Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1993, Page 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1993, Page 6
Ættarkynning Klara Kristjánsdóttir Klara Kristjánsdóttir, er fædd í Stykkishólmi 28.08. 1928, ólst upp hjá foreldrum sínum í Stykkishólmi, Kvíarbryggju og frá 1931 í Hafnarfirði. Foreldrar Klöru voru Kristján Eyfjörð Guðmundsson, sjómaður, f. 1904 í Ólafsvík, d.1981, og Jóhanna Steinþórsdóttir, húsmóðir, f.1907 í Stykkishólmi, d.1980. Eftir barnaskólanám starfaði hún við ýmis störf í bæ og til sveita. Hún stundaði nám íIðnskólaReykjavíkurog í Handíða og Myndlistaskólanum. Með húsmóðurstörfum vann hún við fatasaum og var leibeinandi í fatasaum hjá PFAFF og í Námsflokkum Hafnarljarðar. Klara gekk í Ættfræðifélagið árið 1989 og í stjórn þess árið 1991. Fjölskylda Böm Klöm með Hilmari Mýrkjartanssyni. Kristján Eyfjörð, 05.01.1947, starfsmaður hjá Securitas, kvæntur Hafdísi Adolfsdóttur hjúkrunarfr., þau eigaþrjú böm og eitt bamabam.Erlaf.27.04.1950,skrifstofum.,giftPeterMoule, vélaverkfr. Erla áður gift Allan Stacy, þau eiga tvö börn. Erla er búsett í Tasmaníu. Klara giftist 31.05.1952 Páli Þorkelssyni raf.v.virkja, starfsmanni hjá Rafveitu Hafnarfjarðar, f.10.04.1928 Búðum Eyrarsveit, sonur Þorkels D. Runólfssonar f. 1894 d.1965, b. og sjóm. Fagurhóli Eyrarsveit og konu hans Margrétar G. Gísladóttur f. 1891 ljósm. nú vistmaður á Hrafnistu Hafnarfirði. Klara og Páll eru búsett í Hafnar- firði. Böm Klöm og Páls em Þorkell Jóhann f. 18.10.1952, rafv.og sölum. kvæntur Jóhönnu S. Þórðardóttur verslunarm., og eiga þau tvö böm, búsett í Garðabæ. Grétar Daníel f.17.05.1955, íjármálstjóri hjá RARIK, kvæntur Ingibjörgu H.Benediktsdóttur verslunarm., og eiga þau þijú börn, búsett í Stykkishólmi. Matthildur f.5.11.1958, hjúkrunarfr. og fiskeldisfr., gift Vigfúsi G. Helgasyni, íþróttakennara, og eiga þau þrjú börn, búsett á Kirkjubæjarklaustri. Systkini Klöru eru, Guðmundur Skúli, f. 1929, starfsm. hjá Eimskip, kvæntur Áslaugu Magnúsdóttur, og eiga þau sex böm, búsett í Hafnarfirði. Halldór Eyfjörð, f.1931 d. s.á. Rakel, f. 1939, skrifstofustj. hjá Krabbameinsfélagi íslands, óg. átvöböm. SteinþórDiljar, f.1948, Tölvufr.,hjá Reiknistofu bankanna, kvæntur Guðrúnu Hreinsdóttur, lækni, þau eiga tvö böm. Steinþór var áður kvæntur Guðfinnu Þorvaldsdóttur, sölum. og eiga þau tvö böm. Ætt Faðir Kristjáns Eyfjörðs, var Guðmundur b. Vindási Eyrarsveit, Guðmundsonar v.m. í R.vík Sigurðssonar, b. í Áskoti Jónssonar, b. Eystri-Leirárgörðum, Jónssonar, b. í Kletti Borgfj. Móðir Guðmundar b. í Vindási, var Margrét Pálsdóttur, b. á Valdastöðum í Kjós síðar smiður í Hafnarfirði, Páls- sonar, vm. í Viðey, Pálssonar b. Hvann- eyri, Björnssonar. Móðir Margrétar var Guðríður Rögn- valdsdóttir v.m. á Ingunnarstöðum, Alexíussonar, b. Út- skálahamri í Kjós, Alexíusarsonar, b. Grímssonar á Eyri í Kjós. Móðir Rögn- valdar var Helga Jónsdóttir, Ámason- ar b. á Frema- Hálsi, ættfaðir Fremra- Hálsar ættar. MóðirPáls smiðs varMargrétEinarsdóttir,b. Skipanesi, Einarssonar, og konu hans Hallfríðar Þorleifsdóttur, Sí- monarsonar, Þorleifssonar, Jónssonar eldri, b. Þorláks- stöðum í Kjós. Kona Þorleifs Jónssonar var Guðrún Eyjólfsdóttir,b.Ferstiklu, HallgrímssonarPéturssonarprests og sálmaskálds. Kona Guðmundar, b. í Vindási var Ágústína, systir Þórðar föðurs Þorleifs heitins forstj. Ferðaskrifstofu rík- isins. Ágústína var Matthíasdóttir b, á Skerðinsstöðum í Eyrarsveit, Brandsonar, b. og hreppstj. Neðri-Lág í Eyrar- sveit, Þorsteinssonar, hreppstj. og meðhjálpari í Keflavík Snæf. síðast í Krossnesi Eyrarsveit, Runólfssonar, b. Vaðstakksheiði Snæf., Oddssonar b. í Fjarðarhorni, Runólfssonar umb.m. í Kumbaravogi Oddssonar. Kona Runólfs í Kumbaravogi var Kristín Jónsdóttir Magnússon- ar prests og sýslum., bróður Áma professors og handrita- safnara. Móðir Ágústínu var Þómnn Þórðardóttir Einars- sonar prests Thorlacíus, Otradal, bróðir Ólafs Thorlacíus kaupm. og riddara á Bíldudal. Tóku þeir bræður sér Thorlacíus nafnið eftir móðurföður sínum, Ólafi Jónssyni Thorlacíus prests í Stóradal. Foreldrar þeirra bræðra voru Ingveldur og Þórður Sighvatsson Hlíðarhúsum Reykja- vík. Móðir Matthíasar var Guðrún, foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson b. í Ferjukoti Borgfj. og Kristín Brandsdóttur ljósm., langa-langafi og langa-langamma Kristínar Guðmundsdóttur, í stjórn Ættfræðifélagsins. Jóhanna var dóttir Steinþórs, vitavarðar í Elliðaey Magnússonar hafnsögum. og b. í Elliðaey, Einarssonar Halldórssonar thm. í Stykkishólmi, og konu hans Diljár Magnúsdótturb. íLykkju áKjalamesi, Eyjólfssonar, bróðir Kolbeins í Kollafirði og Katrínar konu Andrésar Magnús- sonar í Núpstúni. Eyjólfur var b. í Hvammi og Brekku Hvalfjarðarströnd og á Snorrastöðum í Laugardal, sonur Þorleifs b. á Böðmóðsstöðum, Guðmundssonar og konu hans Katrínar Eyjólfsdóttur. Móðir Steinþórs í Elliðaey var Ingibjörg ívarsdóttir b. og hreppstj. Amarbæli Fellsströnd, Helgasonar b. Amar- bæli ívarssonar Jónssonar b. Melum Skarðsströnd. framhald á bls.7 Klara Kristjánsdóttir 6

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.