Unga Ísland - 01.01.1909, Page 6
4
UNGA ÍSLAND.
nokkruni órðum um hugsanir, athafn-
ir og verk þessara merkilegu smá-
kvikinda. Eru frásagnirnar að mestu
byggðar á tilraunum mínum,ogvona
jeg að þær verði ekki ólæsilegri fyr-
ir þá sök.
Margir býflugnabændur liyggja þjóð-
ráð, að gjöra báreysti til þess að fá
býllugnahóp til þess að staðnæmast
á trjágrein. En þetta er á engu byggt,
því að býflugur hafa nijög daufa heyrn.
Þær greina ekki hljóð nema úr ör-
lílilli fjarlægð. Jeg setti einu sinni
spiladós í autt horn á einu búi, en
þær gáfu ekki hinn minnsta gaum að
því og héldu áfram starfi sínu, eins
og ekkert væri. Jeg hefi auk heldur
heyrt haft eptir býllugnabónda einum,
sem var í ófriðnum 1870—71, og
verpur hún stundum fjórum þúsund-
um á dag. Þernurnar vinna öll verk
á búinu. Karlflugurnar starfa nær
ekkert, nema klekja eggjunum. Af
þessu sjest að konan má sín mikið í
þessu samfjelagi.
Vinnuharka er mikil í búinu.
Þernurnar vinna »baki brolnu« all-
an sinn aldur, 45—60 daga. Þær
vinna nólt með degi og njóta hvorki
svefns nje hvíldar, liirða ekki um
»helgar« nje »frístundir«. Þær vinna
að fjelagsins lieill frá vöggunni til
grafarinnar. Nýfæddar þernur eru
svo fákunnandi, að þær fara ekki út
úr búinu, en eru þó óðara notaðar
heima fyrir. Þær matreiða lianda
lirfunum ogmata þær. Þegar frá líð-
ur búa þær lil vax, smíða ný hólf
Drotning. Karlfluga. Perna,
tók þátt í mikilli fallbyssuskothrið í
nánd við býflugabú nokkur, að hanu
veitti því athygli að llugurnar ljetu
skotlivellina alls ekki trufla sig.
Nafnið »býllugna-drottning« villir
sumum sjónir, svo að þeir lialda að
flugurnar sjeu háðar einveldi. En
þessu fer fjarri. »Drottningin« hefir
engin vfirráð i búinu, bún er að eins
móðir og jafnvel engu síður þerna en
hinar flugurnar.
Flugurnar í hverju búi eru fæddar
af einni móður. sem nefnd er »drott-
ning« í daglegu tali, þótt það nafn
sje á engum rökum byggt. í hverju
búi eru 10 þúsund til 100 þúsund
vinnandi kvenflugur, sem vjer köll-
um þernur og eru þær óbyrjur, og
500—3000 karlflugur. Einkablutverk
móðurinnar er að verpa eggjum og
eða endurbæla þau, sem bilað hal'a.
Frli.
Guðmundur Hjaltason.
Hjer er mynd af manni þeim, sem
mest og best hefur unnið að lræðslu
alþýðu bjer á landi, en það er Guð-
mundur kennari Hjaltason, nú á 56.
ári. Tuttugu og eins árs fór Guð-
mundur til Noregs og gekk þar á
lýðháskóla frægan i þrjú ár, en var
síðan 4 ár við Askovlýðháskóla í
Danmörku, fór þá heim til íslands.
Hann segir svo nýlega í bréfi til Ú.
ísl.:
»1 22 ár var jeg við kennslu heima