Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1995, Page 19

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1995, Page 19
— nýir möguleikar! ast senda lýsingar og leiðbeiningar, vilja símatíma og opnunar- tíma. Hvað veit ég. Við end- um kanski sem stórveldi í ættfræðinni í litla húsnæð- inuokkarviðDvergshöfða! Húsnæðið bíður - eftir okkur, eftir hugmyndum. Þann 25. febrúar, eftir há- tíðarfundinn, förum við og skoðum aðstöðuna og spjöllum saman. Allir þeir sembúaútiálandiog ekki kom- Klara Kristjánsdóttir hugar að manntölunum á nýja lagernum. ættum Austfirðinga komið á fimmtudögum o.s. frv. allt eftir því hver áhuginn og þörfin verður. Aðrir vilja kanski bara koma og spjalla og fá sér kaffisopa, fletta upp í heimildum eða ráðgast við aðra sama sinnis. Við megum heldurekki gleyma því að við erum í nánu sambýli við BókaútgáfunaÞjóðsögu, sem hef- urboðiðokkurfélgsmönnumÆtt- fræðifélagsins kostakjör á öllum bókum sem hún gefur út. Ekki er ótrúlegt að leiðir margra liggi þangað og þeir líti þá inn til Ætt- fræðifélagsins í leiðinni. Ef til villeruaðr- ir stórhuga og vilja opna skrifstofu með starfsmanni sem veitir upp- Guðfinna Ragnarsdóttir. Ólafur Viglusson og Klara ganga frá bókakosti okkur línur um sínar þarfiroghugmyndir. Allar uppástungur eru vel þegnar og nauðsynlegar. Nú er lag að-~-b.afa áhrif, auðga starfsemina og efla. Sjáumst á Dvergshöfðanum! Margar hendur vinna lélt verk. Raða, raða, öllu á að raða 19

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.