Unga Ísland - 01.09.1908, Blaðsíða 5
UNGA ÍSLAND.
69
eftirtekt og aðdáún þeirra, er hana
sáu, íþróttamanna og alinennings, og
má segja, að för þeirra haíi verið
sannnefnd sigurför.
Með förinni hafa þeir aukið veg
íslensku glímunnar og jafnframt ís-
lensku þjóðarinnar. Þeir hafa vakið
eftirtekt erlendra þjóða á íslandi og
Islendingum, og sannað þeim, að þeir
eru siðuð þjóð og geta verið menn
með mönnum, en því miður ætla
margir útlendingar hið gagnstæða.
Þeir hafa sjeð það í för þessari, að
Islendingar geta orðið engu miður
færir, en aðrar þjóðir, í íþróttum, ef
almennur áhugi vaknaði fyrir þeim,
og væntanlega verður þess ekki langt
að bíða. Ungmennafjelögin munu
gera sitt til að vekja hann lijá yngri
kynslóðinni, og vonandi verður þessi
för íslenskra glímumanna til Ólympíu-
leikanna ekki hin síðasta.
Nú er ísinn brotinn og torfærun-
um rutt úr vegi og þökk eiga þeir
skilið, sem það hafa gert.
Heill sje Lundúnaförunum, glimu-
görpunum íslensku!
Theódór Arnason.
Myudir írá konungskomunni.
Konungsskipin á Reykjavíkurliöfn.
Konungsbáturinn fer frá bryggjunni.