Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1947, Side 5

Skólablaðið - 01.12.1947, Side 5
5 framhald af bls. 4. nafnsins getið. - Eftir Gylfa tók ; Þorsteinn Arnalds við, Eftir það urðu niklar stjórnarbyltingar og braust til valda Hannos Kjartansson? en það stóð ekki lengi. Þeirri stjórn var velt úr sessi og Sigurður Johannsson varð for- naður. Seinni hluta skólaársins 1933 - IQ34 varð Hannes aftur fornaður. þá var nolckur deyfð yfir fólagslífinu sökun lólegrar fundarsóknar« ÞÓ voru haldnir tveir fyrirlestrafundir}þar sen Einar Magnússon og Falni Hannesson fluttu erindi.- Hnsti fornaður fólag'sins sagði af sór á niðju kjortímahilinu, og lagðist: starfsenin niður til jóla . Var þá gengið; til kosninga að nýju, og hörðust II, og III. hekkingar un vöidin. II. hekkur sigraði, og Skúli Hansen varð formaður. j Geklc nú fólagslxfið nokkuð skrykkj- ótt un stund, og nokkur deyfð færðist yfir fundina. ^ildu raenn nú hið hráðasta j skipta um stjórn, og var nú haldinn aðal-j fundur, Hilmar Kristjánsson var koninn formaður, og átti hann að reyna að hleypa; úfi í fólagslífið. Það tókst nú svona upp og niður, en svo raikið er víst, að >Skúli Hansen var endurk^örinn forraaður á næsta aðalfundi, og foru nú að koma fjörkippir í fólagið. Eru nú talsverð umhrot í fólaginu og stjórnarskipti tíð. . Þetta virtist í fyrstu aðeins auka félagslífið, en sú varð raunin á, að þessi tíðu stjórnarskipti hálfdrápu það, Það er jþó varla undarlegt, þar sem fimm stjórnir voru kosnar í sama mánuð- inum, en allar höfðu þær sagt af sór, vegna þess að hmr treystu ser ekki til að halda fólaginu vakandi. Má eugja, að það só hágt ástand að tarna. í öllu þessu; stjórnarfargani var í fyrsta skipti kos— inn kvenmaður í formannsemhætti, og er það noklruð merkilegt. Þegar næsti for- maður fólagsins tók við, fór fólagslífið að glæðast. Voru nú margir fundir haldn- j ir og umræður oftast fjörugar. Má segja, . að fðlagið hafi þá starfað með miklum hlóma, on þeir Thor Thors og .tsgeir Petursson, sem pá voru formenn, heldu^ samtals tuttugu og einn fund þetta skola-j ár. Næst tók Sveinn Sveinsson við« Þa þótti Sváfnir svo léleeur, að samþykkja j varð tillögu þess efnis, að hver^grein mætti ekki vera styttri en fimmtán línur j og þá jafnframt ekki færri en sex til tíu orð i líhu. Var nú (1939) milcil deyfð yfir fólagslífinu og mjög fáir mættu á fundum, og stóð' svo þangað til Geir Hallgrímsson var kosinn formaður. Þá raknaði fólagið svo að segja úr rotinu, og mannskapurinn fór að hressast. Virtist það ekkert híta á Geir, þótt sanþykkt liefði verið á félagsfundi , þegar hann vax- £ fyrsta hekk, að hann væri hálf- viti, enda afsannaði hann þá firru ræki- lega með röggsanri stjórn sinni í Fjölni. Eftir það kenur aftur deyfðar tína- hilp sem líklega stafar af herleiðingu Menntaskólans, sem só þegár nemendur voru í útlegðinni í Háskólanum. Þá tóku þeir vlð, hvor af öðrum He.nnes .Haf stoin og Þorður Teitsson, en sökum áðurnefndra örðugleika tókst þeim ekki að halda fólagsstarfinu uppi sen skyldi. Þa tók við Guðjón,Hansen, og var fólagið enn neð daufasta móti, og mun því un að kenna, hve skólinn tók seint til starfa það ár,- Lítið hresstist upp á félagið, þegav Örn Ingvarsson tók við, og var Sváfnir sórstaklega lélegur. Næst varð Guðmundur Magnússon formaður, og stendur þá í skýrslu stjórnarinnars "Fundarsókn hefur verið fremúr leleg og áhugi manna fyrir fólaginu var fremur lítill." Þegar Hall- grímur Lúðvígsson tók við, urðu fundir f jörugri, en eklci fjölgaði þeim að mun. Ólafur Haukur ðlafsson var sjálf- kjörinn formaður næsta kjörtínahils, og þá fór fundun fyrst fækkandi, Stóð svo allt til jóla, en þá var Þor Vilhjálnsson kosinnf. Hann dreif félagið upp úr deyfðimn og hófst þa eitt nesta hlómaskeið í sögu fólagsins. L því tímahili voru nargir fundir haldnir, og reyndar voru ýnsar nyjun^-ar , svo sen spurningakassi og gáfnv próf. Það fannst mór þó ekki ná tilgangi sínum vegna þess, að menn leystu vanalega ur gafnaprofunum í snáhopum, og spurning- arnar urðu hálfgerð ólæti. Af þein ástæð- um var ekki talið heppilegt að halda þeim áfram. Næstur varð formaöur sá,sen þetta ritar, og reyndi hann a.ð hafa fólagslífið sem fjörugast. Auðvitað get óg ekki dænt um það sjálfur, hvernig það tókst, en fullyrða má þó, að fólagið hafi staari'að af fjöri það kjörtínahil. Og eftir nýárið í fyrra varð Mattías JÓhe.nnesson fornaður- franhald á hls. 6,

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.