Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2010, Qupperneq 23

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2010, Qupperneq 23
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2010 þeim Túngarðshjónunum og kynntist Jónasi föður Magnúsar og sagði mér margar sögur af honum. Soffía dóttir þeirra Túngarðshjóna heimsótti afkomendur Jóhannesar vestra og þeir komu einnig í heimsókn til síns gamla lands. Hún lét þýða erfiljóðið, sem hér birtist, og færði ættingjum sínum vestanhafs. Börnin í aftari röðinni á myndinni eru samkvæmt Nelson Gerrard (frá vinstri): Anna, Grímsi, Joe, Rúna og Sigurbjörg, (trúlega öll fyrri konu börn) en í fremri röðinni: Magnús, Guðlaugur, Johannes Magnússon sjálfur, Willie hjá honum og Helga hjá móður sinni, Kristínu Sigurbjörnsdóttur, Halli og Kris (samkvæmt bók um Arnesbyggð). Jóhannes var tvígiftur. Fyrri kona hans var Kristín Jóhannesdóttir, dáin 1884, og seinni kona hans, sem er með honum á myndinni, er Kristín Sigurbjörnsdóttir, dáin 1925. Ég kann Nelson Gerrard innilegustu þakkir fyrir leiðréttinguna og allar hans frábæru upplýsingar fyrr og síðar. Guðfinna Ragnarsdóttir V < - v\''A/-:Ví- II('*r ern liuliii ápi-Ushjón liel^ri moldn, Irá ArnnrbieU Jlagnús hreppstjóri UiUillllSMHI, fæddur 22. Febr. Ih20, dáin 2. Okt 1858, «g fiudnin kona hans Jónsdótiu’, rn-dd 28. Mni 1820, dóiil 24. Murls 1858, |iiiii vdru 12 ór i hjóiiukiiudi, or l<-tu c|itir sík 10 biirii il líli. Ilaiifi vur tnidruikiiiu, n, slilUor, K iryggoröur, "* viinir; Hér má sjá erfiljóð ort um foreldra Jóhannesar Magnússonar, hjónin Magnús Magnússon hreppstjóra í Arnarbæli á Fellsströnd og konu hans Guðrúnu Jónsdóttur, en þau létust bæði, 38 ára gömul, á sama árinu, frá tíu ungum börnum. Ljóðið hefst svona: Hér eru hulin helgri moldu ágætishjón frá Arnarbæli. Hér eru hulin helgri moldu ágætishjón frá Arnarbæli Magnús hreppstjóri Magnússon, fæddur 22. Febr. 1820, dáinn 2. Okt 1858, og Guðrún kona hans Jónsdóttir, fædd 28. maí 1820, dáin 24. marts 1858, Þau vóru 12 ár í hjónabandi, og létu eptir sig 10 börn á lífi. Hann var guðrækinn, Hún var góð kona, Ástsæl þau vóru gætinn, stilltur guðelskandi, Og orð sér gátu trúr og tryggorður, hóglynd og skemtin gott hjá gullna meingi og tállaus vinur; í háttum öllum; hnigu þau að hauðri siðprýðis æ, um hagnytni og þrif um hádag æfi og sóma gætti, og hússtjóm fræga og það góðir grétu. hófs og hæversku, bera böm vitni í hegðan allri. og bragur hjúa. Þau vóru blóm í bændastétt, sem bygðarlagið gjörðu prýða, Regla og ráðdeild Vildi hún ávalt: athafna þeirra yfir blett, hans ráði gjörðum að af sér stæði, ylminn af dygðum lagði blíða. yðni, atorka, heill og hamingja O, að við sérhvem arinstein og ótti Guðs hverjum manni. í gyldi sprytti slíkra rósa, stóðu í húsi hans Bónda hún unni þá mundu fækka þjóðarmein að hverju verki. Því var þar daglegt brauð og bömum sínum, ástríki því er þjaka grundu norðurljósa. og drottins blessan. sem öllu megnar. Minnisspjald þetta lét gjöra Þ. Sivertsen http://www.ætt.is 23 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.