Bændablaðið - 13.11.1996, Qupperneq 7

Bændablaðið - 13.11.1996, Qupperneq 7
Miðvikudagur 13. nóvember 1996 Bændablaöið 7 Ferdafélagarnir. Aftari röó frá vinstri: Hilda Páhnadóttir, Álfhildur Ólafsdótt- ir, Olafur Þór Þórarinsson, Sveinn Sigurmundsson, Sigríður Bjarnadóttir, Gunnar Rikhardsson, Kristján Bjarndal Jónsson, Guómundur Sigurósson, Valdís Einarsdóttir, Gunnar Guómundsson og Valur Þorvaldsson. Fremri röó frá vinstri: Sverrir Heidar, Eirikur Loftsson, Þóroddur Sveinsson, Gunnar Kristjánsson, Gunnar Rögnvaldsson og Runólfur Sigursveinsson. Ljós- myndina tók Ólafur Guðmundsson, einn feróafélaganna. hæfni stærstu búanna erfiðari en smærri búin lífvænlegri þar sem þau gætu notað beit í meira mæli. Fitunarstöðvar fyrir nautgripi í Bandaríkjunum - 100.000 uxar í eldi á sama stað Algengt er í Bandaríkjunum að gripir séu hafðir í sérstöku eldi tímabundið fyrir slátrun. Þetta á jafnt við um nautgripi og lömb. Ofit er þá um að ræða stórfyrirtæki sem kaupa gripi víða að og sjá síðan um lokaeldi þeirra, slátrun og vinnslu kjötsins. Eitt slíkt fyrirtæki er Monfortfyrirtækið sem er með höfuðstöðvar í Colarado. Það fyrirtæki kaupir uxa af bændum víða að, þegar kálafamir eru 10 til 11 mánaða og þeir síðan aldir í ca. Qóra mánuði á stöðinni fyrir slátrun. í stöðinni geta verið um 100.000 gripir í eldi í einu. Þessi stöð er ein af þremur í eigu fyrirtækisins. Alls er framleiðslan á árinu um 900.000 gripir. Til samanburðar má geta þess að ár- lega koma til slátrunar 10 til 12.000 ungneyti hér á landi. ís- lenska framleiðslan er rúmlega 1% af framleiðslu Montfortfyrir- tækisins. Þegar gripimir koma fyrst á stöðina eru þeir aldir að meirihluta á gróffóðri en í lok eldistímans er kjamfóðurmagnið komið upp í 90% og gróffóðrið notað einungis til að viðhalda “eðlilegri” vambar- starfsemi. Fóðrið er að verulegu leyti keypt af bændum í ná- grenninu en blandað sem heilfóður á eldistöðinni og gefið tvisvar á dag og notaðir vörubílar til að flytja fóðrið til gripanna og aðrir vörubílar sjá um að koma mykjunni frá skepnunum. Uxamir eru hafðir úti í hólfum, erfitt er að átta sig á landstærðinni en um 300 gripir virtust ver á hverjum hektara. Til að draga úr smithættu eru notuð fúkkalyf, blandað í fóðrið fyrsta mánuðinn. Jafnframt kom það fram í máli rannsóknamanna sem starfa á tilraunastöðinni í Beltsville í Maryland að um 90% af nautakjöti í USA væri framleitt með hjálp hormóna sem þýðir oft á tíðum 25% aukningu í prótein- söfnun en eykur jafnframt viðhaldsþörfma. Vaxtarharði gripanna í þeirri eldisstöð sem við heimsóttum var um 1500 g á dag og fallþungi gripa um 300 kíló. Uppgefið verð var um 840 dollarar fyrir gripinn. Alls er veltan í þessari einu stöð sem við heimsóttum um 15 milljarðar króna á ári. At- hyglisvert var að fá upplýsingar um vinnuþáttinn við fóðrun og hirðingu gripanna á þeirri eldisstöð sem var heimsótt í Colarado. Einungis 10 starfsmenn sjá um sjálfa hirðinguna og aðrir 10 um eftirlit og aðra þætti við eldið. Með öðrum orðum tveir starfsmenn á hverja 10.000 gripi. Erfitt er að ímynda sér að hægt sé að keppa við svona framleiðslu fyrir hinn íslenska kúabónda, bæði með tilliti til magns, verðs og aðfanga. Jafnframt hlýtur svona framleiðsla að vekja spumingar um siðferðileg gildi og dýravemd. Er réttlætanlegt að nota þau hjálparefni sem greinilega eru algeng í eldinu í USA? Til- gangurinn er væntanlega að geta boðið vöru á sem lægstu verði en ekki verið að líta á hvemig nauta- steikin er tilkomin. Runólfur Sigursveinsson Mjólkurhús og mjaltaaðstaða. Þetta er af stœrri gerðinni en í húsinu eru mjólkaðar 1350 kýr... Vetrarmarkaður Notaðar dráttarvélar & heyvinnutæki Dráttarvélar Tegund Drif og hestöfl Árgerð Vinnustundir Aukabúnaöur Verö CASE - IH385L 2X4 - 47hö 1986 vst.4600 kr. 425000 Case - IH 595 L 2x4 - 60hö 1992 vst. 761 kr. 1.090.000 Case - IH 685XL 2x4 - 70hö 1987 vst. 3344 kr. 750.000 Case- IH 685XL 2x4 - 70hö 1988 vst. 2300 kr. 850.000 Case - IH 695 XLA 4x4 - 70hö 1990 vst. 2700 kr. 1.100.000 Case - IH 685 XL 2x4 - 70hö 1990 vst. 3975 kr. 900.000 Case- IH 995 XLA 4x4 - 90hö 1991 vst. 3395 fram/pto -mokst.t. kr. 1.900.000 Case - IH 4240 XLA 4x4 - 90hö 1995 vst. 430 mokst.t. kr. 2.750.000 Case1394 4x4 - 90hö 1987 vst. 1610 kr. 1.050.000 MF 3070 4x4 - 93hö 1988 vst. 4000 - mokst.t. kr. 2.000.000 MF 590 2x4 - 77hö 1977 vst. 5790 kr. 290.000 MF185 2x4 - 72hö 1973 kr. 290.000 Ford 7740SL 4x4 - 95hö 1994 vst. 600 mokst.t. kr. 2.850.000 Ursus C385A 4x4 - 85hö 1981 kr. 300.000 Zetor 5245 4x4 - 47hö 1986 vst. 1900 kr. 450.000 Zetor 7211 2x4 - 65hö 1990 vst. 1600 kr. 700.000 Steyr 8070 2x4 - 70hö 1987 vst.1540 kr. 940.000 Deutz 4006A 4x4 - 60hö 1972 mokst.t. kr. 350.000 Rúllubindivélar. Krone KR 125 1984 kr. 299.000 Krone KR125 1990 kr. 625.000 Krone KR 130 1993 kr. 725.000 Krone KR 8-16 1993 kr. 1.075.000 Claas Rollant 66 1988 kr. 600.000 Claas R34 (90x120) 1985 kr. 400.000 Claas R46 1995 m/netbúnaöi kr. 1.350.000 Heybindivélar. IH 435D Stjörnumúgavélar. 1982 kr. 172.500 Fella TS 415DN 1992 kr. 195.000 Krone 380/420 1993 kr. 225.000 Krone 380/420 1994 kr. 305.000 Sláttuvélar. Krone AM 242 Z 1993 m/knosara. kr. 350.000 Pökkunarvélar. Kvemeland 7510 1990 kr. 390.000 Carraro. RF89. 1991 lyftutengd. kr. 250.000 Heyvaanar. Carboni, 28m3 1980 kr., 150.000 Claas K330 1988 kr. 595.000 Pöttinger Enterprofi 3 1987 kr. 750.000 Traktorsgröfur. Case 580 F 1981 kr. 700.000 Case 580 G 1987 kr. 1.200.000 VÉLAR& ÞJéNUSTAHF Járnhálsi 2,110 Reykjavík, sími 587 6500, fax 567 4274 Finnskir ASP snjóblásarar Vinna bæði afturábak og áfram án þess að blásaranum sé snúið. Tvær stærðir fyrirliggjandi. Vinnslubrei m og 2,5 m Verð frá kr, 340.000 á ASP snjóbl hafa verið notaðir á íslan á annan áratug. ASP snjóblásarar afkasta miklu, duga á allan snjó og eru ódýrir í rekstri. n:s AVERf Lágmúla 7, 108 Fteykjavík Sími: 588 2600, fax: 588 2601

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.