Bændablaðið - 13.11.1996, Page 10

Bændablaðið - 13.11.1996, Page 10
10 Bœndablaðið Miðvikudagur 13. nóvember 1996 AFMÆLISTILBOÐ MASSEY FERGUSON Vegna 50 ára afmælis MF og 40 ára afmæli Ingvars Helgasonar hf bjóðum v/ð nokkrar 6000 vélar á tilboðsverði - fyrstir koma fyrstir fá. Lúxus hús með 72ja db hljóðeinangrun Loftsæti með snúningi Farþegasæti Góð vinnuaðstaða „Dynashiff gírkassi 32/32 gírar 4 vökvamilligírar Vendigír Skriðgír 16/16 gírar Sparnaðargír á aflúrtaki Vökvakúpling staðalbúnaður 55° beygjuradíus 3 sett af vökvaúrtökum Lyftutengdur dráttarkrókur Opnir beislisendar ÁRA Sœvarhöföi 2 • Sími 525 8000 Gagnleg forrit frá BÍ fyrir framsækna bændur! Einka-Fengur Búbót Fjárvís * A mörgum heimilum má finna ,Jalinn fjársjóð(<; útgjaldaliði sem má lœkka. Þetta veitir svigrúm til að lœkka skuldir, byrja reglulegan sparnað og vera á grœnni grein í Búnaðarbankanum. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki HEIMILISLINAN - Einjaldar fjármálin og bifreiðar DEFA mótorhitarar itv fyrir bensín og diesel vélar. Fyrirliggjandi - fyrir ýmsar gerðirvéla. /3? O w Auðveld ísetning. HITARAR Tengdir inn á vatnsslöngur. Búnaðarsamband Eyjafjarðar Sauðfjársæðingar verða nú í vetur á svæði Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar. Verða þær með líku sniði og undanfarin ár, allir bændur eiga þess kost að fá ær sínar samstilltar með Veramix-svömpum. Reiknað er með svipuðum tíma í sæðingarnar eins og verið hefur þ.e. fyrst 7. desember síðan 12. og 13. og loks 22. Sjálfsagt er að menn beri fram óskir um hvaða tíma þeir óska helst eftir en Ijóst er að eitthvað getur þurft að hnika því til, til þess að jafna vinnuálag á sæðingarmenn. Pantanir á þessa þjónustu þar sem skýrt kemur fram fjöldi svampa annars vegar og tjöldi sæðinga hins vegar þarf að berast á skrifstofu BSE sími 462-4477 í síðasta lagi miðvikudaginn 20. HHSIÍÍ

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.