Laugardagsblaðið - 11.06.1955, Síða 2

Laugardagsblaðið - 11.06.1955, Síða 2
2 LA UGARDA GSBLAÐIÐ Laugardagur 11. júní 1955 Gagnfræðingar úr G. A. 1955 Þessir nemendur luku nú í vor Björg Helgadóttir 8,21 gagnfræðaprófi frá Gagnfræða- Björg Þó.ðardóttir 6,03 skóla Akureyrar: Eggert Eggertsson 5,90 Emma Björg Stefánsdóttir 6,34 Ur bóknámsdeild: Erla Benediktsdóttir 6,63 Aðaleink. Erla Hallsdóttir 8,10 Birkir Skarphéðinsson 5,97 Grétar Ingvarsson 7,83 Björn Birkir Sveins:on 7,40 Guðjón Guðiaugsson 6.45 Einar Friðrik Ma.mquist 6,24 Gylfi Geirsson 6.67 Einar Orn Gunnarsson 7,57 Halla Gunnlaugsdóttir 6,66 Guðný Einarsdóttir 6,30 Heba Á:gr.msdóttir 8,49 Guðrún Hjaltadóttir 6,30 Helen Brynjarsdóttir Eydal 6,12 Ilaukur Haraldsson 7,73 Helga No.ðfjörð Guðmundsdóttir 6,89 Hildigunnur Sigurbjörnsdóttir 8,03 Herdís Guðrún Jónsdóttir 7,11 Inga Berta Kristjánsdóttir 5,60 Ingibjörg Þorvaldsdóttir 7,16 Inga Þotbjörg Svavarsdóttir 8,22 Ing.gerður Guðmundsdóttir 6,67 Jóhann Sveinn Hauksson 8,57 Jóhanna Árný Hólmgeirsdóttir 8,13 Kristbjörg Rúna Ólafsdóttir 7,80 Kolbrún Rósa Ingjaldsdóttir 5,46 Reneta Brynja Kristjánsdóttir 6,49 María Helgadóttir 7,05 Sigurður Kristins:on 6,83 Númi S. Aðólfsson 6,58 Sigurjón Bragason 6,90 Ragna Petersen 5,80 Reynir Jónsson 7,98 Úr verknámsdeild: Róbert Árnason 5,57 Ásdís Þóra Kolbeinsdóttir 5,63 Stefán A. Jónasson 6,40 Ásta Þórðardóttir 5,85 Stefán Halldórsson 7,97 Landspróf í G. A. 1955 Þessir nemendur Gagnfræðd- skóla Akureyrar luku nú landsprófi miðskóladeildar: í vor Landspr.eink. Bernharð S. Haraldsson 6,36 Birna Svava Ingólfsdóltir 6,38 Birgir Valur Ágústsson 6,68 Dóra Myriam Jónasdóttir 5,87 Guðbjörg M. S. Mikaelsdóttir 5,20 Guðmundur Ágústsson 7,37 Guðrún Svava Bjarnadóttir 7,87 Halldór I. Elíasson 7,67 Hallfríður B. Magnúsdóttir 5,80 Ingólfur Oddgeir Georgsson 6,12 Jarþrúður Sveinsdóttir 6,46 Jóhanna Steinmarsdóttir 5,33 Jóhannes Óli Garðar:son 6,14 Katrín Helga Karlsdóttir 6,70 Kristín Ólöf Ilermannsdóttir 6,66 Magnús Skúlason 7,32 Pétur Bjarnason 6,24 Sigríður J. Hannesdóttir 6,84 Sigurlína Á. Sigurgeirsdóttir 5,07 Steinn Þór Karlsson 6,00 Þórarinn Björn Stefánsson 7,37 Þórunn Bragadóttir 7,00 Prófárangur þessi virðist ágæt- ur. Af 22 nemendum, sem lands- prófi luku, hafa 17 náð réttindum til setu í lærdómsdeild mennta- skólanna (landsprófseinkunninni 6,00). Blaðið hefir eftir góðum heimildum, að ekki sé sennilegt, að landsprófsnefnd breyti þessum einkunnum svo nokkru nemi. Meðaltalseinkunn landsprófs- nefndar hefir alltaf að undan- förnu verið heldur hærri en skólaeinkunnin. Góð kvikmynd Kvikmyndin „Dreymandi var- ir“, sem Skjaldborgarbíó sýnir um helgina hefir alls staðar hlot- ið mjög mikla aðsókn. Kvik- myndasagan var birt sem fram- haldssaga í danska vikublaðinu „Familie-Journalen“ undir nafn- inu „Drömmende læber“. Með myndinni er danskur texti. Að- alhlutverkin eru leikin af úrvals- leikurum: Maria Schell (sviss- neska leikkonan, sem er orðin vin sælasta leikkonan í Evrópu), Frits von Dongen (öðru nafni Philip Dorn) lék hlj ómsveitar- stjórann í kvikmyndinni: „Ég hef ætíð elskað þig“. 0. W. Fischer hefir verið kjör- inn vinsælasti leikari Þýzkalands undanfarin ár. — Philharmonium hljómsveit Berlínar leikur í myndinni og eykur það enn gildi hennar. Sem sag% vel er vandað til myndarinnar á allan hátt. Bíll til sölu Fjögra manna Ford Pre- fect til sölu. TRYGGVI SÆMUNDSSON, Ránargötu 22, sími 1569. Hmtinus heldur íyrir- lestra o Ahureyri Danski rithöfundurinn og lífs- spekingurinn Martinus dvelur hér um þessar mundir og flytur er- indi um kenningar sínar og lífs- speki. Hefir hann þegar flutt 3 er- indi en hið 4. og síðasta flytur hann í kvöld í Varðborg eins og hin fyrri. Martinus er óháður öllum fé- lögum og stefnum í boðskap sín- um, en margt er sameiginlegt með honum og kenningum guðspek- inga. Síðastliðið ár fór Martinus til Japan og Indlands og flutti þar erindi við mikla hrifningu áheyr- enda. Mun hann segja frá ýmsu úr því ferðalagi í kvöld. Hér er þess ekki kostur að skýra frá boðskap Martinusar, en grundvöllur kenningar hans er, að guðdómlegur vilji vaki að baki gjörvallri tilverunni og tilgangurj 1 fsins sé að leita vizku, og æðsta boðorð hans er kærleikurinn. Færri hafa sótt fyrirlestra Mar- tinusar, en æskilegt hefði verið. Menn geta að vísu deilt um skoð- anir hans og kenningu. En um NÝJA BÍÓ k sur.5’’dag kl. 5 og 9: EINVÍGIÐ I SÓLINNI (Duel in the sun) Ein sú stórfenglegasta kvik- nynd, sem sýnd hefir verið. Talin í flokki með kvikmynd- mum „A hverfanda hveli“ og ,Beztu ár ævinnar".. HÆKKAÐ VERÐ. SKJALDBORGAR BÍÓ Sýningar um helgina í Samkomuhúsinu: DREYMANDI VARIR (Der traumende Mund) Mjög álirifamikil og snilldarvel leikin, ný, þýzk kvikmynd. Aðal- hlutverk: Maria Schell Frits von Dongen 0. W. Fischer. DANSKUR TEXTI. Til söln 4ra manna fólksbifreið i ágætu lagi. Tækifærisverð. Upplýsingar gefur PÁLL GUNNARSSON, Helgamagrastræti 40, sími 1605. Ojrgeltónleikar E. Power Biggs, bandarískur orgelleikari, heldur tónleika hér í Akureyrarkirkj u n. k. sunnudags- kvöld. Leikur hann verk eftir Sweelinck, Purpell, Bach, Cécar Franck og fleiri. E. Power Biggs fæddist í Eng- landi og stundaði nám við hinn Konunglega tónlistarskóla í Lond- on. Síðar gerðist hann amerískur ríkisborgari og á nú heima í Bost on. Hefir hann árum saman leikið á orgel í útvarp á hverjum sunnu- dagsmorgni (CBS útvarpsstöðv- unum) frá hinu fræga Busch- Reisinger safni við Harward. Ekki alls fyrir löngu lék hann í þessari framhaldsdagskrá öll orgelverk Bachs. Auk þess hefir hann haldið orgel'ónleika í helztu borgum Bandaríkjanna, ýmist einn eða með simfóniuhljómsveit. Og hann hefir haldið tónleika í mörgum frægustu kirkjum Ev- rópu, svo sem Westminster Ab- bey, Þrándheimskirkju, St. Lo- renz-kirkju í Niirnberg, o. s. frv. Það er ekki hvað sízt talið hon um að þakka, að á síðus’u árum hafa ýms tónskáld snúið sér að því að semja orgeltónverk. Má þar nefna menn eins og Sower- by, Hanson, Piston o. fl. Ókeypis aðgangur er að hljóm- leikunum. það verður ekki deilt, að hann flytur mál sitt af eldmóði og sann færingarkrafti, enda er persónu- leg reynsla hans merkileg, og á grundvelli hennar flytur hann mál sitt. Anglia, kr. 41,000,00 Prefect, kr. 44,000,00 Consul, kr. 50,000,00 Zephyr, kr. 56,000,00 Bílasalan h.f. Geislagötu 5 SnardffitlBn 1955 Akur eyr i-Reykj a ví k-Akur eyr i 18 ferðir í viku. Morgunferðir: Alla daga. Síðdegisferðir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga. Kvöldferðir: Alla daga. Akureyri-Egilsstaðir. Þriðjudaga og föstudaga. Akureyri-Kópasker. Mánudaga og fimmtudaga. Akureyri-Grímsey. (Frá 15. júní til 15. sept.) Alla sunnudaga. Þriðji hver Islendingur flýgur með Föxunum. Flugfélag íslands

x

Laugardagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.