Unga Ísland - 01.02.1906, Qupperneq 3

Unga Ísland - 01.02.1906, Qupperneq 3
UNGA ÍSLAND. 11 meðalhitann í hreiðrinu, meðan l'ugl- arnir lágu á og var hann 43 stig á Celsiusar hitamæli. Ungarnir skriðu úr eggjunum ])eg- ar á þeim hafði verið legið í mánuð. Þeirvoru litlir og laglegir, í mjúkum dúnfötum. Pabba og mömmu þeirra þótti undur vænt um þá og tróðu svo mikluin mat í ])á, að þeir litu úl eins og gráir smápokar. Fuglafólkið streymdi stöðugt að ut- an af sjónum. Pótt það væri margt, var þó tiltölulega gotl skipulag hjá því. Átlog komu sjaldan fyrir, nema sjerstak- ar orsakir væru til þess. Helzl var það, þegar einhver steinaþjófurinn varstað- inn að verki. En þá varð líka I)lóð- ugur bardagi og óttalegir eltingaleikar; horfðu hinar mörgæsirnar á og gleps- uðu óspart í ófriðarseggina um leið og þeir fóru fra'm hjá þeim. Fuglafólkið er hjegómagjörn þjóð. Ef einhver fjekk óhreinan blett á hvíta vestið sitt, tóku aðrir undir eins eptir því, söfnuðust kringum sóðann og sýndust sneypa hann fyrir hirðuleys- ið að fara svona' með fallegu fötin sín. Veslingurinn llýtli sjer þá vana- lega niður að sjónum og steypti sjer á kaf í ískaldar öldurnar lil þess að þvo sjer og kom svo upp aptur tár- lireinn eins og snjórinn. Fuglarnir, sem ekki lágu á eggjum, fóru í fylkingum, 50 til 100 í hóp, til þess að Ieita sjer fæðu, og báða sig eða leika sjer á ströndinni. Oimstan í Laugaskarði. Ein með frægustu orruslum, sem 'uiðar hafa verið og sögur fara af, er 0l'i'ustan í Laugaskarði (Thermopyle). Áttu þar all-ójal’nan leik nokkrar þúsundirGrikkja viðógrynniPersahers. En einkum er þó seinasti þáttur orrustu þessarar viðfrægur orðinn, vörn Spartverja undir forustu León- idasar konnngs sins. Orrusta þessi var ein hin helzta af orrustum þeim sem báðar voru í styrjöldinni milli Persa og Grikkja. Styrjöld þessi slóð frá 492—449 l'yrir Krists burð. Um þessar mundir voru ríki Persa og Grikkja injög voldug, enda ]>ótt Persaveldi bæri langt af hinu fyrir sakir víðáttu og fólksfjölda. En Grikkir stóðu á liinn bóginn langtum framar að allri menningu, vísindum, Iistum ogíþi’óllum. Ættjarð- arást þeirra var heit og fölskvalaus og frelsis- og sjálfstæðisþrá einlæg og ómenguð. Peir voru ])\í jafnan á verði um heill og sjálfstæði ættjarðar sinnar, er einhver háski vofði yfir og þröngva átti frelsi þeirra og þjóðarrjetti, þótt samkomulagið væri ekki ætíð sem bezt þess í milli og sundrung og llokkadrættir heima fyrir yrði þeim um síðir að falli. Styi'jöld þessi sem nefnd hefur verið »Persastriðin« var af þeim toga spunn- in, er nú skal greina. Grikkir áttu nýlendur fyrir hand- an Hellusund á Litlu-Asíuströndum frá fornu l'ari. Nýlendur þessar höfðu Persar lagt undir sig, en nú gjörðu þær uppreisn og vildu losast undan ánauðaroki þeirra og ná aplur frelsi sínu og fullu sjálfstæði. Persum tókst þó að brjóta þá undir sig af nýju og kúga til hlýðni um stundarsakir. En að því búnu sneri liinn vold- ugi Persakonungur reiði sinni á Grikki á meginlandinu, er veitt höfðu nýíend- unum lið. Hugðist hann að láta þá kenna ríkis sins og leiða þeim þann veg að efla þegna sína lil mótþróa og uppreisnar gegn sjer. Hann bauð því út hverjum leið-

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.