Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 3
SPELLVIRKI Svo sem menn vita, hlotnaðist stærSfræSideildarmönnum einum sú gæfa um árabil að fá að kynnast leyndardómum kúluvarpsins undir öruggri handleiðslu Sigur- ka.rls« Þetta jók án efa ákaflega aðsókn að stærðfræðideildinni og varð þar með til að efla stærðfræði í landi. Neðribekkingar sáu stjörnufræðina í dýrðarljóma, eins o.g þyrstur ferðalangur á eyðimörkinni Sahara sér fjarlæga vin í hillingum.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.