Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1993, Page 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1993, Page 4
Kvöldvaka á prestssetrinu Hruna veturinn 1894-1895 1. Steindór prestur með penna sat, 2. pilsið Kamilla saumað gat, 3. Ella var ein að reikna. 4. En litli Jói las á bók, 5. lykkju hún Manga og ína tók, 6. Nonn' hafði nóg að teikna. 7. En Gísli hár afhrossum spann, 8. í hnappheldur Jón lyppti og vann, 9. Einar var voð að vefa. 10. Helga og Sigga sátu við rokk, 11. smjörið húnMargréttókafstrokk, 12. Guðrún var kaffi að gefa. Erindið orti séra Steindór Briem. Skýringar við erindið. Skammstöfun- in SEH hér á eftir táknar: Sigurður E. Hlíðar: Nokkrar Árnesingaættir. 1. Steindór Briem, prestur í Hruna. f. 27. ág. 1849 Hruna, d. 16. nóv. 1904 Hruna. Fm. Jóhann Kristján Briem prófastur í Hruna f. 7. ág. 1818 Grund Eyjafirði, d. 18. apr. 1894 Hruna og kh. SigríðurStefánsdóttirf. 7.okt. 18260ddgeirshólum d. 28. apr. 1904 Hruna. 2. Kamilla Sigríður Briem f. Hall, prestskonan, f. 10. okt. 1849 Sjálandi Danmörku, d. 24. júlí 1933 Oddgeirshól- um. Fm. Rasmus Peter Hall verzlunarmaður Rvík f. c. 1819 Danmörku, d. 4. júlí 1869 og kh. Anna Margrét Hall f. Norgaard f. 3. júní 1818 Hafnarfirði. Var í Rvík 1879. 3. Elín Briem, dóttirprestshjónanna, hfr. Oddgeirshól- um f. 20. júlí 1881 Hruna, d. 30. ág. 1965 Oddgeirshólum. Maki: Ámi Ámason búfræðingur, bóndi. f. 24. júlí 1877 Dalbæ, d. 10. maí 1936 Oddgeirshólum. 4. Jóhann Kristján Briem, sonur prestshjónanna, prestur að Melstað Húnaþingi. f. 3. des. 1882 Hruna, d. 8. júní 1959 Rvík. Kona: Ingibjörg Jóna ísaksdóttir f. 3. sept. 1889 Eyrarbakka, d. 7. júlí 1979 Rvík. 5. Margrét Símonardóttir (SEH 373) f. 16. apr. 1856 Berghyl d. 15. febr. 1959 Skúfslæk Flóa. Fm. Símon Guðmundsson, yngismaður Berghyl (hans getur síðar) og Kristbjörg Gottsveinsdóttir vinnukona s.st. f. 18. ág. 1834 Álfsstöðum Skeiðum. Hún varð hfr. að Stéttum Stokkseyri, d. 11. sept. 1923. Margrét Símonardóttir giftist 22. okt. 1895 Gísla Péturssyni, er síðar getur. Þau hófu búskap að Kluftum vorið 1895. Vom síðast hjáeinkadóttur og tengdasyni að Skúfslæk. 5. Jónasína Guðlaugsdóttir hfr. lengst Rvík, f. 8. júlí 1880 Rvík, d. 22. maí 1963 Rvík. Fm.GuðlaugurÞorsteinssonsjómaðurf. ló.jan. 1853 Gröf Hmnam. d. 4. sept. 1892 Rvík og kh. Margrét Guð- mundsdóttir f. 1. júní 1847 Móakoti Vatnsleysustr. d. 14. júlí 1902. Maki: Þorsteinn Ásbjömsson trésmiður f. 22. maí 1873 Andrésfjós Skeið, d. 13. ág. 1940 Rvík. 6. Jón Guðmundur Briem, sonurprestshjónanna, f. 22. des. 1884 Hruna. Búfræðingur, bóndi Galtastöðum Flóa, svo umsjónarmaður Rvík, d. 2. mars 1968. Kona: Guðrún Sigríður Gunnlaugsdóttir, f. 23. sept. 1887 Kiðjabergi Grímsnesi d. 23. jan. 1973 Reykjavík. 7. Gísli Pétursson, bóndi Kluftum og víðar. f. 20. nóv. 1853 Vatnsskarðshólum, Mýrdald. 24. des. 1945 Skúfslæk. Fm. Pétur Erlendsson bóndi Vatnsskarðshólum f. 11. júlí 1817 Syðra-Hvoli, d. 3. júní 1866 Vatnsskarðshólum og kh. Guðríður Þorsteinsdóttir f. 27. ág. 1823 Ketilsstöðum Mýrdal d. 27. júní 1910 Rauðhálsi. Kona: Margrét Símonardóttir, sem fyrr er nefnd. 8. Jón Þórðarson vinnumaður á ýmsum stöðum í Hrunamannahreppi, ókvæntur. f. 7. ág. 1842 Kaldbak, d. 25. apr. 1915 Þórarinsstöðum. Fm. Þórður Erlendsson bóndi Kaldbak, f. 7. sept. 1801 Kaldbak d. 23. apr. 1874 s.st. og Sigríður Árnadóttir vinnukona, f. 17. febr. 1787 Tungufelli d. 30. des. 1859 Grafarbakka. 9. Einar Símonarson, smiður í Hruna, svo bóndi Jötu, (SEH 367) f. 9. júlí 1863 Berghyl d. 23. júlí 1952 Rvík. Fm. Símon Guðmundsson bóndi Berghyl og kh. Guð- rún Einarsdóttir. Þeirra getur síðar. Kona: Elísabet Þorsteinsdóttir ljósmóðir f. 22. apr. 1872 Brú Biskupstungum, d. 8. apr. 1915 Jötu. Hún var alsystir Hannesar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar og ættfræð- ings. 10. Helga Pálsdóttir hfr. Sóleyjarbakka, f. 26. sept. 1873 Gróf Hrun. d. 3. júlí 1952 Rvík. Fm. Páll Andrésson bóndi Gróf, síðar bús. Eyrarbakka, f. 17. júlí 1844 Núpstúni, drukknaði 11. apr. 1894 frá Eyrarbakka og kh. Geirlaug Eiríksdóttir, f. 9. marz 1844 Húsatóftum Skeið, d. 17. apr. 1902 Eyrarbakka. Maki: Valdimar Brynjólfsson bóndi f. 30. júní 1874 Sóleyjarbakka d. 24. marz 1958 Rvík. Valdimar og Helga eignuðust 19 börn. 10. Sigríður Oddsdóttir óg. vinnukona Sólheimum og 4

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.