Landneminn - 07.11.1953, Blaðsíða 3

Landneminn - 07.11.1953, Blaðsíða 3
UM IjAGINN OG VEGÍNI^ Aiiða Þetta erljót saga, en sönn. Ég var aö koma sunnan úr Haínarfirðl einn góðviörisdag nú í haust. Ég fór inn í strætis- vagninn við Álfaíell og settist um l>að bil í miðjan vagninn út vlð hægri gluggann. Það var fátt fólk komið í bílinn. Rétt áður en klukkan slær kemur lnn i vagn- inn negrl, snyrtilega klæddur meö lltla hand- lösku. Hann svipast um eftir sæti, gengur Inn eftir vagninum og sezt i sætið fyrir aflan mig út við hægri gluggann. Og bíllinn rennur af stað. Ég íer ósjálírátt að hugsa um negrann. Hann er eíiaust skipverji á stóra vöruflutningaskip- inu, sem nú er veriö að losa í Reykjavík; háset- arnir þar eru flestlr dökklr á hörund. Kannske er hann frá Suöurríkjum Bandaríkjanna, þar sem kynþáttaofsóknirnar eru tíðastar ög ef- laust er hann að litast um í iandgönguleyfi sinu. Hvað ætli honum íinnist um Island, skyldi hann þekkja nokkuð til þjóðarlnnar, skyldl hann vita, að islenzka þjóðin er öilum öðrum þjóðum frá- bitnari kynþáttahatrí .... Vagnlnn stanzar vtö Apótekið og margt íólk kemur inn. Þar á meðal eru þrír skólapiltar, sem voru að fara í Verzlunarskólann í Reykja- vik. Þelr settust aftast í vagninn. Allir sem inn komu litu á negrann. Vagninn stanzar aftur við Bæjarbíó og þar kemur melra fólk. Rosldnn maður sezt við hlið- lna á mér. Hvert sæti er skipað nema sætið hjá negranum en tvær stúlkur standa. Eru þær feimnar viö að sitja hjá negranum eða ætla þær kannske stutt? Vagninn stanzar aftur og inn kemur meira fóik. Það fikrar sig innar eftir vagnlnum, lítur á negrann og auða sætið — en fer aftar. Þarna þekkti ég skrifstofumann og trésmiö, tvær kon- ur úr Reykjavík. Og enn stanzar vagninr og inn kemur meira tólk. Það svipast um eftir sæti, lítur á negrann um hugsandi æskufólks, sem nú er að vaxa upp annars staSar í heiminum. Nei, það er fylgzt af áhuga með öllu sem hér á ís- landi hefur gerzl og mun gerast. Þjóð ykkar er fámenn en hún er þýðingarmikill og fullgildur meðlimur í fjölskyldu þjóð- anna. Og líf hennar og starf hefur fengið sérstaka þýðingu nú vegna þess átroðn- ings, sem átt hefur sér stað á íslenzkri grund, átroönings, sem ekki miðar að því að beiz.la náttúruöflin í jijónustu lífs og velfarnaðar heldur að hinu gagnstæða. Æskulýðsfylkingin hefur í 15 ár helgaÖ þjóð ykkar og fósturjörð alla krafta sína og það er einmitt í þjóðfrels- isbaráttunni, sem liin auðuga arfleifð þjóðar ykkar nýtur sín bezt, er hið skæð- asta vopn. í þeirri baráttu þarf blómi ís- lenzkrar æsku að standa saman. Á þann hátt eigið þið einnig samstöðu §ætið og auða sætið vlð hllðina á honum — en kýs að standa. Astanuið var að verða óþolandi. Hvað slcyldi negrinn halda? 1-Ivað gekk aö þessu fólkl, sem heldur vildl standa en sitja hjá negra? Fann það ekki, hvernig það hlaut að særa tilíinningar hins dökka manns? X’etta fólk var óbrotlö al- þýðúíólk elns og strætisvagnafarþegar eru upp til hópa. Taldi þaö virkilega vlrðingu sinni ó- samboðið aö sitja hjá negra? Mig dauðlangaði til að snúa mér við og afsaka þessa framkomu með einhverjum útskýringum, en ég átti svo bágt með að flnna réttiætingu hennar, að ég kom mér ekki til þcss. Ég fann, að auða sætiö var að verða stórkostlegt þjóðernisvandamái. Ég settl allt mitt traust á, aö næst þegar vagninn stanzaðl kæmi inn ærlcgur íslendingur og sett- ist hjá negranum svo sem ekkert væri. Vagninn stanzar. Ég held nlðri I mér andan- um af spennlngl. Hver skyldi nú verða tli þess að bjarga sóma lslands? Eln manneskja kemur inn í vagnlnn. Það er kona, á að giska 35 ára gömul og háófrísk. Ég fann hvernig ég mændl á hana og grátbað hana í huganum að setjast hjá negranum tii að bjarga sóma lsiands. Hún flkrar sig innar eftir vagn- inum, litur á negrann og auða sætið — en sezt ekki. Ég leit í kringum mig og mér fannst ég sjá smánina i ásjónu allra. I-Ivernig skyldi þetta enda? 1 sætinu gegnt sæti negrans vinstra megin í vagninum sátu tveir karlmenn. Ég þekkti ekki þann er sat út við gluggann en hinn kannaðlst ég við, dökkharðan kennara úr Haínarfirðl. Hann sér, að ófríska konan ætiar ekki að setj- ast hjá negranum, enda þött hún hafi þörf íyr- ir sæti. Karlmennskan nær þá yíiitökunum. hann stendur upp úr sínu sæti, og býður konunnl að setjast. Hún þiggur það umsvifalaust! Guði sé lof, hugsaðl ég, nú er vandamálið úr sögunnl. með æsku annarra landa sem er virk í þátttöku sinni í voldugustu frelsishreyf- ingu heimssögunnar. Frá þeirri æsku flyt ég ykkur árnaðaróskir. En leyfið mér einnig að flytja ykkur innilegar afmæliskveðjur frá þeirri æsku. sem er ógnað af stríðsundirbúningi gegn löndum hennar. Hún óskar ykkur sigurs, og hún veit, að það sem er að gerast suður á Iveflavíkurflugvelli er ekki hið sanna ísland, hún veit, að íslenzk æska mun leggja friðaröflum heimsins allt það lið er hún má. Að lokum er sérstök afmæliskveðja frá æsku Norðurlandanna. Aldrei fyrr hefur vinátta okkar risið liærra, þar sem við sameinumst um hið dýrmætasta, um frið- inn. Kæru vinir! Til hamingju! En hvað er þetta, ætlar mannandskotinn ekki að setjast i auða sætið? Ónei, hann sezt ekkl! Ég rennsvltnaði. Gat annað elns og þetta komlð fyrir á Islandl um miðja tuttugustu öld: Troðfullur bill af fólki, islenzku fóiki, — en eitt sæti autt af þvi að það var vlð hllðina á negra! Smánln heltók mlg. Það var aðelns eln lauSn til á vandamálinu: fyrst þeir, sem stóðu, vildu ekkl setjast hjá negranum, varð einhver okkar hinna, sem sátum, að standa upp úr okkar sæt- um og setjast í auða sætið. Ég ákvað að standa upp. 1 þvi stanzar vagninn enn og fjórlr karlmenn troöast lnn — við erum komnlr i Kópavoginn. Fyrstur þeirra er ungur maður, sem ég kann- ast vlð og vinnur hjá Sambandinu. Hann treður sér Inn eftir vagninum og sezt hiklaust hjá negranum. Þjóðernisvandamállð var úr sögunni, cn smánin hvildi samt þungt á öllum. Ég íór úr vagninum við Skothúsveg. Þar fóru líka út Verzlunarskólaplltarnlr. Ég gekk á eftir þeim yfir götuna og upp Hellusundið. .. Þetta er í fyrsta skiptið, scm ég hef skamm- ast min fyrir að vera Islendingur," sagði elnn þeirra. ..Mlkið langaði mig til að berja mannfýluna. sem stóð upp fyrir kerlingunnl, en settlst ekkl i auða sætið," sagði annar. Mér hlýnaði aftur um hjartaræturnar. Ritstj. F y lkingar f r éttir AÐALFUNDUR Æ.F.N. Aðalfundur deildarinnar í Neskaupstað var haldinn 6. okt. s.l. Kjörinn fulltrúi á 12. þingið var Guðmundur H. Sigurjóns- son og ný stjórn , sem er þannig skipuð: Auður Bjarnadóttir formaður, Aðalsteinn Halldórsson varafor- maður, Þorgeir Jóns- son gjaldkeri, Sverrir Gunnarsson, fjármála- ritari, og meðstjórn- endur Guðmundur H. Sigurjónsson og Bald- ur Þorsteinsson. I vara- stjórn voru kosnir Jón Kr. Magnússon og Sigurður Arnfinnsson. — Á fundinum sögðu norðfirzkir Búkarestfarar frá hinni miklu reisu og ríkti mikill áhugi fyrir vaxandi starfi. Framh. á 7. sí&u. Auðnr. LANDNEMINN 3

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.