Unga Ísland - 15.07.1913, Side 8

Unga Ísland - 15.07.1913, Side 8
56 UNGA ISLAND gengu nú niður að tjörn nokkurri, stað- ráðnir í að drekkja sér í henni. En á tjarnai bakkanum sátu nokkrir froskar. Þeg- ar þeii sáu hérana, urðu þeir Iafhræddir og stukku út í vatnið, til að forða lífi sínu. Þá glaðnaði yfir hérunum og einn þeirra sagði: »Þetta sýnir Ijóslega að allir eiga við eilthvað að stríða, og margir við miklu meiri raunir en við. Einhvern tíma linnir ofsóknunum sem nú skelFa okkur og þá Ifður okkur betur en nú.« Hinir hérarnir féllust allir á þetta og nú fanst engum þeirra ástæða til að drekkja sér. Og þeir skundtiðu aftur til skógar. M. J. ~m Jundrað dra. Það er ekki ómögulegt að verða 100 ára, en ætlir þú þér það, lesari góður, verðurðu að halda þessi boðorð: 1. Gættu hófs bæði í mat og drykk. 2. Neyttu fæðu, sem er nærandi, en ekki skaðleg. 3. Andaðu að þér hreinu lofti. 4. Þvoðu líkama þinn, og óhreinkaðu ekki sálina. 5. Reiðstu aldrei. 6. Elskaðu starfsemi; Ietinginn verðuraldr- ei hundrað ára. 7. Farðu snemma að hátta og sofðu eins lengi og þú þarft. 8. Kjós þér góðan förunaut á lífsleiðinni, en ekki of snemma. Stríðið á Balkanskaganum. Stjórnvitringur í Serbíu hefir reiknað út, hvað stríðrð hefir kostað Balkanríkin. Yfirlit þetta birtrst í einu Wienarblað- anna. Búlgaríu kostaði stríðið 450 mill.franka Serbíu — — 402 — — Grikkland — — 250 — — Montenegro — — 54 — — í frankanum eru 72 aurar. Löndin sem þessar þjóðir hafa unnið eru margfalt meiravirði en það, sem Balkan- þjóðirnar hafa lagt f kostnað. geikföng heitir kver eitt, sem nýlega er komið út. í því eru smásögur frumsamdar. Tuttugu heilsíðumyndir eru í kver- inu ogein smærri; fylgir mynd hverri sögu. 20 aura af hverri bók fær sá, sem tekur að sér að selja 3 til 10 eintök og 25 aura af bókinni fá þeir, sem selja yfir 10 eintök, en borgun verður að fylgja pöntun. Hverjir vilja nota tækifærið? Leikföng fást við Nýlendugötu 23 og Grundarstíg 3. Verð 1 króna. Unga Island þakkar áreiðanlegum kaupendum viðskiftin og sertdir þeim myndina, er heitið var fyrir skilvísi. Unga ísland fæst við Grundarstíg 3. Þangað geta mertn súnið sér með ýms erindi viðvíkjandi blaðinu. Þar fást allir árgangar þess, þar eru tit ýmsar barnabækur, og þar fást bréfspjöld. Skrifstofa Unga íslands Grundarstíg 3. Hallgr. Jónsson, Steingr. Arason. Frá 1. jan. 1913 greiðist allar skuldir blaösins, gamlar og nýjar, til Jörundar Brynjólfssonaþ, Ný[endugötu 23. Kaup- endur eru alvarleg'a mintir á aö snúa sér eingöngu til hans með greiðsluna. Nýir kaupendur að Unga íslandi snúi sér til undirritaðs, með pöntun biaðsins. Jörundur Brynjólfsson Nýlendugötu 23. Útgefendur: Þrímenningarnir. Prentsraiöja D. ÖitlumU.

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.