Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2010, Blaðsíða 17
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2010
Ingibjörg Sigríður Marísdóttir, langamma Bjargar
Gunnarsdóttur, sitjandi háöldruð á Breiðabólsstað í
lánspeysufötum. Þetta er eina myndin sem tekin var af
henni. Myndina tók Steinunn Þorgiisdóttir, húsfreyja á
Breiðabólsstað.
verða settir framan við hina. Það verður vonandi gert
í haust.
Þegar ritstjórinn gekk um kirkjugarðinn sá hann
að framan við legsteina þeirra Staðarfellshjónanna,
Hallgríms og Valgerðar, eru hvítir marmaralegstein-
ar, yfir Boga Benediktssyni, þeim mikla fræðimanni
og bónda á Staðarfelli, og Jarðþrúði Jónsdóttur konu
hans. Þeir mega muna sinn fífil fegri. Þeir eru mjög
illa famir, sprungnir og hálf sokknir í jörðu.
Staðsetning grafa þeirra Hallgríms og Valgerðar
í kirkjugarðinum, rétt við þessi leiði, er heldur eng-
in tilviljun, en þau voru afi og amma Vigfúsar, fyrri
manns Valgerðar, sem einnig er jarðaður hjá þeim.
Leiðið týnt
En hvað um Ingibjörgu ömmu þína?
-Hún er jörðuð í kirkjugarðinum í Hvammi, en
leiðið hennar er týnt. Ég lét setja stein til minningar
um hana og hann var settur við stórt reynitré í miðjum
garðinum. Ég lét skrifa efst á steininn:
íþessum garði hvílir
Ingibjörg Sigríður Marísdóttir
wmmm
Valgerður Jónsdóttir, fædd 1827, var húsfreyja á
Staðarfelli á Fellsströnd. Hún var gift Hallgrími
Jónssyni. Hann var seinni maður hennar. Hún var
áður gift Vigfúsi Bjarnasyni Thorarensen, gullsmið og
bónda, í Gvendareyjum Hann var dóttursonur Boga
Benediktssonar, fræðimanns á Staðarfelli.
kvæntost 1862
Valgerði llónsdóttur
Byggði Sto ðarfcllskirkju
að nýju. Vajndaði svo smtói
hcnnar ogf gerð aðfágætt
varfi þá daga
Hallgrímur Jónsson var langafi Bjargar Gunnarsdóttur.
Hallgrímur var bóndi á Staðarfelli á Fellsströnd.
Hann var hreppstjóri og dannebrogsmaður. Hann átti
Sylveríus, afa Bjargar, með vinnukonunni sem var 20
árum yngri en Valgerður kona hans.
þegar hann missti konu sína. Með þeim Steinunni var
ætíð mikill vinskapur. Ljóðabrotið er svona:
Lít ég yfir liðna slóð,
leynist skuggi í slakka.
Gömlum vinum geislaflóð
og gœðin öll ég þakka.
Ég setti á hann texta frá okkur mömmu báðum,
þótt mamma væri þá dáin:
Guð blessi minningu þína
elsku amma og langamma
-Ég setti lrka brot úr kvæði eftir Steinunni
Þorgilsdóttur,húsfreyjuáBreiðabólsstaðáFellsströnd.
Langamma mín var fædd á Breiðabólsstað og dó þar.
Hún var Þorgilsi föður Steinunnar til trausts og halds
Tveir synir
Amma Bjargar var á óttalegum flækingi fram-
an af ævi eins og oft var um vinnukonur. Hún átti
son, Hjört að nafni, árið 1880. Hann var fæddur á
Bíldhóli á Skógarströnd. Faðir hans var Holgeir Peter
Clausen, danskur kaupmaður, sem átti mjög skraut-
legan æviferil. Hann vann í gullnámum í Astralíu
1849-1853, við kaupskap íLiverpool 1853-1859, var
í Kaupmannahöfn 1859-1862 og var þá í kaupferð-
um til íslands. Hann var kaupmaður í Melbourne í
http://www.ætt.is
17
aett@aett.is