Laugardagsblaðið - 30.10.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 30. október 1954
LAUGA HDA GSBLAÐIO
3
Framhaldssagan.
Berglirun sagt fyrir. | kermitwells-
Berghrun eru tíð í fjöllum Nor-
egs og hafa oít valdið stórspjöll-
um á mannvirkjum og miklu
inanntj óni.
Fyrir nokkrum árum hóf jarð-
fræð.slofnunin norska rannsóknir
a því, hvort unnt væri að segja
fyrir um berghrunið og draga
með því úr hættunni. — Fyrir
nokkrum dögum var norskum
blaðamönnum sýnt tæki, sem þrír
norskir vísindamenn hafa gert til
þess að segja fyrir, þegar berg-
hrunið er í nánd.
Berghrumð verður með þeim
hætti, að sprungur myndast í
fjöllin. Smám saman ghðna þær
i sundur, unz stærri eða minni
fjallshlutar hrynja. V.kkun
sprungnanna getur sagt fyrir um,
hvenær hrunsins sé von. Hinu
nýi útbúnaður er með þeim hætti,
að nákvæmu mælitæki er komið
fyrir í sprungimni. Er það sett í
samband við sjálfvirka útvarps
stöð í grenndinni. Allar hreyfing
ar á mælitækinu koma af s'.að út
sendingu frá sendistöðinni. Niðri
1 hyggð inni er viðtæki, sem tek-
á móti sendingunum. Með því
að hlusta í viðtækið er hægt að
fylgjast nákvæmlega með öllum
hreyfingum í fjallinu. Hyggja
Norðmenn gott til þessa tækis í
framtíðinni. Ameríkanar hafa
einnig komið til Noregs til þess
að kynna sér mælitæki þessi.
Vertu hjá mér
Spennandi nýtízku ástarsaga.
fékk áhuga fyrir þessu. Ef til vill var þetta nýi stöðvareig-
andinn, hinn fyrrverandi fótgönguliðsforingi, sem keypt
hafði stöðina fyrir viku. Hún hafði ekki séð hann enn. En
Stella hafði sagt, að hann væri drambsamur.
Eva horfði á ströndina þeim megin, er húsbátur hennar
var. En ekki sást reykur frá neinum húsbátanna. Hún áleit
því nægan tíma til þess að synda áður en íólk færi á fætur
á þessum slóðum. Hún hljóp yfir landgöngubrúna og flýtli
sér í gegnum kjarrið í áttina að nokkrum pílviðartrjám, er
slúttu út yfir elfuna.
í síðasta sinn, hugsaði Eva aftur, er fætur hennar sukku
niður í svarta leðjuna á árbakkanum. Nú mun ég útvega
mér atvinnu og fara frá þessum stað. Faðir minn verður að
sætta sig við það að flylja til staðar, þar sem hann þarf að
borga húsaleigu eins og annað fólk. Ef mér tekst að koma
honum burt frá Stellu, mun allt fara vel.
En Eva var fögur og einungis átján ára. Hún gleymdi því
áhyggjunum og gladdist af hinu ljómandi veðri. Hún hafði
ekki hugmynd um manninn, sem lá í leyni í pílviðarkjarr-
inu. Þessi maður hafði veitt henni athygli hér um bil í mán-
uð. Nú hafði hann drukkið næstum því heila flösku af vondu
whisky. Aldrei hafði hann girnst Evu Craven meira en í dag.
Eva hljóp léttilega milli grannvaxinna bjarka, runna og
ýmiss konar trjágróðurs í áttina til pílviðanna við ána. í
hinni hálfmána laga vík var áin djúp. Kjairið skýldi henr.i
eins og hún væri í herbergi. Aðeins frá hinum árbakkanurn
var hægt að koma auga á hana. Þar var ströndin brött, eyði-
N. L/. F. A.
Heilhveiti,
nýmalað.
Rúgmjöl,
nýmalað.
Bankabygg,
nýmalað.
Hveitikorn
Rúgkorn
Bankabygg,
heilt
Skornir hafrar
ÓfægS hrísgrjón
Hveitikím
Grænor baunir
Línsur
Þurger
Hunang,
(ekta býfl.)
Fjallagrös
Kandís
Púðursykur,
dökkur
Rúsínur,
með steinum
Smóramjöl
Þaramjöl
Þaramjölstöflur
Hvítlaukstöflur
Hörfræ
Eplamauk
Lyfjate,
margsk. ljúffeng og
hressaudi.
Vörnliúsið h.f.
leg og grýtt.
Eva stakk tánni gætilega niður í ána. Ain var köld í dag.
En það hafði engin áhrif á hana. Hún var vön við að synda
í köldu vatni frá því hún var lítil stelpa. Þegar veturinn var
liðinn fór hún á þennan stað til þess að baða sig. Henni
þótti vænt um staðinn. Henni virtist sem l.un lifði einkalifi
þær stundir, er hún dvaldi þarna. Hún sa íkorna a grein,
heyrði fuglasöng og sá stóran hóp af krákum fljúga í norð-
urátt.
Eva fór úr kjólnum og fleygði honum í grasið. Loftið var
dálítið kalt. Hún teygði armana upp og iann að brjóstin
þöndust út. Þá fór hún úr nærklæðunum. Augnablik stóð
hún og horfði á mjúkan, velvaxinn og hvítan líkama sinn.
Svo strauk hún hann. Hún var ánægð yfir því, að hafa nú
að lokum tekið fasta ákvörðun. En svo fór hun að hugsa um
annað. „Ég er orðin fullþroskuð kona,“ sagði hún við
sjálfa sig. Án þess að veita því athygli, hafði hún talað upp-
hátt. Hún var fullþroskuð kona. Því varð ekki neitað. Hún
stakk sér ekki þegar í stað, heldur horfði á líkama sinn,
til þess að leita eftir einhverjum galla á honum. En sú leit
varð árangurslaus. Hún fór að hugsa um, hvort hárupp-
setning, er hún hafði séð á kvikmyndadis nokkurri, myndi
fara sér vel við dýran, glæsilegan kvöldkjól.
Faðir minn mundi segja, að ég væri orðin frávita, ef ég
færði þetta í tal, hugsaði hún. Þessar hugsanir hennar hlutu
að vera áhrifum vorsins að kenna.
Eva heyrði lágt hljóð að baki sér. Það var skóhljóð. Hún
heyrði að gengið var eftir grasbakkanum svo hljóðlega og
hægt var. Einhver var að læðast að henni aítan frá.
Eva sneri sér við í skyndi. í fyrstu varð hún ekki veru-
lega óttaslegin.
Maðurinn var Rex Drake, mesti þorpari og áflogahundur
á þessum slóðum. Hann var rauður í andliti af drykkju-
skap. Hann hafði strítt Evu og pínt frá því hún varð svo
stór, að Rex veitti henni athygli.
„Það ert þú!“ hvæsti hún. „Rex. Farðu burt héðan.“ Rödd
hennar var hvöss og full af viðbjóði.
Hinn stóri maður hljóp ekki framar. Hann gekk hægt til
Evu með kreppta hnefa, og rak hana skref eftir skref niður
Happdrætti
dvalarheimilis aldraðra sjómanna
Endurnýjun er hafin fyrir 5. flokk. — Dregið verður 3.
nóvember næstkomandi um Chevrolet bifreið model 1954.
Munið að endurnýja.
Umboðsmaður.
Happdroetti Hósltólo isM
Endurnýjun til 11. flokks er hafin.
Verður að vera lokið fyrir 10. nóv.
Endurnýið í ííma.
BókaverzL Axels Kristjánssonar h. f.
Samkvæmt lögum fer atvinnuleysisskráning fram í skrif-
stofu bæjarstjóra dagana 1., 2. og 3. nóvember kl. 1—5 e. h.
Bæjarstjóri.
Lækiiaskipti
Eins og venjulega í nóvembermánuði eiga iðgjaldagreið-
er.dur Sjúkrasamlags Akureyrar þess kost að skipta um
lækni frá næstu áramótum, eftir því sem reglur þar uin
heimila.
Þeir samlagsmenn, sem hafa hug á að skipta um lækni,
leiti upplýsinga á skrifstofu samlagsins íyrir 1. desember
næslk. og leiti samþykkis skrifs'ofu vorrar á slíkum breyt-
ingum.
Sjúkrasamlag Akureyrar.
e$«©oooo©»ooo»»»»oooo»»»»ooo»«»©o»oooo»ooooooeoo
>006©©e0©«»e00ee0eeeee©0e0©e©e»e0©000©000000e000<
Aknreyringrar!
Lj'firðingrar!
Beztu matarkaupin gjörið þér með því að
kaupa 25 kg. söltuð karfaflök.
Fiskverkunarstöð
Útgerðarfélags Akureyringa h. f.
Bifreiðagjöld
Skorað er á þá, sem ekki hafa greitt bifreiðagjöld, eem
féllu í gjalddaga um s. 1. áramót, að greiða þau án tafar.
Bifreiðar og bifhjól, sem ekki hafa verið gerð skil fyrir
innan 30 daga frá deginum í dag. verða seldar á nauðungar-
uppboði samkvæmt heimild í lögum nr. 49, 1951.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrai, 26. okt. 1954.
Friðjón Skarphéðinsson.