Unga Ísland - 01.02.1906, Qupperneq 2

Unga Ísland - 01.02.1906, Qupperneq 2
10 UNGA ÍSLAND. bátana, sem stíga strax liátt upp í loptið ef þeim er sleppt. Það eru ekki nema nokkrar sekúnd- ur, sem hver sápukúla getur verið við liði; undir eins myndast neðan á henni dropi, sem fer stöðugt vaxandi unz hann er orðinn svo þungur, að hann her kúluna ofurliði og liún springnr. Þess vegna er gleði barn- anna opt sorgblandin, þegar þeim hefur tekizt að búa lil Ijómandi fal- lega sápukúlu og þau vita af reynsl- unni að það eru ekki nema fáein augnablik, sem þau fá að eiga hana. „l^iiglaí'óUíiÖ^. [NiöurlagJ. Þær litu við, eins og þær væru að mæla sprungu-breiddina enn þá einu sinni, og flýttu sjer áfram lil þess að vinna aptur upp límann, sem þær höfðu misst við það, að dást að sjálf- um sjer. En hvað þær voru líkar mönnunum! Það kom lyrir, að einliverri tækist ekki stökkið og kom þá sú næsta í röðinni í stað hennar. Þær virtu ekki einu sinni þá, sem hrapað liafði, viðlits, og liiin sýndist svo skömmustuleg og sneypt, að hún fór langa leið utan við fylkinguna í krókum, þó1t hún hefði ekkert meitt sig, þangað til hún var aptur komin á sinn stað. Þegarmörgæsirnar vóru aptur komn- ar á varpstöðvar sinar, fóru þær und- ir eins að búa um gömlu hreiðrin sín; þau voru úr steinvölum, sem var rað- að í hring. Þær höfðu nóg að starfa, þegar þær komii. Unga fuglafólkið fór að hugsa um giptingar, leita sjer að góðum slað fyrir hreiðrin sín og draga að sjer smásteina. Það hef- ur einkvæni í lögum sinum og ber mikla virðingu fyrir hjónabandinu. Það var svo sem ekki nein ósiðsemi í höfuðborg heimskautslandsins. En það var reyndar að eins í þessu eina, því að þegar tvær eldri mörgæsir sökktu sjer niður í einhverjar heimspekileg- ar hugleiðingar og urðu utan við sig, þá nolaði einhver ungur og árvakur nágranninn sjer tækifærið undir eins lil þess að stela stcini úr hreiðrinu þeirra og það var mjög gaman að sjá sakleysissvipinn, sem þjófurinn setti upp, þegar hann labbaði með steininn heim til sín eins og ekkert væri um að vera. Karlfuglinn sat rólegur í lireiðri sinu, þegar sólskin var, liorfði lil himins, ranghvolfdi í sjer augunum og skók vængstúfana. Og á meðan gargaði hann við og við mjög liátt og ámátlega. Ivvenfuglinn sat og hlustaði með athygli á þennan ást- arsöng suðurheimskaulslandsins. Frú Mörgæs verpur tveim eggjum, og' eins og vera ber, skiptast karl og kerling á um að liggja á þeirn. Þau liggja á frá miðjum nóvember og fram i miðjan desember. Undar- legt er það, að þau geta haldið næg- um liita á eggjunum til þess að unga þeim út í stórhríðum þeim eða bvlj- um, sem gevsa þar, jafnvel um há- sumarið. Við reyndum að ákveða hitastigið í hreiðrinu meðan fuglarnir lágu á. En það er nú ekki lilaupið að því. Óðara en fuglinn varð þess var að nýr, skínandi steinn var kom- inn í hreiðrið, en það hefir hann haldið að hitamæliskúlan okkar væri, þá krafsaði hann mjög alvarlegur verkfærið upp og lal>baði burt með það, hátíðlegur og alvarlegur á svip- inn, eins og hann væri æfður veður- fræðingur og lagði hitamælinn mjög gætilega niður. Saint tókst okkur með mestu brögð- um og brellum, að blanda okkur inn í heimilislíf fuglafólksins og tinna

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.