Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1999, Blaðsíða 9
Skrá yfir gefnar
bækur til Ættfræði-
félagsins árið 1998
o.fl.
Niðjatal Gísla Stefánssonar og
Önnu Jónsdóttur frá Flatatungu.
Gefandi: Gísli Pálsson - Hofi
Vatnsdal.
Niðjatal Helgu Jónsdóttur og
eiginmanna hennar Guðmundar
Halldórssonar og Jóns
Kristjánssonar.
Gefandi: Sigurður Guðmundsson
vígslubiskup.
Niðjatal Guðbrandar
Benediktssonar bónda Broddanesi
í Strandasýslu og eiginkvenna
hans. Sigrúnar Helgadóttur og
Ingunnar Þorsteinsdóttur.
Gefandi: Benedikt Guðbrandsson.
Niðjatal Önnu Jónsdóttur og
Guðmundar Vigússonar Gíslakoti.
Gefandi: Georg Theódórsson.
Niðjatal Sigurrósar Hansdóttur og
Hjartar Cýrussonar frá Ytra -
Keflavíkurbæ Hellissandi.
Gefandi: Eyjólfur R. Eyjólfsson.
Niðjatal Júlíönu S. Einarsdóttur og
Kjartans Eggertssonar.
Gefandi: Eggert Th. Kjartansson.
Abúendatal Austur -
Landeyjarhrepps 1900 - 1980.
Gefandi: Marteinn Agúst
Sigurðsson á Gilá.
Niðjatal Péturs Maríusar Guðlaugs
Guðmundssonar og Guðrúnar
Agústu Þórarinssonar í Ártúni.
Gefandi: Friðjón Hallgrímsson.
Skagfirskar æviskrár 1850-1890 og
1890-1910 Svarfdælingar og
Niðjatal Lofts Baldvinssonar.
Gefandi: Magnús Haraldsson.
Niðjatal Jóns Magnússonar og
Bjarnveigar Friðriksdóttur.
Gefandi: Guðmundur Jónsson.
Eyjarhólaætt - Niðjatal.
Gefendur: Björn S. Stefánsson og
Oddný Snorradóttir.
Þjóðlíf og þjóðtrú - ritgerðir
helgaðar Jóni Hnefli
Aðalsteinssyni.
Gefandi: Þjóðsaga.
Vélstjóratal 3. - 5. bindi.
Gefandi: Þjóðsaga.
Hrófbj argarstaðaætt
Gefandi: Sólveig Ólafsdóttir.
Arkitektatal
Gefandi: Þjóðsaga.
Borgfirskar æviskrár 9 og 10
Gefandi: Útgefandi.
Þormarsætt
Gefandi: Guttormur Þormar.
Kjalnesingar
Gefandi: Þorsteinn Jónsson.
Krossaætt
Gefandi: Mál og mynd.
Longætt
Gefandi: Þjóðsaga.
Jökla: Prestþjónustubók
Ingjaldshólssóknar 1785-1836,
ljósrit.
Gefandi: Ásgeir Svanbergsson.
Þingeyingar V, VI, VII.
Gefandi: Brynjar Halldórsson.
Skipt á The Icelanders of Utah fyrir
Manntal.
Skipt á Sjúkraliðatali fyrir Manntal.
Skipt á Hraunkotsætt fyrir
Manntal.
Keypt rit: Vesturfaraskrá,
Samtíðarmenn, Jarðabréf 16. og 17.
öld.
Sjórn Ættfræðfélagsins þakkar
góðar gjafir.