröahókarfróöleik eöa stæröfræði eins og oft vill hrenna viö.- Guölaugur var mjög glaðvær - sannkallaöur humoristi. Á. meöan kenningar vísindanna um orkuna standa óhaggaðar má ætla, aö hinir fjölhreyttu hæfileikar og hið Þróttmikla sálarlíf Guölaugs líöi ekki undir lok meo endir óarölíf'sins, heldur sæki fram til ávalt fullkomnari feguröar og fullkomnara lífs. P.Ó. J.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.