Unga Ísland - 01.09.1908, Blaðsíða 4
68
CJNGA ISLAND.
vatn. Hann hefur lengst af verið hjá
foreldrum sínum, en þrjú síðustu árin
hefur hann verið við verslunarstörf
hjer i Reykjavík.
Sigurjón Pjetursson er fæddur í
Skildinganesi við Reykjavík 9. mars
1888, sonur Pjeturs heit. Hanssonar
formanns. Hann hefur alist upp lijer
í Reykjavík og 6 síðustu árin stund-
að verslun. Veturinn 1905—’06 var
hann við nám í Verslunarskóla Is-
lands.
er getið í 3. tbl. U. íal. þ. á., og skal
lijer vísað til þess.
Pjetur Sígfússon er fæddur í Grjótár-
gerði í Bárðardal í Suður-Þingeyjar-
sýslu, sonur Sigfúsar hónda Jónsson-
ar á Halldórsstöðum. Lengst af heí'-
ur hann verið hjá foreldrum sínum,
en nú síðustu árin við verslun í
Húsavík.
Allir eru menn þessir afbragðs-
glímumenn, enda þótt sumir þeirra
sjeu eigi fyllilega þroskaðir, og varla
l f 4 s .1.. j i' ji lí mii i
Jóliannes Jósefsson, Hallgr. Benediktsson, Sigurjón Pjetursson, Jón Pálsson,
frá Akureyri. frá Reykjavik. frá Reykjavik. frá Akureyri.
Guöm. Sigurjónsson, Páll Guttormsson, Pjetur Sigfússon,
frá Reykjavik. frá Seyðisfirði. frá Húsavik.
Páll Guttormsson er fæddur að Geita-
gerði í Norður-Múlasýslu 27. maí 1884,
sonur Guttorms alþm. Vigfússonar.
Síðan árið 1900 liefur liann lengst af
verið við verslunarstörf á Seyðisfirði.
Arin 1905—’06 stundaði hann nám
í gagnfræðaskólanum á Akureyri og
nú er hann bankaritari í útbúi ís-
lands banka á Seyðisíirði. Hann kusu
Lundúnafararnir gjaldkera sinn.
Jón Pálsson er fæddur á Draflastöð-
um í Eyjafirði 5. ágúst 1887, sonur
Páls heit. Einarssonar bónda. Hans
gat flokkurinn verið betur skip-
aður.
Hjeðan fóru þeir kapparnir með
Ceres 28. júnímánaðar síðastliðinn og
komu aftur með sama skipi seinast í
fyrra mánuði, eftir tveggja mánaða
burtveru.
Tvisvar sinnum glímdu þeir opin-
berlega á völlunum, þar sem Ólympiu-
leikarnir eru haldnir í Lundúnum og
auk þess oft í leikhúsum í Lundún-
um og víðar.
Hvarvetna vakti íþrótt þeirra mikla