Bændablaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 10

Bændablaðið - 30.08.1995, Blaðsíða 10
10 Bændablaðið Miðvikudagur 30. ágúst 1995 Árangursríkt fjárval Nauðsynlegl é nýta all- ar tiltækan upplýsingar Um langt árabil hefur verið venja að birta á haustin upplýsingar um einkunnir hrúta á sæðingar- stöðvunum eins og þær hafa verið á hverjum tíma. Við árangursríkt fjárval er nauðsynlegt að nýta allar tiltækar upplýsingar. Afkvæmi og afkom- endur hrúta á sæðingarstöðvunum eru þeir gripir sem hvað mest athygli beinist að hverju sinni í fjárvalinu af skiljanlegum ástæð- um. Þess vegna er nauðsynlegt við hauststörfm að hafa við hendina nýjustu upplýsingar. Þessar upp- lýsingar birtast því hér. Eins og áður eru upplýsingar birtar í töflu og er form hennar það sama og verið hefur undanfarin ár. Upplýsingar innan sviga eru upp- lýsingar úr heimafélagi. Allar aðrar upplýsingar eru um afkvæmi tilkomin við sæðingar. Þær tölur sem birtast eru allar upplýsingar sem fyrir liggja um afkvæmi við- komandi hrúts. Samanburður við dætraeinkunn hrútanna sérstaklega Á dögunum voru staddir hér á landi fulltrúar danska loðdýrasam- bandsins og uppboðshúsins í Kaupmannahöfn. Þetta voru þeir Torben Nielsen forstjóri og Mikael Santin sölu- og umboðsmaður er- lendu loðdýrabændanna sem selja loðskinn hjá uppboðshúsinu ‘Til- gangurinn með komu okkar er að segja frá sölumálum og horfum á markaðsvæðum og samvinnu á alþjóðasviðinu og nýjungar í sölu- málum,” sagði Torben Nielsen í samtali við Bændablaðið en þeir félagar héldu þrjá fundi með íslenskum loðdýrabændum. í för með þeim var Arvid Kro, starfs- maður SÍL. Sala og markaósmál Um þessar mundir er heims- framboð á minkaskinnum um 24,5 milljónir og 3,4 milljónir refa- skinna. Þetta er um helmingurinn af því sem var á heimsmarkaði á árunum 1987-89 þegar framboð var í hámarki. í máli Dananna kom fram að nú er um helmingur alls loðskinns- fatnaðar, sem seldur er í heiminum, saumaður í Kína eða S.-Kóreu. Ástæðan er einfaldlega sú að vinnulaun á þeim slóðum eru aðeins brot af því sem þekkist á Vesturlöndum en mánaðarlaun þeirra sem sauma eru um 10 þúsund krónur íslenskar! Fjórð- ungur fatnaðar úr loðskinnum er saumaður í Grikklandi og afgang- urinn dreifst víða um heim. Af- kastageta stóru verksmiðjanna í Kína og S.-Kóreu hefur aukist og afgreiðslutími styst. Vinnulaun við að sauma eina kápu í Danmörku um 150.000 íslenskar krónur en laun vegna samskonar kápu eru um 35 þúsund í Grikklandi og 17 þúsund í Kína. Danirnir sögðu að á síðustu fimm árum hefði eftirspum á eldri markaðssvæðunum minkað um fyrir árið 1994 sýnir yfirleitt engin frávik sem virðast skipta máli. Margoft hefur verið bent á að ekki er ástæða til að leggja mjög mikla áherslu á einkunn fyrir þunga lamba. Allir hrútar sem koma til notkunar á stöð eru áður reyndir að því að skila hið minnsta viðunandi vænleika (yfirleitt mjög góðum) hjá afkvæmum sínum. Að vísu kemur fram allmikill væn- leikamunur afkvæma hrútanna. Þar vekur sérstaklega athygli mikill vænleiki lamba undan hrút- unum frá Hesti sem áttu sín fyrstu afkvæmi eftir sæðingar haustið 1994 ( Deli 90-944, Gosi 91-945 og Keli 89-955). Mikilsverðustu upplýsingamar úr skýrsluhaldinu eru tvímælalaust þær sem fást um dætur hrútanna. Eins og áður hefur verið bent á þá þarf að hafa eðlilega fyrirvara um einkunnir hrúta sem eingöngu eiga veturgamlar ær sem mynda grunn að einkunn en það á við um alla þá hrúta sem áttu fyrstu afkvæmi úr helming en eftirspum í löndum eins og Kína, S.-Kóreu og Rússlandi hefur aukist til muna. og útlit er fyrir enn meiri aukningu á næstu ámm. í þessum þremur löndum er mikil hefð fyrir notkun á skinna. Framleiðsla á loðskinnum í Rússlandi hefur minkað úr 17 í um 5 milljónir skinna vegna hmns á samgöngukerfí og verðbólgu. Gert er ráð fyrir að Rússa vanti nokkrar milljónir skinna á næstu ámm. Efnahagsbati t.d. á frísvæðum í Kína er umtalverður. í Shanghai - svo dæmi sé tekið - em leðurjakkar með loðskinnskrögum mjög vinsælir og em þeir framleiddir í millj. tali. Frá því að uppboðið var haldið í júní hefur verið mikil eftirspum eftir loðskinnum og verð hefur hækkað um 10% og sögðu þeir Torbens og Mikaels að allt benti til að verðlag yrði gott á uppboðum í september. Þeir sögðu að verð fyrir minkaskinn væri á uppleið en refaskinnum hefur fjölgað um 15- 20% milli ára. “Það er því svolítil óvissa hvað varðar uppboð í febrúar á næsta ári. Jafnvel em horfur á einhverri verðlækkun á árinu.” Á septembemppboðinu í Kaupmannahöfn verða boðin upp refaskinn. Mikael sagði að þetta væri í fyrsta skipti sem slíkt gerðist. Hann gat þess líka að undanfarin tíu ár hefði uppboðið í september gefið í 9 af 10 tilfellum hæsta verð á 1. fl. skinnum og taldi sölunefndin rétt að prófa að selja um 10% af innsendum refaskinn- um í september. Þar að auki verða boðin um 2,9 milljónir minka- skinna. Takist að selja þau kemur upp sú staða að allar birgðir Norðurlöndunum verða uppumar. “Ég vildi þakka fyrir gott samstarf SÍL, loðdýrabændur og forsvarsmenn BÍ undanfarin ár,” sagði Torben. sæðingu fædd vorið 1993. Þurfi einhverjir að leita upplýsinga þar um er bent á greinar í Sauð- fjárræktinni eða Handbók bænda. Mikill meirihluti hrútanna sýn- ir ákaflega góðar niðurstöður fyrir dætur. Samt má nú greina mis- jafnari niðurstöðu í þessum efnum en verið hefur nokkur undanfarin ár. Áður hefur hins vegar verið bent að val á hrútum á stöðvamar hefur allmikið breyst á síðustu ámm. Mesta breytingin er sú að áhersla hefur verið lögð á að ná til notkunar á stöðvunum ungum hrútum sem fengin er góð reynsla á sem lambafeður. Þar hafa niður- stöður ómsjármælinga komið að miklum notum til að meta afkvæmi ungu hrútanna allra síðustu ár. Einnig er aukin áhersla lögð á mælingar á föllum lamba undan þeim í afkvæmarannsókn- um. Þetta hefur hins vegar leitt til að þessir ungu hrútar em af skiljanlegum ástæðum ekki reynd- ir sem ærfeður. Þar verður valið að byggja á ættemi. Allir þekkja hins vegar að það val hefur aldrei nema takmarkaða nákvæmni. Þess vegna má ætíð vænta þess að það bregði til beggja vona. Þetta má greini- lega merkja á niðurstöðum nú. Þeir hrútar sem þama valda ef til vill mestum vonbrigðum að þessu sinni em Vaskur 90-937 og Þéttir 91-931 þó að ástæða sé til að benda á að þetta em eingöngu niðurstöður um veturgamlar ær. Þegar þetta er skrifað er lokið upp- gjöri frjósemisupplýsinga fyrir um 13.000 ær frá vorinu 1995 en þær bæta því miður ekki stöðu um- ræddra hrúta. Að öðm leyti em ekki í þeim niðurstöðum fram komnir neinir hlutir sem hægt er að leggja áherslu á. Enginn hrútur hefur fengið jafn mikla notkun hér á landi og Kokk- ur 85-870 frá Hesti sem var felldur eftir notkun í vetur þá á 10. vetri. Þeir sem vel þekkja þessar niður- stöður sjá að tölur þær sem hér birtast um dætur hans em eldri upplýsingar. Hins vegar þá em niðurstöður frá haustinu 1994 fyrir um 800 dætur hans nokkm betri en það sem hér kemur fram. Hina góðu niðurstöðu um dætur fær hann vegna góðrar frjþsemi þeirra. í sumum hémðum hef ég orðið var við staðhæfingar um áð dætur hans væm ekki nægjanlega mjólkur- lagnar. Til að kanna þetta nánar var skoðuð dreifing á afurðastigi hjá rúmlega 700 dætmm hans sem fengu það reiknað haustið 1994. Þær niðurstöður sýna meðaltal 4,98 og er því augljóst að þær liggja þama örlítið undir meðaltali. Aðrir kostir afkvæma hans em hins vegar það miklir að óhaggað stendur að hann er einn mesti kyn- bótagripur sem enn hefur komið til nota þó að flest bendi til að margir af yngri hrútunum frá Hesti standi hinum framar nema hvað ullar- gæði varðar þar sem yfirburðir hans em ótvíræðir. Hér verður ekki nánar fjallað um niðurstöður fyrir einstaka hrúta. Læt ég lesendum eftir að lesa frekari upplýsingar úr töflunni fyrir þá hrúta sem áhugaverðir em vegna fjárvals á eigin búi núna í haust. í lokin skal aðeins minnt á nið- urstöður ómsjármælinga. Þær em gífurlega góð vísbending í sam- bandi við val fyrir kjötgæðum. Niðurstöður fyrir afkvæmi stöðvarhrútanna frá haustinu 1994 er að finna í Sauðfjárræktinni. Ég hvet alla bændur til þess að nýta sér þjónustu búnaðarsambandanna með ómsjármælingar vel í haust. Að því ber að stefna að ekki verði settir á lambhrútar nema þeir hafi verið mældir þannig að byggt sé á eins góðu mati og kostur er. Jón Viðar Jónmundsson Danir heimsækja loðdýrabændur Einkunnir hrúta á sæðingarstöðvum að loknu uppgjöri ársins 1994 Óðinn 83-904 1216 99 809 12 112 Máni 83-919 376 100 324 7 107 Hlíðar 84-860 1270 101 723 0 101 Freyr 84-884 1071 98 847 7 107 Laukur 84-888 681 99 650 2 102 Prúður 84-897 1214 97 980 8 108 Lopi 84-917 663 108 693 10 111 Sami 85-868 1657 103 898 2 103 Kokkur 85-870 2368 103 903 10 110 Broddi 85-892 1007 101 887 14 113 Þröstur 85-912 381 101 209 14 113 Vísir 85-918 647 100 532 24 123 Oddi 85-922 1025 99 391 22 120 Dropi 85-923 290 99 132 14 112 Sveppur 85-941 125 108 (455 46 141) Svoli 86-889 912 98 869 1 101 Gjafar 86-903 224 100 158 -7 93 Baldur 87-909 353 103 231 2 102 Álfur 87-910 747 100 191 8 107 Strammi 87-919 263 101 178 0 98 Krákur 87-920 907 104 880 -2 97 Durgur 87-939 236 110 87 -1 98 Djarfur 87-946 100 109 Móri 87-947 135 104 (32 4 103) Mergur 87-951 105 101 (46 0 97) Stúfur 87-959 (317 102 85 -3 97) Fóli 88-911 1724 104 608 5 105 Lykill 88-926 408 98 89 4 103 Glói 88-927 766 102 161 -1 97 Galsi 88-929 90 107 47 4 104 Fannar 88-935 303 107 74 9 112 Nökkvi 88-942 474 105 (21 -5 102) Hólmst 88-948 102 102 (22 -10 95) Bossi 88-952 313 99 12 -15 95 Glitnir 88-953 89 101 (58 4 104) Reki 89-925 250 105 69 -1 99 Goði 89-928 1202 101 274 10 110 Klettur 89-930 600 101 80 7 106 Brúskur 89-932 239 102 28 2 102 Björn 89-933 381 102 67 -1 99 Raggi 89-949 207 105 (41 -15 92) Búi 89-950 115 101 (10 -10 96) Kjói 89-954 291 104 (9 31 105) Keli 89-955 344 108 Stakkur 89-957 211 104 Bassi 89-960 (163 101 48 9 107) Flekkur 89-965 (251 103 54 20 116) Valur 90-934 445 106 79 -4 100 Tumi 90-936 270 107 61 15 112 Vaskur 90-937 672 104 139 -6 95 Fóstri 90-943 286 105 (20 10 104) Deli 90-944 246 111 Þéttir 91-931 591 100 72 -5 96 Gosi 91-945 495 112 Hnykkur 91-958 379 108 (14 -18 96) Váli 91-961 (85 97) Gnýr 91-967 (100 105 11 13 105) Svanur 92-966 (11 93) Skjanni 92-968 (62 107 3 47 105) Galsi 93-963 (37 96) Aðalfundur SÍL 1995 Aðalfundur Samband íslenskra loðdýraræktenda verður haldinn í Bændahöllinni (bókasafni) laugardaginn 30. september 1995 og hefst kl. 10:00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Tillögur til fundarins þurfa að berast skriflega fyrir 15. september, svo að unnt sé að kynna þær fyrir loðdýraræktarfélögum. Vinsamlega ganglð frá félagaskrá og félagsgjaldi fyrir fundinn. F.h. stjórnar félagsins, Arvid Kro

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.