Skólablaðið - 01.02.1950, Page 5
- 5 -
MÉNNTASKÓLALEIKUR !N N 1*950-
t i'órnvi t n lei rkerasmiöunnn
__,/
EF'PR L.HOL&ERG.
Saga hinna endurreistu menntaskola-
leikja segir okkur, að Holberg se einna
vinsslastur leikritahöfundur menntaskóla-|
leikja, og er |>nð mjög skiljanlegt, þar
sem leikritin eru skemmtileg háð cg
ádeiluleikrit, ja í.öllu falli voru það
og eru að sumu ieyti enn. Okkur er sagt |
að þau sóu klassisk. Það getur vel verið,
að þau sé j?að, enda þótt háð og ádeila
þessa leikrits skjóti að mestu yfir
na-rifnu og eigi sór litla stoð í nútím-
anum.
En hvað or það þá sen gerir þessi
leikrit klassísk ? Mer hofur skilizt,
aö fyjrir Dönum se þau nokkurs lconar
lifandi saga færð í skemmtilegan hún-
ing þessa arftaka Molieres, skoplegt
safn af týpum liðins tíma. Enda eru það
ekki nema viöurkenndustu snillingar
Danaveldis sem ráðast í að leika
Holberg. Því hlýtur manni að finnast
það að sunu leyti nokkuð vafasant að
velja þes3i leikrit njög fyrir nennta-
skólaleikrit.
Þo að lett só yfir þoim er farið
heldur að slá í flcsta hrandarana. En
oklcar ágœtu skólasystlcin gátu gert
þetta skenmtilegt með lifandi og fjör-
ugum leik - og það var það sen hólt
leiknum uppi að því er ner fannst, þótt 1
sigldun og kunnugum le-ikhúsgestum hofði
ckki fundizt það vcra elcta Holherg.
Skal nú fundið að og hrcsað cftir
því sem efni standa til. i
Hinir vísu gagnrýnendur Reykjavík-
urhlaðanna virðast ckki hafa rckið aug-
un í hið mjög skemmtilega hragð leik-
stjórans, nefnilega sviðsetninguna.
Þs.ð er allavega snjallræði að hrjóta
vegginn í húsi þess virðulega manns,
Hinriks von Bremen loirkerasmiðs og
lofa okkur að sjá gegnurn það, sem í í
leiknum er heilt. Hraðinn verður meiri,
og það er einmitt það, sem þarf eins
og á stendur.
Um leikendur er það að segja, að
þeir skiluðu sínum hlutverlcum flestir
vol.
Hlutverk Matthíesar Matthiesen er
vandfarið svo vol só, en heldur var
eintal hans dauflega fram flutt en
moira líf færðist í hann seirma. Sigurð-
ur Guðmundsson hc-fði getað orðið stjarna
lcvöldsins, cn í þetta skipti fataðist
honum. Eramsögnin var of hröð og oft
óslcýr og ekki var á hana hætandi að
láta hann tala tyggjahdi. Þetta er
kannski allt gott og hlessað, því hann
gerði nesta lukku, þegar cnginn skildi
orðí Nokkuð var ha.nn gjarn r. að hrjóta?^
hoðorðið á samleikendun sínum.
Hallherg Hallmundsson er með orfið-
asta hlutverkið, leirkGrasmiðinn. Eftir
hinum órannsakanlegu leiðum undirvitund-
arinnar kon dónaleg.hugnyndt Hann minnir
á þekktan, íslenzkan leikara. Ef til
vill er það einungis skynvilla og sakar
hann varla nokkuð.
Heldur var það óviðkunnanlegt að
opinhera öllum leilchúsgestum sinn eigin
horaða skrokk undir öllum púðunum með
því að vera að færa þetta til framan a
sór. Það er sjálfsagt að str júka ístrunrr:
en ekki um of. Annars voru tilþrifin
góð, þótt röddin sviki hann á stundum
og hinn grennlulegi 6. hekkingur gægð-
ist fram.
Guðrún Þorsteinsdóttir var í essinu
sínu í þessu hlutverki og lainni sýnu
hetur við sig en í skólanum. Leilcurinn
var öruggur með góðum hlæhrigðum og
skýrri framsögn, þó vel hefði hún mátt
stilla ungæðishætti sínum í hóf á stund
um og lofa áhorfendum að hrosa að henn
en sleppa þvi sjálf,-