Landneminn - 26.06.1953, Síða 6
ANDAFUNDUR
Á kappræðufundinum viS Heim-
dall á dögunum lagði BJaml Bene-
diktsson ofur einfalda spurningu
fyrir Gelr Hallgrímsson varðandl
brottflutning bandariska herliðsins
héðan vlð lok Kóreustyrjaldarinnar.
Þegar Geir sté í pontuna og hugð-
ist svara spurningunni, byrjaði hann
svona:
— Ég ætla nú að láta æðsta prest
kommúnista, sjálfan Stalín, svara
bessari spurningu fyrir mlg ....
Lengra komst Geir ekkl að sinni,
þvi að mannskapurinn í salnum fór
allur að hlæja, en aftan úr sal heyrð-
ist pó í kvenmannsrödd, sem hróp-
aði:
— Á nú að fara að halda anda-
fund hér.
I>að var orðið kalt.
Tveir menn unnu saman í smiðju,
og stömuðu báðir. Annar tekur gló-
andi járnstykki með töngum, leggur .
l>að á steðjann og segir: ............
— S-s-sl-sl-sl-sl sláðu á já-já-já-
járnið fljótt, ma-ma-ma-maður!
Hinn svarar fullur af áhuga og
vinnugleði:
— Hva-hva-hva-hvar á é-é-ég að sl-
sl-sl-sl-slá?
Sá fyrri hreytir þá út úr sér, von-
svlkinn og reiður:
— Þ-p-þ-þ-það þ-þ-þ-þ-þýðir ekki.
Þ-þ-þ- það er o-o-o- orðið ka-ka-
ka-ka-ka-kalt!
LAUSNIR Þrautin
A 8. blaði: þrautinni í síðasta
Árni hafði 7 krónur f vinstri
vasanura hægri. en 5 krónur í þeim
3. Myndgáta
LAUSN Á 3. MYNDAGÁTU
SITT AF HVERJU
MKÐFÆDDUR EIGINLEIKI!
1 útvarpsumræöum komst Ólafur
Thors svo að orði um stefnumál
Sjálfstæðisflokksins, „að flokkurinn
vildi einnig vernda hag og rétt
þeirra, sem hlotið hefðu f vöggu-
gjöf litla hæfni til fjáröflunar."!
LÍTILL HEIMUR
Maður nokkur sótti um atvinnu á
Keflavikurflugvelli. Nákvæm skýrsla
var tekin af honum og pólitiskt hug-
arfar rannsakað. Samkvæmt upp-
lýsingum trúnaðarmanna bandaríska
sendiráðsins var maðurinn á með-
limaskrá Heimdallar. Hann féick
vinnuna strax en þurfti að útvega
sér herbergi í Keílavik. Eftir tvo
daga hafði honum tekizt aö íá sér
leigt i Kefiavík. Siðan íór hann að
vinna. — Á 5. degi er honum sagt
upp fyrirvaralaust. Hann spyr um
ástæðuna og íær að vita umbúða-
laust hver hún er:
Hann liafði tekið herbergi á Icigu
í húsi eins hclzta kommúnistafor-
sprakkans £ Keflavík.
Sprcngjuárás.
Ihaidsmenn eru logandi hræddir
um aö tapa 4. þingsætinu hér i
Reykjavík, sem þýðlr, að þeir eru
búnir að tapa meirl hlutanum í
bæjarstjórn Reykjavikur, en til
hennar verður kosið í janúar í
vetur. Hugsanir þeirra hafa áður
farið úr skorðum vegna þessa ótta,
en bezt hefur Helgl Hermann Ei-
ríksson lýst hugarástandi þeirra, er
hann sagði 14. marz 1942:
,,Eg vll heldur verða fyrir sprengj-
um í loftárás en að lifa undir stjórn
hinna rauðu og rauðflekkóttu stjórn-
málaflokka i landinu!"
VERÐLAUN FYRIR ÁSKRIFENDA-
SÖFNUN
Fyrir nokkru lauk áskrlfendasöfn-
un íyrlr LANDNEMANN hér í
Reykjavík. Gekk hún vel þrátt fyr-
ir mikið annriki félaganna í sam-
bandi við félagsleg og pólitisk verk-
efni vegna kosningaundirbúningsins.
Er árangur söfnunarinnar táknrænn
fyrir vinsældir blaðsins og sýnlr
hvaða framtíðarmöguleika blaðið heí-
ur í hlnu nýja formi.
Safnað var alls 304 nýjum áskrif-
endum.
Verðlaun voru veitt einstökum fé-
lögum, er sköruðu fram úr í söfn-
uninni og hlulu þau eftirtaldir fé-
lagar:
1. verölaun hlaut Jón Ingólfsson,
er safnaði 23 áskrifendum: LAND-
NEMANN bundinn í skinn.
2. verðlaun hlaut ólafur Jens Pct-
ursson, er safnaði 20 áskrifendum:
Grettissögu.
3. verðlaun hlaut Sturla Tryggva-
son, er safnaði 11 áskriíendum:
Vasa frá Berlín.
4 lausnir bárust á myndagátu
LANDNEMANS, sem birtist í síðasta
blaði, en hún var sú þrlðja i röð-
inni. Þeir, sem réttar lausnlr sendu,
voru: Álfheiður Kjartansdóttir Rvik,
Tryggvi Sveinbjörnsson Rvik, Páll
Bjarnason Rvík og Jón Óskarsson
Rvík.
Dregið var milli Þeirra og kom
upp hlutur Tryggva og getur hann
vitjað verðlaunanna — 100 kr. — á
skrifstofu LANDNEMANS Þórsg. 1.
Ráðnlngin er á þessa leið:
Iliekkingaáróður afturhalds og
sporgöngumanna þess fyrir styrjald-
arundírbúningi á Iandi okkar verð-
ur ábyggilega stóraukinn, takist
okkur ekki að vinna sigur i sumar.
6 LANDNEMINN