Skólablaðið - 13.11.1929, Page 10
M I N' N I ISLANDS.
(Flutt á Jólagleöi Mentaskólans 28. des. 1P28)
Vort fööurland, sem nyrst í úthafsöldum
gegn öllu tjóni veitir skjól og hlíf,
vort móöurland, sem "berö á hrjóstum köldum
Þinn harnahóp, ert velferð hans og líf.
pú unga land meö safn af fornum frœöum
og frœgöaröld, sem aldrei gleymast má,
ert töfraland meö glóöir elds í æöum,
Þótt ísinn krýni hnúkafjöllin hlá.
Þú fr&göarland, sem geymir Gunnars minning,
varst Grettis fóstra, móöir hrennu-Njáls,
Þú hefur Völuspá og Gylfaginning
meö gullnu letri skráö - hins forna máls.
£>ú hefur marga merka hluti' aö hjóöa,
já, margt sem aöeins hefur geymst hjá Þjer,
Því Þú varst skjöldur alls hins gamla* og góöa
og griðastaöur Þess, sem norrænt er
Jeg ann Þjer land með fjöllin himinháu
og hjúpinn hvíta glæstum tindum á
meö friösæld dala, f'jallavötnin hláu
og fossins Þrumu niö í klettagjá.
pjer hestu skáld vor hrós og heiöur sungu
og hyltu Þig í lotning,' sagnadis.
sem síösta hæli hinnar gömlu tungu
meö höfuödjásn úr sólargyltum ís.
En útlent kongsvald færöi Þig í fjötra,
og frelsiö góöa af Þjer tekiö var,
svo Þú varst látin hera hetlitötra.
en höl og eymd Þitt móöurhjarta skar.
En ekkert kæföi frelsisandann forna
og framgjörn kynslóö mölhraut hlekki Þá,
svo eftir sortann aftur tók aö morgna,
og öldin dimma hvarf í tímans sjá.
Og tíminn leiö en hækka tók Þinn hagur,
Því horfin voru* hin drungafullu ský,
Þá uppreis dýröarfagur frægöardagur
og frelsissólin gamla skein á ný.
Hún er Þaö ljós, sem hest kann okkur henda
á hrautu Þá, sem vísar fram á leið.
Min von er sú aö aidrei taki enda
Þitt unga, nýja Þroska- og vaxtarskeið.
Eftir Guölaug Larusson.