Unga Ísland - 01.05.1916, Qupperneq 1

Unga Ísland - 01.05.1916, Qupperneq 1
Tómas W. Wilson forseli Bandaríkjanna. Hann er fæddur árið 1856. Árið 1885 varð hann prófessor í sögu og hagfræði við Br)Tn Mawar kverinasKÓlann í Fíladelfíu, e'n árið 1888 við \Yesleyan háskólann, og 1890 varð hann prófessor í réttar- og sljórnvísindum við Princehon háskóla, og varð rektor við hann árið 1902. Árið 1910 var hann af jafnaðar- mönnum kosinn fylkisstjóri fyrir New Jersey hérað, með miklum meiri hluta atkvæða. Þessi kosning hans og dugnaður hans sjálfs gegn auðvaldinu, vakti athygli manna á honum, og þótti hann vera álitlegt forsetaefni flokks- ins. Hann var kosinn forseti 5. nóv. 1912 fyrir tímabilið 1913—1916, eft- ir harða kosningabaráttu. Wilson hefir sluifað margar bæk- ur um sögu og stjórnmál. Nú á að kjósa nýjan forseta í haust í Bandaríkjunum. Óvíst er enn hverjir verða í kjöri. Bréf lil barnanna á íslandi. Góðu vinir! Að eins fáar línur, til þess að láta ykkur vita að eg man eftir ykkur. Eg hugsa til ykltar á hverjum degi, þegar eg er að heimsækja litla fólk- ið hérna i skólunum. Það tekur mér all svo fjarska vel, og alstaðar þart eg að segja frá íslandi. Fólk- ið veit furðulitið um það. Veslings landið okkar er svo fjarlægt og fá- ment. Það gleður mig hve mikinn

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.