Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1993, Page 5

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1993, Page 5
Hruna. Fór að Oddgeirshólum 1906. F. 28. sept. 1826 Austurhlíð Gnúpv. Á lífi 1. des. 1910. Fm. Oddur Jónsson bóndi Austurhlíð, frá Brúnastöð- um Flóa, en f. 26. okt. 1789 Kálfatjamarsókn, d. 13. júní 1846 Stóra-Hofi Gnúpv. og kh. Katrín Þórðardóttir f. 1793 Bala Gnúpv. d. 4. júlí 1869 Þrándarholti. 11. Margrét Sveinbjömsdóttir óg. vinnukona í Hmna- m.hreppi (SEH 38) f. 3. ág. 1851 Ási d. 26. feb. 1927 Reykjadal. Fm. Sveinbjöm Jónsson bóndi Ási, f. 7. feb. 1818 Stakkavík Selvogi d. 28. sept. 1891 Ási og kh. Kristín Einarsdóttir f. 4. júní 1822 Laxárdal d. 8. apr. 1894 Ási. 12. Guðrún Einarsdóttir hfr. Berghyl (SEH 363) f. 11. ág. 1836 Hreiðurborg Flóa, d. 31. jan. 1915 Jötu. Fm. Einar Guðmundsson lengst bóndi Þurrá eystri, Ölfusi, f. 1807 Kaldaðamessókn, d. 24. maí 1869 Þurrá eystri og f.k.h. Steinunn Brynjólfsdóttir, f. 25. apr. 1795 Langholtsholti Hrun. d. 10. febr. 1838 Hreiðurborg. Maki: Símon Guðmundsson bóndi Berghyl f. 29. ág. 1834 Berghyl, d. 6. okt. 1903 Kluftum. Fm. Guðmundur Halldórssonbóndi Berghyl, f. 9. marz 1793 Jötu, dáinn 29. apr. 1862 Berghyl og kh. Helga Símonardóttir, f. 19. des. 1799 Laugardælum, d. 1. nóv. 1875 Hörgsholti. Sonur Símonar og Guðrúnar var Einar fyrmefndur, og dóttir Símonar var Margrét fyrmefnd. Guðjón Óskar Jónsson P.S. Skammstöfunin Fm .(faðir - móðir) kemur í stað For., sem nú er algengast. 1.3.1993, G.Ó.J. Nýir félagar Einar Kristjánsson, kennari, skólastjóri Eskihlíð 20 A, Reykjavík, s. 26468 f. 15. ágúst 1917, Hríshóli, Reykhólasveit Gísli H. Kolbeins, prestur Ásholti 32, 105 Reykjavík, s. 619125 f. 30. maí 1926, Flatey, Breiðafirði Kristín Hrefna Kristjánsdóttir, sjúkraliði Laufbrekku 19, 200 Kópavogi, s. 41806 f. 27. des. 1932, Hvallátrum, Rauðasandshr., Barð. Ólafur Ólafsson, húsvörður Hlíðarhjalla 55, 200 Kópavogi, f. 20. jan. 1940, Reykjavík Steinn Jónsson, verslunarmaður Ólafsvegi 8, 625 Ólafsfirði, s. 96-62158 f. 16. jan. 1950, Ólafsfirði Vigdís Sigurðardóttir, húsfreyja Borgum, 681 Þórshöfn, s. 96-81233 f. 24. jan. 1954, Núpskötlu, Presthólahr., N.-Þing. Þorgerður Sigurjónsdóttir, sérhæfður starfsm., Landsspítalans Nesbala 10, 170 Seltjarnamesi, s. 618047 f. 27. júh' 1943, Seltjamamesi Úr Skruddu Ragnars Ásgeirssonar Ragnar Asgeirsson ráðunautur Búnaðarfélags íslands tók saman ýmsan þjóðlegan fróðleik í rit er uefndist Skrudda og gefin var út af Búnaðarfélaginu. Móðir Ragnars var Jensína Björg Matthíasdótt- ir, dóttir Solveigar Pálsdóttur, er aftur var dóttir séra Páls Jónssonar, er kallaður var Páll skáldi. Annað bindi Skruddu er að miklu leyti sagnir af Páli skálda, sem víða kom við, en í lok þess bindis segir Ragnar, eftir að hafa sagt frá böruum Solveigar og þeirra niðjum: "Ættfræði hefur lengi verið talin við- sjálust allra vísinda, og mun ég ekki hætta mér lengra út á það hála svell. En á flakk ámm Páls skálda bjó bóndi einn á Rangárvöllum, nokkuð við aldur. Konu átti hann fríða og lífs- glaða og var hún allmiklu yngri en maður hennar og er talið að sambúð þeirra hafi jafnan verið stirð. Til er vísa eftir Pál skálda um bónda þennan, vel kveðin og neyðarleg, en þó ekki hæf til prentunar í þessari skmddu. Kona bónda eignaðist son, er kenndur var manni hennar, enda þótt nokkurs tvímælis þætti orka um þá frændsemi. Léttog lipurhagmælskakom framhjá þessum syni bóndakonunnar, og son- ur hans erfði hagmælskuna líka. Til eru tvær vísur eftir hinn síðar- nefnda, sem víkja að þessum orða- sveimi. Þær em svona: Ættartölu stigi er stundum háll og steypirmörgum ættfræðing ívanda. Hvort afi minn hét Pétur eða Páll, púh! - ég held það megi á sama standa. Þetta útskýrði hann þannig: Sonarsonur séra Páls sagður er ég vera. Amma á Hofi missti máls en mátti til að bera." í fyrsta bind Skruddu má finna vísu Eiríks áReykjum, sem Eyjólfur Jóns- son á ísafirði sagði frá í grein sinni: Heimilisfólkiö á Reykjum í marsblaði Fréttabréfsins 1992. í Skmddu er vísan svolítið öðruvísi en hvor tveggja útgáfan sýnir hve munnleg geymd getur verið sterk. Skmdduvísan er svona: "Bóndinn Eiríkur brytjar mör. Bryður hún Guðrún kjöt og smjör, Ingunn við tuggum tekur. Kolbeinn litli á kodda svaf, Katrín tók lykkju prjónum af. Hjá Imbu lyppan lekur. Lyppu spann Bjarni, löngum trúr, lagaði Jón hin dönsku úr. Bergþór var band að tvinna. Við þráðarspunann Þórdís sat, þagað Sigga við rokkinn gat. Gekk Fúsi um gólfið stinna." H.H. 5

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.