Unga Ísland - 01.02.1906, Síða 7
UNGA ÍSLAND.
15
Hv.ernig haldið þið henni hafi oi’ð-
ið við? .leg sá það svo greinilega
við Qóstýruna.
Henni tjellnst hendur í fyrstu. Svo
sótti hún í sig veðrið og varð sót-
rauð í frainan. Loksins stnndi hún
upp þessuni örfáu orðum:
»Aldrei hel'ði jeg trúað honum V....
til að gjöra þetta!«
Og svo setti að henni grát, oghún
grjet lengi.
Pabhi gekk út þegjandi. En æsk-
an er örgeðja: jeg liljóp til gömlu
konunnar, lagði hendur um liáls
hennar og' hað hana innilega að fyr-
irgefa mjer.
Við felldum hæði tár. Og jeg man
það að hún þrýsti mjer fast að brjósti
sjei-.
Mjer þykir svo vænt um
öskudaginn vegna þess, að jeg skildi
þá fyrst, að gáski æskunnar getur
sært saklaust hjarta.
Og þann leik vil jeg aldrei leika
optar.
Guðm. Guðmandsson.
Tára-krúsin.
Einu sinni voru móðir og barn.
Og móðirin elskaði barnið sittaföllu
hjarta og gat ekki eina svipstund af
því sjeð.
En svo kom barnaveikin. Þetta
harn lók veikina líka. Það lagðist í
í'úmið og lá fýrir dauðans dvrum.
Móðirin vakti yfir elsku harninu
sínu, grjet og bað fvrir því. En barn-
ið dó samt.
Sorg veslings móðurinnar er ekki
Ur>nt að lýsa. Nú stóð hún alein uppi
1 keiminum; hún át livorki nje drakk,
cn grjet og grjel i sífellu þrjá daga
°8 l)rjár nætur og kallaði á barnið sitt.
Þegar hún sat þannig þriðju nólt-
ina, örmagna al' þrevtu, sorg og sökn-
uði, opnuðusl dyrnar liægt.
M óðirin va rð óttaslegi n, þ ví a ð f ra m m i
fyrir henni stóð dána harnið hennar.
Nú var það orðið yndislegur engill,
sem lnosti sætl eins og sakleysið.
Það hjelt á íleytifullri krús.
Og barnið sagði:
»Elsku raamma! Gráttu mig ekkí
framar! Sko! I krúsinni þeirri arna
eru tárin þín, sem þú hefur fellt yfir
mjer. Engill sorgarinnar hefur safn-
að þeim saman í krúsina. Ef þú
grætur einu tári meira mín vegna,
|iá flóir út af krúsinni og þá l'æ jeg
livorki ró í gröfinni nje l'rið í himn-
inum. Gjörðu það nú lýrir mig,
góða manna, að gráta ekki framar,
því að barninu þínu líður vel; það er
ánægt og leikur sjer með Ijóssins
hörnum«.
Svo hvarf harnið dána. En mamma
þess stillti harm sinn og felldi ekki
tár framar, því að hún vildi ekki raska
ró þess í gröfinni nje svipla það sælu
himinsins.
Skrítlur
eftir Wessel,')
Betra.
»Þekki jeg það sein hetra er en ein
llaska af vini«, sagði Wessel einhverju
sinni. »Hvað er það?« spurðu þeir
sem lil heyrðu. »Tvær«, svaraði
Wessel.
Nokkuð lítil.
Maður nokkur auðugur veilli \\res-
sél vín, sem hann sagði, að væri á-
reiðanlega 200 ára gamalt, og spurði:
»Hvernig líkaryður við þessa Ilösku?«
»Mjer þvkir hún nokkuð lítil eftir
aldri«, svaraði Wessel.
1) Johan Hermcih Wessel, er nafnfrægt kýmnis-
skáld, fæddur í Noregi 1742 en fór uni tvítugt til
Danmerkur og var þar siðan. DÓ1798. —*Hann var
all drvkkfeldur og átti í miklu basli siöari bluta
æfi sinnar sökum fátæktar.