Unga Ísland - 15.07.1913, Blaðsíða 7
UNGA ÍSLAND
55
sem mest vilja láta til sín taka, sparka dug-
lega í hann, ef þeir ná til hans.
Auðvitað eru undantekningar frá þessu,
því fjölmörg heimili láta sér ant um að
fara vel með húsdýr sín. Affur á móti
gjöra flestir sér það að skyldu að siga
hundinum á alt lifandi, sem menn koma
auga á, hvort seppa er það ljúft eða leitt,
eða hvort hann getur ráðið við það eða
ekki. Um það er ekki fengist. Það kemur
stundum fyrir, að seppa er vel til dýra,
sérstaklega ungviða. Maðurinn fer ekki
að því og sigar honum engu síður á
þessi dýr en önnur. Gegni seppi ekki,
sætir hann þungri refsingu. Séð hefi ég
spakur, að hann má helst aldrei sjá af
honum. Hann tekur öllum skynlausum
skepnum fram að trygð og minni. Ef á
húsbónda hans er ráðist, ver hann hann
með aðdáanlegu hugrekki, meðan fjörið
endist.
Að hundurinn sýnir ekki altaf hraust-
lega vörn, þegar á hann er ráðist, kemur
til af því, að harin er friðsamur og vill
ekki eiga í ilhlyndum að óþörfu. Af þessu
gætu mennirnir mikið iært. Og ekki finst
mér að undra, þó hundurinn veigri sér
við að eiga í illu við manninti, ef ann-
ars er kostur, við jafnmikið ofurefli, sem
þar er að etja.
það eitt sinn, þegar átti að reka kálfa úr
túni og seppa var sigað á þá, að hann
fekst ekki til að fara. Maðurinn barði
hann fyrir þrjóskuna, en það kom fyrir
ekki. Seppi labbaði þá aðeins til kálfanna
og stóð svo hjá þeim og hafðist ekkert
að, en við fullvaxna nautgripi var hann
illskeytinn. Seppa hefir ekki fundist gust-
uk að áreita óvitana litlu.
Það eru einmitt einkenni hundsins, að
hann er mjög skynugur. Hann velur sér
fyrir vin, þann mann, er hann finnur hjá
innilega vináttu, og er fljótur að finna
í hvaða huga við hann er búið. Hús-
bónda sínum er hundurinn svo fylgi-
Þú ntyndir kalla þann mann heimskan,
sem ætti í ófriði við 4—6 sfna líka, en
hjá hundinum kallarðu það hugleysi.
111 meðferð á hundinum gjörir hann
skap styggan og ertmn, en að upplagi er
hann það ekki. Frh.
y. b.
Hérar og froskar
Þýtt.
Langa lengi hafði veiðimaðurinn of-
sótt hérana. Þeir komu sér því saman
um að fyrirfara sér, af ótta við hann. Þeir