Unga Ísland - 01.11.1909, Page 6

Unga Ísland - 01.11.1909, Page 6
86 UNGA'ÍSLAND. Sitt af hverju. Rómverskíir tölnr: Teiknin eru 1 = 1, V = 5, X = 10, L = 50, C = 100, D = 500 og M = 1000. Þegar minna teikn stendur fyrir framan stærra á það að dragast frá, en legst við ef það er fyrir aftan stærra teiknið. I = 1, II = 2, III = 3, IV = 4, V = 5, VI = 6, VII = 7, VIII = 8, IX = 9, X = 10, XI = 11. XII = 12, XIII = 13, XIV = 14, XV = 15, XVI = 16, XIX = 19, XX = 20, XXI = 21, XXIV = 24, XXX = 30, XL = 40, XLIX = 49, L = 50, LX = 60, LXX = 70, LXXX = 80, XC = 90, MCMIX = 1909. 86 sjálfstæð ríki eru i heiminum: 25 lýðveldi — 21 konungsríki — 11 fursta- dæmi — 7 stórhertogadæmi — 7 soldáns- veldi — 6 keisaradæmi — 6 hertogadæmi — 1 kanveldi — 1 begveldi — 1 shahveldi. Beinngriiid mnnnsins. í manninum eru 198 bein alls. í hryggnum.............24 lendarbein og rófubein . 2 höfuðkúpubein............8 andlitsbein.............14 tungubein................1 rif og brjóstbein .... 25 efri útlimir 32 hvor. .= 64 neðri litlimir 30 hvor .= 60 Stærstu eyjar jarðarinnar eru: Grænland . 2169750 □ rastir Nýa Ginea 785360 — — Borneó 740840 — — Madagaskar 592100 — — Súmatra 463150 — — Bretland 229763 — — Nippon (Japan) . . . , 226579 — — Nýa Sjáland syðra. . 149909 — — .Tava 125900 — — Kúba 118830 — — Nýja Sjáland njTðra. , 118320 — — Nýfundnaland 110670 — Lúson (Filippíey) . . . 105920 — — Island 104780 — — Meltingartími fæðutegunda. Kindakjöt soðið .... 3 klukkutíma. —»— steikt .... 37* —»— Lambakjöt 27* —»— Kálfskjöt 4 —»— Porskur 3S/4 Síld og lax 4 —»— Koli 1 —»— Endur og gæsir .... 4 —»— Ilæns soðin 3 —»— — steikt 37’ —»— Kartöflur soðnar .... 37* —»— —»— steiktar. . . . 2‘/s —»— Baunir 1% —»— Grænar baunir 2 —»— HvítkáL 47s —»— Blómkál . . .— 2 —»— Hrisgrjón 17'= —»— Epli 27= —»— Gráfíkjur 3 —» — Rúsínur 38/4 —»— Sveskjur 2 —»— Egg linsoðin 2 —»— — harðsoðin 3 —»— Mjólk 17. —»— — soðin 2 —»— Hveitibrauð 3 -»- € Baugþrautir. Baugþrautir eru þann veg að setja á bókstafi í stað talna, sem í hring standa, svo að lesa megi ákveðin nöfn um allan liring- inn. T. d. 1, 2, 3, 4, 5 er nafn á íláti 3, 4, 5, 6, 7 nafn á flski 6, 7, 8, 9. 10 er nafn á spjaldi, 8, 9, 10, 11, 12 er nafn á flís, 11, 12, 1, 2 er nafn ávegi. Ráðningin verður: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 taskatafla g a eða 1, 2, 3, 4, 5 taska, 3, 4, 5, 6, 7 skata, 6, 7, 8, 9, 10 tafla, 8, 9, 10, 11,12 flaga, 11, 12, 1, 2 gata, grípur þannig hvert nafnið innan í annað. Þrautin er dýr, þegar einhver föst regla er i henni ein eða fleiri. Rað er regla: e/ öll orðin eru jafn margstafa, e/ öll orðin eru líkrar þýðingar t. d. öli karl mannanöfn, eða öll bæjarnöin o. s. frv.,

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.