Landneminn - 07.11.1953, Blaðsíða 5

Landneminn - 07.11.1953, Blaðsíða 5
borða. En ég he£ smiðað handa beim stórar skál- ar, og þeim þyklr vænt um að Þær skuli vera stórar. En þær eru aldrel tullar. — Ég sem hélt að þú heíðir haft þær stórar til að geta gefið þelm nóg! — Nei, það er eins með Það og brauðið þltt. Og þeir gengu samsíða inn i verksmlðjuna. Verkamennirnir kepptust við. Þeir máttu heita naktir, svitalækirnir streymdu niður bak þeirra og brjóst og mynduðu íarvegi i feiti- og sótlag- ið; á höfðinu báru þeir pappahúfur. Filippus lagði leið sína að ofnunum, en Bóas fetaði sig upp virstigann upp í stýrishúsið á loftkrananum. Hann var búinn að halda þar til í 14 ár. Alltaf á verði. Hann ílutti járnblokkir fram og aftur yfir höfði verkamannanna, i stálklóm loftkranans. Bóas stöðvaði hinn risavaxna krana sinn yfir einhverjum ofninum, spennti upp klær hans með einu handtaki, lét þær síðan grípa um glóandi járnblokkirnar. Oft hafðl hann kennt þeirrar undarlegu tilflnningar að sjálfur ofn- inn mundi opnast á víða gátt og kranlnn steyp- ast nlður í eldkvið hans — með stjórnanda sín- um og öllu saman. Er slikt bar við varð honum jafnan fyrir að þrýsta brjösti sínu að stýrishjólinu meðan hann næði aítur valdi yfir tilflnningum sínum. Síðan hélt hann hægt áfram, og lét kranann stjórna sér sjálfan, meö rauðglóandi stálblokkirnar yíir höfði hundraða verkamanna. Yflr völturunum nam hann staðar og lét blokkirnar síga hægt niður. Þar tóku valtararnir við þeim og hófu að fletja þessa formlausu eldklumpa í skífur og þynnur. Árum saman hafði Bóas vlrt fyrir sér átök valtaranna ofan frá lofti smiðjunnar. Heit- ar gufur kælivatnsins, er ausið var yfir valtar- ana, stigu upp til hans og byrgðu honum sýn öðruhvoru. Þannig átti hann sér samastað hátt yíir vélunum, yfir beltunum er knúðu vélasam- stæðurnar áfram. Hann ferðaðist eins og guð uppi i þykkum guíuskýjunum, meðal rafmagns- ljósannia er skinu þar eins óg stjörnur á íest- ingu verksmiðjunnar. En fyrir neðan hann reik- aði íólkið aftur og fram i járnheimi sinum, innan um kokshauga, stiklandi yfir glóandi víra og járnþynnur er valtararnir skiiuðu frá sér. Loftkraninn var enn einusinni kominn á sinn stað yfir einum ofninum. Bóas ætlaði að opna armana — en þeir hnikuðust ekki. Hann tók um stýrishjólið og beið andartak. Síðan gerði hann aðra tilraun, en í sama bili fann hann að hann var að hrapa niður I djúp einhvers ógnvænlegs iiávaða. Hann heyröi ang- istaróp, og skildi um leið að það var ósjálírátt, samstiilt óp hundraða manna. 1 eldingarsvlpan sá hann að góifið undlr kran- anum tæmdist af fólki. Hann fann þungan þrýst- ing á iíkama sinn eins og eitthvað félli yfir hann. Síðan varð allt myrkur. Loftkraninn hafði íallið niður dumbu hljóði yfir blýbræðsluofninn, og molað hann g.iörsam- lega. Straumur bráðins málms flæddi út yfir verksmiðjugólíið. Heitar gufur breiddust óð- fluga út um vinnusalinn. — Hjálp! Kraninn hans Bóasar hefur' brotnað niður. Bjálkum og stlgum var þegar kastað yfir eld- strauminn er stefndi inn i kranann þar sem Bó- as var. Fjórum sinnum gerðu félagarnir tilraun til að feta þessa bjálka og ná Bðasi, en jafnoft urðu þeir írá að hverfa sökum hltans. Skyndilega °g óvænt sáu Þeir grilla í Filippus gegnum guf- urnar, þar sem hann stóð með Bóas í fanginu. Félagarnir fylltust í elnu gleði og ótta. Þeir béldu út úr verksmiðjunni. Hægrl fótur Bóasar var falinn storknandi blýi, brunnar holdtægjur stóðu hér og hvar út úr blýeðjunni. Stígvél hans Framhald á 7. síðu. 1J ppviívíni^kiSyrði uiiga fólk§in§ Hagsmunir unga fólksins hafa lengst af veriS hornreka valdainanna hér á landi. Þó hœgt sé aS nefna mörg dœmi þess að eitt og annaf) liafi verið gert til hagshóta fyrir upp- Sigurður. vaxandi kynsló'ð, þá cr það svo hverjandi við það sem þyrfti að vera. Hins vcgar er hœgt að nefna rtiörg dœmi um vanrœkslu á þessu sviði. . Við heyrum oft og lcsum um vand- lœtingu þá sem ýmsir valdamenn eru haldnir á framfcrði œskulýðsins: „ekki var það svona í okkar ung- dœmi,“ er viðkvœðið. En þetta ágœta fólk gleymir öllum öðrunt saman- burðii Það gleymir því í sambandi við œsku Reykjavíkur, að höfuðborgin hefur á tiltölulcga stuttum tíma breytzt úr þorpi í borg. Það gleymir því að œska sveitanna gerir nú meiri og að ýmsu leyti aðrar kröfur í líf- inu en áður fyrr, en liins vegar er það staðreynd að meir hefur verið komið til móts við sveitaœskuna, félagsheim- ilin í sveitum landsins eru meir við það miðuð að æskufólk. geti leitað þangað og fundið sér ýmislegt til dægrastytt- ingar og má þakka það fyrst og fremst því hvað ungmennafélögin starfa á . breiðum grundvelli, það er að segja störf þeirra cru ckki bundin við eitt sérstakt málefni heldur er flett inn í slörf þeirra all flestum áhugamálum ungs fólks. Það má því segja að það sé gæfa íslcnzkrar sveitaœsku að ung- mcnnafélagshreyfingin liefur lifað og hún hefur fengið lækifæri til að starfa undir mcrkjum hennar. En hvert er hlutskipti kaupstaða- œskunnar, hvað hefur verið gert til þess að skapa henni þá aðstöðu að nota frístundir sínar til þroskandi skemmtanalífs, í þessu Sambandi nota cg orðið skemmtanalíf í víðtœkri merkingu. Skemmtanaþrá ungs fólks er margvísleg. Það er fjöldi œsku- manna sem vill nota frístundir sínar til þess að sinna og vinna að ýmsum áhugamálum og vill leysa ýms við- fangsefni, sem eru af margvíslegum rótum runnar. Félagsheimili íþráttafélaga eru vissulega mikils virði fyrir þann hluta œskunnar sem á íþróttirnar að áhugamáli, cn þau leysa ekki þann mikla vanda sem fyrir er um útvegun tónjstundaheimila fyrir allan þann fjölda sem á margvísleg önnur áliuga- mál. Ymsir velunnarar reykvískrar æsku hafa nú um alllangt skeið unnið að því að byggð yrði æskulýðshöll í Reylcjavík, þar sem œska höfuðborg- arinnar gœti haft samastað fyrir margvísleg áhugamál sín. En hver hafa orðið viðbrögð valdamannanna á sviði stjórnmála í sambandi við þetta mál? Sjálfstæðisflokkurinn, Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðuflokkur- inn hafa allir unnið beint og óbeint gegn málinu og á s.l. vetri þegar svo var komið að hugmyndin um æsku- lýðshöll yrði að veruleika, þá sner- ust þríflokkarnir allir gegn málinu og er því svo komið að nú virðist langt í land með að þetta velferðamál nái fram að ganga. Afturhaldsflokkarnir svífast einskis, þeir liella skömmum yf- ir œskulýðinn jyrir spillingu, en gera ekkert sem verða mætti til þess að leiða spilltan æskulýð lil þroska og menn- ingar. liinsvegar virðast þeir leggja allt kitpp á að draga œskulýðinn nið- ur í svað spillingar og ómennsku. Hernámið, sjoppurnar, kvikmyndirn- ar og skemmtistaðirnir eru í flestum tilfellum talandi dæmi um uppeldis- aðferðir afturhaldsins. Hér verður a'skulýðurinn að standa sjálfur á verði gegn þeim árásum sem afturhaldið sífellt undirbýr og gerir á uppvaxandi kynslóð, œsku- lýðnum ber skylda til þess að láta stjórnmálin til sín taka., því á sviði stjórnmálanna eru örlög œskunnar, örlög f ramtíðarinnar ráðin. Æsku- lýðurinn þarf að kynna sér starf og stefnur stjórnmálaflokkanna og fylkja sér um þann stjórnmálaflokk- inn sem mest og bezt hefur unnið að velferð æskunnar, Sósíalistaflokkinn. Sigurður Guðgeirsson. LANDNEMINN 5

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.