Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2010, Side 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2010, Side 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 3. tbl. 28. árg. - október 2010 Lambhóll við Skerjafjörð á sér langa ættarsögu. Þar hefur sama ættin búið í 140 ár og sjö kynslóðir runnið þar fram, mann fram af manni, með sjávarangan og öldu- nið. Hér situr 4. kynslóð Lambhólsbarnanna, berfætt og brosandi, saman í fjör- unni um 1930. Talið frá vinstri: Ingibjörg Ebba Magnúsdóttir, María Einarsdóttir, Unnur Magnúsdóttir, Jón Ragnar Einarsson og Ragnhildur Magnúsdóttir. Meöal efnis íþessu bladi: Gnð blessi minningu þína elsku amma og langamma Texti og myndir: Guðfinna Ragnarsdóttir Lamblióll í Skerjajirði Samantekt: Guðfinna Ragnarsdóttir Guðfinna Ragnarsdóttir: Kirkjugarðar ífóstur Lamblwll og nœsta nágrenni Legsteinar - örlög og umhirða Festingarþrœllinn sem varð frjáls maður Samantekt: Guðfinna Ragnarsdóttir o.fi. www.ætt.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.