Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1985, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1985, Blaðsíða 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFELAGSINS 1. tölubl. 3. árg. Mars 1985 LAUSN A GETRAUNINNI I FRÉTTABRE"FINU í FEBRUAR 19 84 1. villan: 2. villan: 1772/74. og verið ara, fæddur 17 26 Sæmundur Ögmundsson bjó ekki í Eyvindarhólum, prestssetrinu undir Austur-Eyjafjöllum, heldur í Eyvindarholti í Stóra- dalssókn. Jón ölafsson d<5 ekki 1726. GuÖrún Jónsdóttir, kona Sæmundar, fæddist skv. manntölum 18 01 og 1816 og aldri á dánardegi Hún hefÖi þá fæðst nærri fimmtíu árum eftir andlát fööur síns um áttrætt þegar hún ól Tómas. Jón ölafsson er 1729 þriggja 3. villan: faöir Guöfinnu. ekki þess , aö sonur ölafs ölafs- ölafs ölafssonar Ölafur, f. 1701, Magnús ólafsson, taoir tíuotinnu, var sonar sem fæddist 1701, heldur sonur sem fæddist 1651. Það væri þó frekar óvenjulegt. væri orðinn afi 4 3 ára að aldri. 4. villan: Hún er afleiðing af þeirri þriðju: Jó"n ölafsson í Hallgeirs- ey var ekki bróðir, heldur bróðursonur, Magnúsar ölafssonar. Hún er áfleiðing af þeirri fjórðu: Kristín Jónsdóttir og Tómas Sæmundsson voru ekki þremenningar, heldur skyld að 3. og 4. ðlafsson ölafsson villan: Sigurður Hlíðar: ðlafur ölafur Miðkoti Kirkjulandi Rett mun vera Magnús Guðfinna Kristín ölafur ölafsson 170 3,-52 ára, 17 29 -' 7 9 ára, Magnús ölafsson 17o3 - nýfæddur Miðkoti 17 2 9 - 2 7 ára Kirkjulandi Guðfinna Magnúsdóttir f. 1744 Kristín Jónsdóttir f. 1772 Jón Guðrún Tómas Miðkoti Kirkjulandi ölafur ölafsson 1703 - 2 ára Miðkoti 1729 - 3 8 ára Kirkjulandi Jón ölafsson Hallgeirsey, f. 1726 Guðrún Jónsdóttir f. 1772 Tómas Sæmundsson f. 1807 Fríða Sigurðsson Viðbót við lausn á getrauninni: Ef einhverjum virðist það ekki vera sami raaðurinn sem var 2 ára 17 0 3 og 3 8 ára 17 29, má benda á, að mann- tal 1729 fer einnig rangt með, að Sesselja hafi verið móðir þeirra Magnúsar (og Guðrúnar). Móðir Magnúsar var Guðfinna Magnúsdóttir, 3 2 ára 1703. F.S.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.