Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1985, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1985, Blaðsíða 4
4 VERÐUR TILLIT TEKIÐ TIL ÆTTFRÆÐINGA ? r frumvarpi sem liggur fyrir ALþingi um Þjóðskjalasafn Tslands er gert ráð fyrir stjórnarnefnd safnsins. f Morgunblaðinu 22. febrúar sTðastliðinn birtist grein eftir Jón Kristvin Margeirsson skjalavörð og er þar iagt til, að Ætt- fræðifélagið fái fulltrúa f nefndinni, þar sem þeir eru fjölmennasti hópurinn er notar safnið. Þetta þurfa ættfræðingar að athuga og fylgja þvf fram, að félagið fái þar fulltrúa. Jón Gislason Afgreiðsla félagsbóka og eyðublaða. Allir félagsmenn fá þær bækur sem Ættfræðifélagið gefur út, á félags- verði. Eftirtalin manntöl eru enn fáanleg ( f útgáfuröð ) : Manntalið 1816 ( óinnbundið ) V. hefti á kr. 100, oo tf 1816 tl VI. hefti " 100,oo tl 1801 ( i' bandi ) Suðuramt " 500,oo tf 1801 t f Vesturamt " 500,oo tf 1801 tf Norður- og Austuramt " 500,oo tf 1845 tf Suðuramt " 700,oo tf 1845 tf Vesturamt " l.lOO.oo Manntal 1845 Norður- og Austuramt er væntanlegt i' april Ættartréseyðublöð af stærðinni A-4, hvert blað kr. 3,oo t» ,f ff ,f A O »» t» f» A-3, 6,00 Félagsmenn geta fengið ofangreindar bækur og eyðublöð á félags- fundum. Hjá gjaldkeranum, sjTmi 40763, eða sent pöntun bréflega : Ættfræðifélagið, Pósthólf 829, 121 Reykjavfk. ---------------------------------------------------------, FUNDARBOÐ Fundur verður haldinn f Ættfræðifélaginu að Hótel Hofi, Rauðarárstig 18, fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 20:30. D a g s k r á : 1. Hugleiðing um elstu kirkjubækur. Kaffihlé. 2. Arngrimur Sigurðsson ræðir um nýtt verkefni félags ins. 3. Önnur mál. Húsið opnað kl. 20:00 vegna sölu manntala og, eyðublaða. Stjórnin Fréttabréf Ættfræðifélagsins. Otgefandi: Ættfræðifélagið, pósthólf 829 121 Reykjavík. Ritnefnd/ábyrgðarmenn: Arngrímur Sigurðsson, Keilufelli 2, 109 Reykjavík. Sími: 7 81 44. Einar Egilsson, Digranesvegi 56, 200 Kópavogur. Sími: 4 07 63.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.