Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1991, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1991, Blaðsíða 4
4 Ver3 á manntolunum 1801,1816 og 1845. Af tólf útgáfubókum félagsins eru sjó enn fáanlegar. Hér er um ómissandi verk a3 ræ3a fyrir áhugamenn um ættfræSi. Verð á bókunum til félagsmanna er sem hér segir: Manntalið 1801 Vesturamt: Norður- og austuramt: Kr. 5.000 Kr. 5.300 Manntalið 1816 V . hefti: VI . hefti: Kr. 600 Kr. 600 Manntalið 1845 Suðuramt: Vesturamt: Norður- og austuramt: Kr. 3.000 Kr. 5.800 Kr. 3.100 Ef öll manntölin eru keypt þá fá félagsmenn þ au á 15.000 kr.. Ef manntölin 1801 og 1845 eru keypt þá fá félagsmenn þ au á 11.000. Bækurnar má panta í póstkröfu annahvort hjá gjaldkera félagsins, þórarni B. Guðmundssyni, vs. 91-41900 eða hjá formanni félagsins, Hólmfríði Bísladóttur, hs. 91-74689. Einnig má panta þau bréflega, pósth. 859, 151 Rvik Sé pantað fyrir meira en 5.000 kr. er burðagjaldið frítt. Félagsfundur i íEttfræðifélaginu verður haldinn á Hótel Lind fimmtudaginn ll.april kl. 50:30. Húsið verður opið frá kl. 19:30 til bókakynninga <m.a. verða mann— tölin til sölu á félagsmannaverði) Dagskrá: 1. Erindi Gísla A. Gunnlagussonar, sagnfræðings 5. Kaffihlé. 3. önnur mál. I B I I I I I I Fréttarbréf fttfrzðifélgasins.Otg.: ffttfræSifélagi5,pósthólf 859, 1S1 Reykjavík. ibffl: Hólafrííur Bísladóttir, hs. 746S9

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.