Unga Ísland - 01.02.1906, Page 1

Unga Ísland - 01.02.1906, Page 1
 HANJ)A BÖRNUM OG UNGLINGUM 19 0 6. * 2. TBL. FEBBUAB. II. ARG. !S Wl m c c í! c c' ■>% ^ápukúlurnar. Hann liefur auðsjáanlega ganian að- því, J)erlætti dreng- urinnt'þarna á myndinni, að Inia til sápuliúlur. Tvær eru komnar af stað og hin þriðja og stærsta er á leiðinni. Það er líka í sjálfu sjer góð og sak- laus skenuntun og geturgefið manni mjög viðtækt umliugs- unarefni. Þær eru fallegar kúlurnar, einkum þegar þa*r eru stórar og vel l)jart. Allir regnbogans litir koma fram á yíirborði þeirra og eru þar á sífeldri rás, þangað til kúlan springur. — Pið sjáið brátt að það er engin tilviljun lög- unin á þessum sápuvatnslík- ama, bann er alltaf kúlu- myndaðúr Irá því að liann skilur við pipuopið, það e.r ciíi af lögum náttúrunnar, sem þið komisl nánar í kynni við eptir því sem þið eldist. Þegar kúlan losnar frá píp- unni fer luin brátt að síga til jarðar og verður stöðugt að blása undir, liana, ef liún á ekki að falla alveg niður. ^’ona er með flesta líkami, sem þið þekkið, að þeir leita niður á við; reyk °g gufu sjáið þið þó stíga í loptið, og lievrt liaíið þið etlaust getið um lopt- j

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.