Unga Ísland - 01.11.1909, Síða 7
UNGA ÍSLAND.
87'
e/ öll orðin grípa jafnt hvert í annaö eða
annað hvert orð jafnt og aftur hitt livert
jafnt, eins og að mestu er í þrautinni að
ofan (sameginlegir stafir ska-ta-fla-ga-(ta)
e/ hver stafur heyrir til tveim orðum,
hvorki meir eða minna eins og í dæminu
að ofan, e/ hvert orð felur i sjer annað
orð, öll á sama hátt, t. d. taska (askal.
skala i'kata, kvenmannsheiti) og margar
fleiri reglur eru til.
Lás heitir orðið sem samtengir síðustu
og fyrstu stafina(hjer í dæminu: gata) og
getur hann verið undanþeginni regluoger
þrautin þá hálfdýr.
Ofangreind þraut er dýr af því að þar
er reglan að hver stafur tilheyrir tveim
orðum (í öllum 5 orðum eru 24 stafir) og
liálfdýr vegna tveggja regla með óreglu-
legum lás, þetta er 'sýnt þannig: 1,»;
þraut sem er samin með 3 reglum og
einni með óreglulegum lás þannig: 3,i
o. s. frv.
V erdlannaþraut.
Nú er að semja dýrar baugþrautir með
islenskum nöfnum í tólf stafa baug og
senda U. ísl. fyrir 10. maí næstkomandi.
Hver skilvís kaupandi þessa árs fær verð-
laun, send undir eins og lausnin er kom-
in til blaðsins, en glögg utanáskrift verð-
ur að fylgja.
Hverjum velkomið að senda eins marg-
ar lausnir og liann vill — verðlaunin ó-
takmörkuð, nema ef sama lausnin kemur
frá mörgum, fær aðeins sá verðlaun er
fyrst sendir.
Verðlaunin eru þessi:
L verðl. (fyrir 6,o eða 5,0 20 kr. bókasafn.
2- — (fyrir 5,o — 4,s) U. ísl. 1., 2. eða
4. ár.
3- — (fyrir 4,o — 3,a) Sumargjöf l.,3.
eða 4. ár.
4. — (fyrir 3,o — 2,o) Barnabók U.
ísl. 1. eða2. ár.
3. — (ivrir 2,o — 1,») Barnasögur 1.
eða 2. hefti.
Athyglisverðlaun
fj'rir lausn á þrautinni i 5. tbl. þ. á. fengu:
J. Skúli Porsteinsson, Reykjum.
fVeðurathuganir) 2. verðl.
Ólafur Guðnason, Signýjarstöðum.
(Kartöflujurt) 4. verðl.
Valgerður Kristin Gunnarsdóttir, Kollsá.
(Kisal 4. verðl.
Bergsleinn Kristjánsson, Árgilsstöðum.
(Reyniviðarhrísla) 4. verðl.
Fleiri lausnir komu ekki.
■ X
Rádniugar
á heilabrotmn í síðnsta hlnðis
Eldspítnamyud: Tnluabord:
21 47 13 3B 5
7 23 49 15 31
33 9 25 41 17
19 35 1 27 43
45 11 37 3 29
Felimöfn: Lyfjagras
Augnfró
Melur
Baldursbrá
Arfi.
Grávíðir
Reyr
Aðalbláberjalyng
Súra
XIeilnl>i*ot.
Eldspíf unmynd:
Fær til 9 eldspítur,
svo að fram komi 4 __
ferhyrningar.
Feluuöfn:
Hjer á að finna X X c x x x:
7 islensk karl- XXgXxXXX
mannsnöfn, með X X í X X x
þvi að setja stafl x 1 X X x
í stað krossanna x 1 x x X
(eitt karlmanns- XxXXrXXX
heitið fremstu stafir linanna, lesið niður).
Reikningsþrnut:
30 menn borðuðu miðdagsverð, sem
kostaði 20 krónur. Hver karlmaður borg-
aði 1 krónu, hver kvenmaður 75 aura og
hvert barn 50 aura. Hve margir verða