Laugardagsblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 7

Laugardagsblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 7
LAUGARDAGSBLAÐIÐ 7 immmmmmmmmmmmmmjmmmjmmmmmmmmmmmmi Hý bók ejtÍT RÓSBERG G. 5NÆDAL r rásagnir um afskekktar byggðir og eydda dali -— og fólk- ið sem var þar, — eða er þar enn. I bókinni eru jbessir frólf þæfrtir: ínn milli fjallanna Gengið á Víðidal Skyggnzt um í Skörðum Skroppið í Skálahnjúksdal Hinkrað við á heimskautsbaugi Sýslumannsfrúin í Bólstaðarhlíð Oðurinn um eyðibýlið Sœluhúsið á Hálsinum H rakhólabörn Grafreiturinn í Grjótlœkjarskál Lykillinn að skáldinu í manninum Fáein orð í fullri meiningu. FÓLK OG FJÖLL er jólabók við allra hæfi. - Spyrjið um FÓLK OG FJÖLL í næstu bókaverzlun. Bókaútgófan BLOSSINN AKUREYRI fmmmrmMmmmmmmmrtmmmmí Ástomugun í þýðingu Guðmundar Frímanns, er kjörbók elskenda og ungra lijóna. ÁSTARAUGUN er úrval ástarsagna eftir ýmsa frægustu rit- höfunda heimsbókmenntanna, enda er bókin áhrifamikill og fagur skáldskapur spjalanna milli. „— Þessar viðjar mínar eru rökrétt afleiðing fyrstu kynna okkar Blönku og þeirra gjörninga, er villtu um mig og leiddu mig eins og blindan mann í ástheitan faðm henn- ar — ÁSTARAUGUN er bók, sem aldrei gleymist þeim, er lesa. DÖGUN. Cutar ClUCfUh T I L S Ö L U : Almanak Þjóðvinafélagsins samstætt, frá 1875—1959, og Ægir, 1.-50. árg. samstæðir, þar af 13 bindi í góðu bandi. JAKOB JÓNSSON, Eiðsvallagötu 1, sími 2048, eða BÓKAVERZL. EDDA, Strangdötu 19, sími 1366.

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.