Skólablaðið - 01.12.1947, Page 13
13
framhald af t>ls. 12.
taka (excurs), G.T. er lesið á íslenzku,
en sum veigamii.il hugtök eru skýrð ræki- |
lega út frá hebresku orðunum. Við m»rgn
erlenda háskóla er úrval úr G.T0 lesið
á hehresku og skýrt út frá hehreska
textanumo
Kirk.jup.agan er einnig meðal aðal-
namsgreina guðfræðinnar? hæði hin almenma
kirkjusaga og kirkjusaga íslands. Hér er :
lögð j'herzla á myndun og é. u'öhxaiðslu
kirkjunnar, ytri og innri haráttu, sigra
og C3ig.-m0 Milcil áherzla hefir hingað
til verið lögð a að greina frá áhrifa—
miklum persónuleilmm kirkjusögunnar. Hú J
er hin dramatiska sögufræði að ryðja ser j
til rúms erlendisj en hún leitast við
að finna orsakir í>esss sem gerist á
einhverju tímahili, í því, sem á undan
er fariðo Gerir jþe.hta söguna mjög skemmti-
lega. EÓr koma einnig sérgreinar kirkju-
sögunnar. játningasaga, trúarkenninga-
saga5 kirkjuleg listasaga, saga guðs-
þjónustugerðar, helgisiða o.s0frv0 Her
eru þessi fræði ekki kennd sem sjálf-
stæðar greinar, en tillit er tekið til
þeirra, hæði í kirkjusögunni almennt
og í trúfræðinni.
Þa koraa hinar samstæðilegu fræði-
grelnar, trúfræði, siðfræði, trúvarnar-
frsöi og kirkjuleg truarheimsspeki.
Trúfræðin lýsir hinni kristnu trú, !
greir.ir frá sannindum þeim, sem Guð hefirj
gert kunn í opinheron sinn.1. e En hun er
ekki aðeins fólgin £ lýsingu, heldur
einnig skilgreiningu, þannig að greint
er milli hins sígilda kristilega trviar-
innihslds og þess, sem ekki er kristi-
legt, en er af öðrum rótum runnið. Hor
verður trúfræðin að styðjast vio hin
sögulegu rit kirkjunnar, G.T0 og EoT.
En trúfræðin notar cft
heimspekileg hugtök, er. yfurgefur þó
aldrei heimildirnar um cpinherunar-
vitnishurðinr. í Heilagri Hitningu *
Sagt hefir verið af hinum mikla
guðfrsðingi nútímans, dr. Earl Earth,
að blutverk tvúfraðlnnar só kirkjulegt, !
það að rannsaka, hvort kirkjan só kirkja,:
þ... e. rannsalua, hvcrt hún sé trú Erottni í
sínum og herra.Jesu Eristie
'&S hossari g.roin vevður
± næeta • -
i
Fortíð og Framtíð.
(ifiðurlag þessarar greinar fóll niður
í síðasta hlaði, og hirtist það hór.)
Það á ekki lengur að líðast, að
leikfimi, ritleikni og teikning só
hvert um sig metið jafn mikils eins og
fög sem ísl. cg ísl. stí.11 , latína -
náttúrufr, o.fl. Hfleiðingar þessa
koma skyrar í ljos. Það er ekki iengur
fínfc að vera andans ma.our, hao er sú
mesta heimska sem hægt er að hugsa ser.
Sa, sem getur samio goða sogu eða
kveðið faglega vísu er viðundur, annað
hvort ofviti eða fáviti, ætti heizt
ekki að ganga lau,s , heldur vera sem
sýnitigargTipr.r á nátfúrufræðistcfunni,
öðrum til viðvörunar, Býrlingar þessa
skcla eru þeir,sem flest mörk setja
. í handholta, eða hoppa sem engjpvrrettur
einum centimeter hærra en maður úr öðr-
um skóla, Ef þessu heldur áfram verða
Menntaskolanemendur hunir að hóppa •
og sprikla úr só:r allan skapandx e.nda,
húnir að hlaupa, ef til vill á mettíma,
frá öllum þeim vonum, sem við þf. e:rn
tengdar. En það er enn hægt að breyta
og hjarga. Það er algjörlega a okkar
valdi að færa skóla okkar aftur hinn
forna anda. hað er á okkar valai, hvort
stúdentar hinna komandi. ára verða spreny
lærðd.r í handholta og hlaupum.j eða kunna
að tala sitt móðurmál lýtalaust, svo ekk
só meira sagt. Við getum það, með því ac
sameina kr-afta okkar til viðreisnar á
andlega sviðinu • Það voru að visu ekki
við, sem .grófuia gull feðranna í jörð, en
við megum ekki láta það liggja þar, við
verðum ao grafa þaö upp og endurhoimta.
tá mun skólinn aftur hljóta þarn
virðingarsess, sem hann iyrr skipaði
hjá þjóðinnio
f»á munu komandi kynslóoir ekki
einungis sækja hingað menntun, heldur
einnig menjiir.gu.
ólafur H. ólafsscn.