Unga Ísland - 01.01.1909, Page 7

Unga Ísland - 01.01.1909, Page 7
UNGA lSLAND. a íslandi, 6 á Akureyri og tveim ])æjum við Eyjafjörð; voru nemend- ur flestir fullorðnir. Svo var jeg við kennslu 11 ár i Kelduhverfi og Axaríirði; voru þar nemendur Jlest- ir börn og unglingar. Svo á Langanesströnd og Langa- nesi í 5 ár;voru nemendur þar líka mest unglingar og börn. Jeg' hafði alls í þessi 22 ár, minn- ir mig, 250 nem- endur, og voru margir þeirra hjá mjer fleiri mánuði í marga vetur. Alla sögu, landafræði og náttúrusögu kenndi jeg opt- ast mest með fyrirlestrum, liinar náms- greinir á venju- legan hátt. Opt kenndi jeg úti, þótt vet- ur væri, kenndi á skautum á vötnum og mýr- um, kenndi úti í hraunum, já upp á fjöllum, og' undir sjávar- hömrum; þótti börnum það gaman, og ofkældusl ekki. Börnum þótli vænt um mig og' mjer um þau. Jeg ljek opt við þau, gjörði mig opt að barni með þeim. En alllaf hlýddu þau mjer, gegndu undir eins, voru mjög frjáls, en fóru vel með frelsið. Nú hef jeg verið 5 ár í Noregi og haldið 600 fyrirlestra, mest i æsku- fjelögunum. Efnið var um ísland, og svo almenna menningarsögu, trú- Guðmunclur Hjaltason, kona hans og dóttir. arbrögð, siðferði, fagrar listir o. s. frv. Nú er jeg' kominn til Danmerk- ur, búinn að halda 40 fyrirlestra á 20 stöðum, mest um framfarir ís- lands síðan 1850, hef nóg að gjöra við það starl í vetur hjerlendis, gengur vel líkt og í Noregi. . . « Guðmundur er skáld gott og het- ur gefið út nokkur lítil ljóðakver, jarðyrkjufræð- ingur er hann ágætur og er öll náttúrufræði honum hjart- fólgin. Þá væri al- þýðufræðslan á góðum vegi, ef að vjer ættum marga alþýðu- kennara sem væru honum líkir. Málsliættir. Margt smátt ger- ir eitt stórt. Einn er hvereinn. Iláljnað er verk þá hafið er. IVLunltliausenssögiTi** XII. Það bar til eitt sinn, að úlfur mik- ill kom að mjer óvörum. Mjer varð það á, að reka hnefann af atli upp í hann, og rak hann svo langt ofan í hann sem mögulegt var. Þannig stóðum við um stund og þótti vist * Sögur þessar byrjuðu í 3. árg. og er þar sagl frá höfundinum bls. 100.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.