Laugardagsblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 1

Laugardagsblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 1
1. ár Laugardagur 2. október 1954 1. blað Til lesendanna * Fréttir úr bæ og nágrenni Ég býst við að mörgum finnist vera að bera í bakkafullan Aœlc- inn með útgáfu nýs vikublaðs hér í bœ, þar sem fyrir eru 4 blöð stjórnmálaflokkanna, sem koma út vikulega og þar að auki mán- aðarblað hins fimmla. En samt þykist þetta nýja blað hafa nokk• urn tilverurétt, þó það fylgi ekki ákveðnum stjórnmálaflokki að málum, enda mun það kappkosta að flytja allar fréttir, bæði úr bœnum og nálœgum sveitum, á hlutlausan hátt. Auk fréttanna mun það flylja ýmsa fróðleiks- og skemmliþœtti, sem alltaf eru vel þegnir hjá jióðleiksfúsum les- endum, skýra jrá öllum bókum og ritum, sem út koma og birla stutta ritdóma, hafa þátt um „daginn og veg:nn“ og síðar flýtja skemmtilega framhalds- sögu, svo nokkuð sé nefnt. 1 sluttu máli sagt: Blaðið vill kappkosta með lesefni sínu að flytja nokkra tilbreytingu inn í lwersdagslíf manna í bæ og byggð, og verða til nokkurs ánœgju- og fróðleiksauka. Eink• um vill það halda til haga öllu, sem fréttnœmt gerist í bœ og nœrsveitum, og treystir á stuðn- ing lesendanna um fréttaöflun. Á. B. Endurminningar Þorleifs í Hólum koma út fyrir jólin. Verður þetta mikið rit, um 400 blaðsiður í Skírnisbroti með fjölda mynda. Munu margir bíða með óþreyju eftir ævisögu þessa þjóðkunna taerkismanns. Úr bænum Blaðið hefir átt tal við Árna Jónsson tilraunastjóra í Gróðrar- s'öðinni og spurt hann um kart- öfluuppskeru. Kvað hann hana vera nú um 250 tunnur, nær því 7—8 falda, og ennþá munu vera um 100 tunnur óuppteknar hjá tilraunabúinu. Bjóst hann við, að kartöflurnar væru óskemmdar að mestu undir snjófölinu, en rófur, áætlaðar um 150 tunnur, eru enn niðri í görð- um. Tilraunareitirnir, sem í eru um 8 legundir af byggi og höfr- um, hafa verið slegnir. Kornið er þó úti enn. Heyfengur mun vera 10—15% minni en í fyrra. Skólarnir settir. Þessa daga er verið að setja skóla bæjarins. I gær voru Gagn- fræðaskóli Akureyrar og Barna- skólinn settir, en á morgun Menntaskólinn. Nánar verður hægt að segja frá skólasetningum, nemendafjölda og kennaraliði í næsta blaði. Úr Öngulsstaðahreppi Byrjað er á byggingu félags- heimilis fyrir sveitina í landi Ytra-Laugalands ré't ofan við þjóðveginn, og er þegar búið að sleypa nokkurn hluta af grunni. Er mikill hugur í mönnum hér að koma byggingunni upp sem allra fyrst. í ár fékkst enginn styrkur úr félagsheimilasjóði, og er því eingöngu enn sem komið er um framlög sveitarsjóðs og svei'armanna að ræða. Sveitarsjóður leggur fram 52% af því, sem hérað.ð leggur fram til byggingarinnar. En alls er lof- íð hátt á 4. hundrað gjafadags- erkum úr sveit'nni. Bygginga- meistari er Sigfús Halldórsson á Ytra-Hóli, en framkvæmdanefnd byggingarinnar skipa: Garðar Halldórsson Rifkelss'öðum, Krist- 'nn Sigmundsson Arnarhóli og Tónas Þórhallsson Stóra-Hamri. Úr Hrafnagilshreppi í hretinu, sem hér gerði fyrir helgina síðustu, gránaði jörð hér aðeins, en tók upp s'rax daginn eftir í framhreppnum. Er nú algerlega snjólaust frá Hrafna- eili að Saurbæ. Hinsvegar komst trostið upp í 10 stig. Sláturfé cr mun rýrara en í fyrra. Heyskap er víðast lokið og að mestu náð upp úr görðum. Byggingafram- kvæmdir engar nema nokkur pen- ingshús í smíðum. Úr Hörgórdal I Hörgárdal féll ofurlítið föl um helgina, og varð frostið uin 10 s[ig, þegar haiðast var. Haust- ið byrjaði óvenjulega snemma, og muna eldri menn ekki slíka hörku í september. Mest af kart- öfluuppskerunni er enn niðri í görðum. Hey eru að mestu komin undir þak. Fé mun allt að 2 kg. rýrara en í fyrra. Verið er að byggja félagsheimili fyrir Skriðu- hrepp að Melum, og er að mestu frá því gengið að utan. Hefir það að nokkru levti verið íekið í notk- un. Sveitarsjóður Skriðuhrepps og ungmennafélag hafa að mestu staðið undir framkvæmdum auk einstaklinga, er lagt hafa fram fé og vinnu. Þá hefir Menningar- sjóður KEA lagt fram 10 þúsund krónur til byggingarinnar. Fró HjalFeyri Síldarverksmiðjan hér tók í sumar á móti 10500 málum síldar, en í fyrra tæplega 17 þús. málum. Síldarsöltun var ekki t.eljandi hér, náði ekki 100 tunn- um. Hér er a'vinnulífið dauft og afli tregur, enda ógæftir undan- farið. Barnaskólinn verður settur n. k. mánudag, 4. október. AIls verða í skólanum 48 börn í tveim deildum (eldri og yngri). Skóla- stjóri er Guðmundur Frímanns- son. Fró Árskógsströnd Hér er kominn dálíiill snjór og byrjað oð hýsa fé. Sum- staðar eru karlöflur niðri í görð- um, og á einum stað er hirðingu fyrri sláttar töðu ekki lokið. — Slátrað er á Dalvík, og eru dilkar yfirleitt rýrari en í fyrra. Afli hefir verið lélegur í sep’ember vegna ógæfta. Nú er verið að leggja raflínu á alla bæi í Árskógshreppi og byrj- að leggja inn i húsin. Ekki verð- ur með vissu sagt, hvenær því verki verður lokið, en sennilega getur það orðið í nóvember. Skurðgrafa hefir unnið mikið að fraínræslu í sumar og er enn að verki. Túnrækt er mikil. Barna- skólinn verður se'.tur 15. október, en haustskó’i 7—10 ára barna hófst 7. septeinber. Aðstoðarkenn- ari verður ráðinn í vetur, en enn óráðið, hver hann verður. Fró Dalvík Slátrun hófst hér hjá Kaup- félagi Eyfirðinga á Dalvík 22. september og verður lokið 4. okt. Slátrað verður 4350 kindum. Féð er miklu rýrara en í fyrra. Meðal- vigt nú 13% kg. en var þá 15%. Dálí'ill snjór er hér neðra, cn frammi í dölum er víða komlð stórfenni. í Skíðadal var kominn svo mikill snjór, að illfært var á vegum þar fremra. Fé hefir verið hýst þar. Kartöflur eru víða niðri í görðum. Uppskera misjöfn og víða Iéleg. Heyskap er víðast lok- ið, og var hann yfirleitt góður. Úr Hrísey Versta veður hefir verið hér alla vikuna, og hörkufrost suma daga. Ukladjupur snjór er yfir öliu og fé viða tekið á gjöí. Kart- öítur eiu enu ntðri i görðum sums slaðar. Sauðijárslátrun er hafin, og dilkar yiirieitl vænir. ReitingsaUi er hér, þegar geiur á sjó. Ekkerl heiir venó róið þessa viku og lengur vegna ógæita. Verlíðin veróur þó sæmileg. Ekki var sait- að í sumar r.ema í 180 tunnur síidar. Tvær söitunarstöðvar voru í gangi, Jörundur Jörundsson og böttunarstöð Andeyjar, en Sölt- unarstöð Jörundar iékk ailt, sem saltað var. Garnaveikt sauðfé finnst í Hrísey. Fyrir nokkru síðan voru send innyfli úr tveiin kindum í Hrísey til rannsóknars.ofunnar að Keid- um, en grunur lék á, að um garnaveiki gæli ef til vill verið að ræða. Úiskurður hefir nú borizt frá Keldum, að um augljósa garnaveiki væri þarna að ræða. Er álitið, að garnaveikin háfi bor- izt til eyjarinnar með sauðfé, sein keypt var frá Svalbarðsströnd. Fundur veiður hjá sauðfjár- eigendum næstu daga og þá tekin ákvörðun um, hvort um algerðan niðurskurð verður að ræða eða ekki. í ráði var að setja á 350 fjár í vetur, en svo gæti farið, að eyjan yrði sauðlaus. Úr Ólafsfirði í norðanáhlaupinu, sem gerði fyrir helgina síðus'u, setti hér niður talsverðan snjó, og varð haglítið fyrir sauðfé. Á mánudagsmorguninn gerði svo mikla hviku, að sjór gekk yfir hafnargarðinn og skolaði öllu lauslegu með sér, sem þar var, svo sem kolaskúffum, olíufötum, fiskikössum o. fl., sem sökk í höfnina og hefir ekki náðst enn. Slátrun var lokið í fyrradag. AIls var slátrað 700 dilkum. Dilk- ar sæmilega vænir, sérstaklega úr Fljótum, en þaðan var meðalvigt um 18 kg. Þyngst meðalvigt var hjá Ásgiími Þorgrímssyni Karls- stöðum, 18% kg. Úr Grímsey í hretinu, sem gerði hér norð- anlands um síðastliðna helgi, festi ekki snjó í eynni, og frostið varð aðeins 2 ctig á sunnudags- nóltina. En á miðvikudagsmorg- un var hríð, og er snjór nú í skó- varp. Sjór hefir verið þungur og brim talsvert, þó hvikulaust. Afli hefir verið sæmilegur, þegar gef- ið hefir á sjó. í sumar voru að- eins saltaðar 18 tunnur af síld. Til eyjar'nnar hafa komið í sum- ar um 400 feiðamenn, og er það svipuð tala og í fyrra. Flugvöllur'rn hér er orðinn um 1100 metra langur, og hefir flug- brau'in verið mölborin. Tvö smá- höft á að sprengja í haust. Er hann þá að mestu fullgerður. Ný- lega er fyrsta dráttarvélin komin til eyjarinnar, og var hún nokkuð notuð í sumar. Fró Svalbar'ðseyri Hér gerði sem víðar dál.t- inn snjó fyrir helgina, og varð frosLið 10 slig á mánudagsnótt- ina. Sauðfjáislátrun stendur yfir hjá Kaupféiagi Svalbarðseyr- ar og verður lokið 7. október. Alls verður slátrað 6300 kindum, og er sláturfé mikið rýrara en í fyrra. Kar’öfluupptaka er um það bil hólfnuð, og er sprettan sæmileg. Ekki munu kartöflur hafa skemmzt að neinu ráði í frostmu um helgina, því snjórinn, sem féll, mun nokkuð hafa hlift. Eitt nýbýJi hefir verið stofnað hér í sveitinni, úr landi jarðar- innar Efri-Dálksstaða. Er bygg- ing íbúðarhúss þar langt á veg komin. Úr Höfðahverfi Um síðastl. helgi var hér mikil snjókoma með frosti, svo að nú er haglítið og hafa lömb sumstað- ar verið tekin á gjöf. Fresta varð síðustu göngum vegna snjóanna. Mikil hey eru hér ennþá úti, og víðast hvar er lítið eða ekkert búið að taka upp úr kartöflu- görðum. i Slátrun hjá ú'ibúi KEA á Grenivík er að verða lokið, og verður slátrað um 2030 kindum.

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.