Bændablaðið - 13.11.1996, Síða 12
12
Bœndablaðið
Miðvikudagur 13. nóvember 1996
HYQNOIR
HRUTAR
1. KLETTUR 89930
frá Efri-Gegnishólum,
Gauiverjabæjar-
hreppi, Árnessýslu.
F. Steinn 81864. M. Fríð
87343. MMF.ÁS 78824.
Þungi og mál 1993: 106-113
-26-119.
Stig: 8-8-9-8,5-9-18-8-
9 - 7,5.
Lýslng: Klettur er gróf-
hyrndur, hvítur. Hausinn er
stuttur og sver, hálsinn digur.
Herðar nokkuð háar en vel
holdfylltar, bringan víð. Bakið
sterkt. Mala- og lærahold
góð. Ullin vel hvít og fíngerð,
en vottar þó fyrir dökkum
hárum í ull. Fætur sverir og
fótstaða mjög gleiö. Klettur er
með mjög öfluga skrokk-
byggingu. Klettur hlaut I.
heiðursverðlaun á héraðs-
sýningu 1991 meö 80,5 stig.
Reynsla: Áskýrslum
fjárræktarfélaganna fær
Klettur 101 í einkunn fyrir
1005 lömb. Hann er með 108
í einkunn fyrir 273 afurðaár
dætra. Haustið 1995 voru
sýndir 111 lambhrútar undan
Kletti, bakvöðvi mældist 24,7
mm meö ómsjá og fita 3,6
mm. Þeir voru að mt. 46,9 kg
og hlutu 80,8 stig. Synir
Kletts eru nær undantekning-
arlaust vel hvítir og mjög
ullarprúðir. Á hrútasýningum
áSuðurlandi haustiö 1995
komu 27 synir Kletts til
sýninga, af 14 tveggja vetra
og eldri sonum Kletts hlutu
80 % I. verðl. A,. Ómvöðvi á
eldri hrútunum var 35,7 mm
og 30,5 mm á veturgömlum
sonum Kletts.
Klettur var afkvæmaprófaður
haustið1993. Niöurstaðan
var eftirfarandi: Læri 4,29
stig, frampartur 4,18 stig,
flatarmá! bakvöðva 15,26
cm2, síðufita 9,1 mm, fall-
þungi 16,9 kg og í úrval fóru
21,9 %. Klettur gefur ein-
göngu hvít afkvæmi og
töluvert af hreinhvítu.
2. BLÆVAR 90974
frá Hjarðarfelli,
Snæfellsnesi.
F. Oddi 85-922 sem hefur
reynst vel sem ærfaðir. FF
Punktur 78989. FM 77218. M.
87710, 5 sinnum tvíl. á sjö
árum. Afurðaeink. 7,6. MF.
Sólon 86469. MM. 81720,
MMF. Sindri 80834.
Þungi og mál 1994: 106-
112-25 -125.
Stig : 8-8-8,5-8,5-9-18-
7,5 - 8,5 - 8.
Ómmæling 1994: Bakvöðvi 30
mm, bakfita 3 mm. *
Lýsing: Blævar er hvítur,
krapphyrndur. Hausinn sver,
hálsinn þykkur, herðar
nokkuð háar en ágætlega
holdfylltar. Bringan breiö og
útlögur góðar. Bakið sterkt,
malir breiðar og holdfylltar.
Lærvöövi þykkur og lokar vel
klofl. Ullin er fíngerð, í
meöallagi að magni en ill-
hæruskotin og ekki laus viö
dökk hár. Fætur eru réttir og
sterkir. Biævar er jafnvaxinn,
bollangur meö mjög góö
mala- og lærahold. Blævar er
verulega betur geröur en
faöir hans.
Reynsla: í skýrslum fjárrækt-
arfélags í heimahéraði fær
Blævar 95 í einkunn fyrir 181
lamb og 109 í einkunn fyrir 30
afurðaár dætra. Blævar var í
afkvæmarannsókn á Hjarðar-
felli 1991, niðurstööur voru
eftirfarandi: Stig fyrir læri 4,1,
síöufita 9,8 mm, fallþungi
15,3 kg, einkunn fyrir væn-
leika 98,6 og kjötgæöi 96,5.
Blævar hefur gefiö bæöi
grátt og svart.
3. HNYKKUR 91958
frá Skeiðháholti,
Árnessýslu.
F. Baldur 87909 frá Holti. M.
Urður 89583Í, glæsileg ær
alltaf tvílemd. MF. Steinn
81864. MM.SúraEfri-
Brúnavöllum. MMF. Safi
Hlemmiskeiði. MMFF. Soldán
81870.
Þungi og mál 1992: 92-108-
25,0-125.
Stig : 8 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 -
18-8-8-8.
Ómmæling 1992: Vöðvi 40
mm og fita2mm*
Lýsing: Hnykkur er hvítur,
hyrndur, dröfnóttur á haus.
Hann er meö sveran þrótt-
legan haus, fremur háar vel
holdfylltar herðar og slööur
aftan við bóga. Bakið er frá-
bærlega vel holdfyllt, malir
breiöar og holdgrónar. Lær-
vöðvinn djúpur og vel
þroskaöur. Ullin er fíngerð,
nær iaus við gular illhærur en
vottar fyrir svörtum hárum.
Fótstaöa er góð. Hnykkur er
sérlega fríöur og föngulegur
á velli meö sérlega sterk
bakhold.
Reynsla: Á skýrslum
sauðfjárræktarfélaganna
hefur Hnykkur 102 í einkunn
fyrir 739 lömb og 93 í
einkunn fyrir 75 afurðaár
dætra (veturg.). Hnykkur var
afkvæmaprófaður haustiö
1994 á Suðurlandi, hann kom
best út hvaö varðar kjötgæði
af þeim hrútum sem tóku þátt
í afkvæmaprófuninni. Af-
kvæmi hans gáfu þykkastan
bakv, 27,55 mm og minnstu
síðufitu, 9,33 mm.
Haustið 1995 voru skoðaöir
84 lambhrútar undan Hnykk,
bakvöövi mældist með ómsjá
25.3 mm og fita 3,4 mm. Þeir
voru að mt. 47,6 kg og hlutu
81.4 stig. Á hrútasýningum á
Suðurlandi haustið 1995
komu fram 36 veturgamlir
hrútar undan Hnykk, 47 %
þeirra hlutu IA, mældust þeir
með 33,4 mm þykkan bak-
vöðva. Synir Hnykks eru bol-
langir með góð bakhold og
allgóða ull.
Þar sem Hnykkur hefur komið
mjög vel út hvað kjötrann-
sóknir varðar ætti hann að
henta vel við ailar aðstæður.
Hann gefur eingöngu hvít af-
kvæmi.
4. STIKILL 91970 frá
Hesti í Borgarfirði.
F. Hjörr870. M. 5418, tvisvar
þríl. annars tvíl. með 7,8 í
afurðaeinkunn FF. Sindri
80834. MF. Galsi 88929.
Þungi og mál 1994:105-108
-25-127.
Stig 1994: 8-8,5-8-8-8-
16,5 - 7,5 - 8 - 8.
Ómmæling 1992:Vöðvi27
mm og fita 6 mm.
Lýsing: Stikill er hvítur,
hyrndur, sterk gulur á haus
og fótum. Haus fríður, háls
stuttur og sver, herðar
breiöar og holdfylltar, útlögur
allgóðar. Bak breitt og sterkt
og vel vöövafyllt, mala- og
lærahold allgóð. Ull mikil en
nokkuö illhæruskotin. Fætur
réttir og sterkir. Stikill er bol-
langur og jafnvaxinn en full
gulur.
Reynsla: Úr skýrslum
fjárræktarfélaganna fær Stikill
100 í einkunn fyrir 202 lömb.
Stikill var í afkvæmarannsókn
á Hesti 1992, var hann í
sjöunda sæti 12 hrúta hvað
snertir kjötgæöi en gaf
þyngstu föllin. Haustiö 1995
voru skoðaðir 22 lambhrútar
undan Stikli og mældist bak-
vöövi 25,9 mm í ómsjá og fita
3,4 mm. Þeir voru að mt. 48,4
kg og hlutu 80,9 stig. í vor
báru 9 ær undan Stikli á Hesti
og voru þær allar tvílembdar
og hafa alltaf veriö. Stikill
gefur vel gerð lömb en meö
gallaöa ull. Stikill gefur bæði
svart og mórautt.
5. DROPI 91975 frá
Mávahlíð,
Snæfellsnesi.
keyptur á stöð frá
Berserkseyri.
F. Nökkvi 88942. FF. Klettur
83649, stóð efstur á héraðs-
sýningu 1984. FFF. Gámur
74891.M. Sorghyrna 85914,
afurðamikil ær með 9,4 í
afurðaeink. MM. 82718,
frjósöm. MMF. Þorri 79983.
MF. Vinur 80841.
Þungi og mál 1992: 92 -106 -
25-126.
Stig 1996:8,0-8-8,5-8-
8,5-18,0-8-7,5-8
Ómmæling 1992: Vöðvi 30
mm og fita 4 mm.
Lýsing : Dropi er hvítur,
hyrndur, aðeins dröfnóttur á
haus. Hausinn er langur en
þróttlegur. Hálsinn sver, vel
tengdur við herðar sem eru
vel holdfylltar en ekki mjög
breiðar. Bringan breið og
brjóstkassi víöur. Bakiö mjög
sterkt og vel holdfyllt. Malir
holdfylltar en lítiö eitt
afturdregnar. Lærvöðvi
gríðarlega þykkur og djúpur.
Ullin er vel hvft, fíngerö og
hrokkin, magnið í meðallagi.
Fætur sverir, en aðeins snún-
ir um kjúkur. Dropi er fremur
kviðaður, mjög öflugur hrútur
með frábær lærahold.
Reynsla: Á skýrslum
fjárræktarfélags í
heimahéraði haustið 1994
fær Dropi 115 í einkunn fyrir
161 lamb og 105 fyrir 5
afuröaár dætra. Þó lítil
reynsla sé komin á dætur
virðast þær lofa góðu og eru
mjólkurlagnar. Haustið 1994
fóru 18 af 45 lömbum undan
Dropa í úrval, sem er 40 %.
Vænleiki lamba undan
honum er áberandi góður.
Allmargir úrvalshrútar eru til
undan Dropa. Dropi hefur
gefið grátt og svart.
6. FENRIR 92971 frá
Hesti í Borgarfirði.
F. Deli 90944. M. 5549, alltaf
tvíl. með 6,6 í einkunn. FF.
Keli 89955. FFF. Krákur
87920. MFFÓIi 88911.
Þungi og mál 1994: 99 -108 -
25,5-124.
Stig: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9 - 9 -
18,5 - 7,0 - 8 - 7,5.
Ómmæling 1993 : Vöðvi 27
mm og fita 5 mm. *
Lýslng: Fenrir er hvítur.fremur
grófhyrndur, gulur á haus og
fótum. Hausinn er smá-
gerður, hálsinn stuttur en
mjög sver, herðar nokkuð
háar en holdfylltar, bringa
breið og vel löguö,
brjóstkassi sívalur. Bak-,
mala- og lærahold framúr-
skarandi góö. Ull í meðallagi
að magni en illhæruskotin.
Fótstaða gleið en fætur frem-
ur grannir. Fenrir er fíngerður
holdahnaus með óvanalega
mikil lærahold en gallaða ull.
Reynsla: Áskýrslum
fjárræktarfélaganna fær
Fenrir 101 í einkunn fyrir 471
lamb. í afkvæmarannsókn 10
hrúta á Hesti 1993 kom Fenrir
vel út. Hann reyndist meö
allgóðan bakvöðva og þriðji
með stig fyrir læri. Niður-
staðan var eftirfarandi: Læri
4,04 stig, framp. 4,16 stig,
flatarmál bakvöðva 15,85
cm2, síöufita 9,28 mm, fall-
þungi 15,8 kg, sem var 0,7 kg
undir meðaltali. Haustið
1995 voru skoðaðir 96 lamb-
hrútar undan Fenri, bakvöðvi
mældist 25,3 mm og fita 3,3
mm. Þeir voru að mt. 46,0 kg
og hlutu 80,3 stig.
Til eru á Hesti 5 þrevetlur
undan Fenri og hafa þær allar
alltaf verið tvílembdar Fenrir
gefur svart og grátt.
7. Njörður 92994 frá
Freyshólum,
Vallahreppi, S-
Múlasýslu.
F. Pjakkur 91375 (106 f.
dætur). FF. Kári 90372. MF.
Holti 85341 (111 f. Iömb,110
f. dætur). M. 86042 alltaf tvíl.
með 6,4 í einkunn, MM.
79356 fjórum sinnum þríl.
með 6,2 í einkunn.
Þungi og mál 1996:100 -110
Stig 1996: 8-B-8-8.5-
16,5-9,0-8-8.
Lýsing: Njörður er hreinhvítur
hyrndur fríður með sveran
haus. háls fremur sver, herð-
ar fremur háar en holdfylltar,
bringa breið og framstæö, út-
lögur góðar. Bakið breitt og
þokkalega holdfyllt, malir
breiðar en frekar stutta, lær-
hold allgóð. Ullin er hreinhvít
hrokkin og mjög fíngerð. Fæt-
ur réttir og fótstaöa gleiö.
Njörður er jafnvaxin og lagleg
kind með góð l.verðlaun þó
að hann sé fyrst og fremst
valinn inn á stöö vegna góðra
ullareiginleika. Rétt er aö
minna á umsögn Jóhönnu
Erlu Pálmadóttur kennara í
Ullarvinnslu um Freyshóla-
ullina:"Ég hef hvergi séö eða
unnið úr ull sem er eins
glansmikil, silkimjúk og vel
hvít eins og þessi."
Reynsla: A skýrslum fjár-
ræktarfélags í heimahéraði
fær Njörður 102 í einkunn
fyrir 26 lömb og 98 fyrir 9
afuröaár dætra. Dætur
Njaröareru frjósamaren
tæplega nógu mjólkurlagnar.
8. Galsi 93963 frá
Ytri-Skógum, Austur-
Eyjafjallahreppi.
F. Galsi 88929 fra Hesti. M
Ótta 91735, tvfl. nema einu
sinni með 4,9. MF. Djarfur
88718 (115 f. dætur). MM.
Góa með 6,6 í einkunn. MMF.
Fursti.
Þung og mál 1996: 90 -107 -
25.5- 123-.
Stig 1996: 8-8,5-8,5-9,0-
8.5- 17,0-8,0-8,0-7,5
Ómmæling 1993: Vöðvi 30
mm - fita 2 mm
Lýslng: Galsi er fínhyrndur
með fremur grannan haus,
hann er hvftur en Ijósgulur á
hnakka og dindli, háls og
herðar eru vel holdfylltar, út-
lögur allgóðar, bakið breitt og
holdgott, malir breiöar og
kúptar, lærvöðvinn djúpur og
þykkur. Fótstaöan er góð.
Ullin fíngerð, hrokkin og allvel
hvít. Galsi er fremur fíngerð
jafnvaxin kind með góða kjöt-
eiginleika.
Reynsla: Galsi var í
afkvæmarannsókn á Ytri-
Skógum haustið 1995 og var
útkoman sem hér segir.
Bakvöðvaþykkt 27,17 mm (
bakv.fl. 15,45 cm2), siðufita
9,77 mm, stig fyrir frampart
4,30, stig fyrir læri 4,14,
fallþungi 16,31 kg. Þessar
tölur gefa til kynna að Galsi
búi yfir þeim góðu kjöteigin-
leikum sem faðir hans hafði í
svo ríkum mæli. Galsi gefur
eingöngu hvít afkvæmi.
9. Nói 94995 frá
Freyshólum,
Vallahreppi, S-
Múlasýslu.
F.Goöi 94383, FF. Toppur
87355 (107 f. lömb, 113 f.
dætur). FM. 87096, M. 90290
tvíl. veturgömul og tvisvar
þríl. með 6,6 í einkunn. M.
83700 frjósöm með 6,6 í
einkunn. Njörður og Nói eru
báðir af þeim fræga Skriðu-
klaustursstofni, sem bjargað
var frá eyðingu á sínum tíma
og hefur verið í einangrun í
Freyshólum.
Þungi og mál 1996: 88-105-
23-134.
Stig 1996: 8-7,5-7,5-7,5-
7,5-15,5-9,5-8-8,5
Lýslng: Nói er hreinhvítur
gleiðhyrndur með fríðan
haus, háls fremur grannur,
herðar þokkalega holdfylltar,
útlögur fremur litlar. Bakið
veigalitið, malir langar en
fremur holdrýrar, yfirlína góð
en lærhold fremur slök. Ullin
hreinhvít mjög fíngerð og
hrokkin, i meöallagi aö
magni. Fætur grannir en réttir
og fótstaða þröng. Nói er
bollangur með afburða góða
ull og fyrst og fremst tekinn
inn á stöð vegna ullareigin-
leika. Hann er að gerö tæpur
í I. verðlaun. Velja ætti þétt-
vaxnar ær á móti Nóa t.d.
Kokksdætur.
Reynsla: Lítil reynsla er
komin á Nóa enn sem komiö
er. Hann gefur afburða góða
ull.
10. Frami 94996 frá
Holti Þistilfirði,
keyptur á stöð frá Hagalandi í
sömu sveit.
F. JónPáll 89455 (112 f.
dætur). FF. Aron 83825. FM.
Rut 87001 tvíl. veturg, tvisvar
einl. úr sæði, annars tvíl. með
7,1. M. Una 90017 alltaf tvíl.
með 6,2. MF. Strammi 87919.
MFF. Strammi 83833. MM.
Þúfa 84042 alltaf tvíl. með 6,2
í afurðastig.
Þungi og mál 1995: 79-101
-24-118
Stigun 1995: 8-8,5-8-9-
8,5-18,5-8-8-8
Ómæling 1995: vöðvi 34 mm,
fita 7 mm
Lýsing: Frami er vel hvítur
hyrndur. Haus fríður og fín-
hyrndur, háls sver, herðar
aðeins háar en mjög vel hold-
fylltar, brjóstkassinn sfvalur.
Bakið breitt og sterkt, malir
breiöar og holdgrónar, lær-
hold ágæt. Ullin mikll og laus
við illhærur. Fætur grannir og
frekar veikir. Frami er fíngerð-
ur mjög lágfættur holdahnaus
með góða ull. Hann ætti að
henta sérlega vel þar sem
landgæði eru misjöfn.
Reynsla: Úr skýrslum fjár-
ræktarfélaganna fær hann 96
í einkunn fyrir 26 lömb og
hefur hann gefið sérlega
góða flokkun 129 % í l.flokk.
Viö skoðun á gimbrum í
Hagalandi haustin 1995 gaf
hann áberandi þykkasta bak-
vöðva (27 mm), en haustið
1996 voru dæturnar nokkuð
misjafnari en margar góðar.
Ekki er vitað til þess að frami
gefi dökka liti. Hann gefur
töiuvert af hreinhvítu með
góða ull.
11. Kúnni 94997 frá
Hesti Borgarfirði.
F. Kyllir 991. FF. Gosi 91945.
FFF. Galsi 88929. M. 92-5894.
MF. Stefi 968. MFF. Galsi
88929. MM 5453. MMF. Fóli
88911. Móðir Kúnna var með
lambi gemlingur og hefur
siðan verið tvisvar tvíl. á 3
árum með 5.55.
Þungi og mál 1996: 85 -105 -
26-125.
Stig 1996: 8-8-8-9-8,5-
16,5 - 8 - 8 - 8
Ómmæiing 1995: Vöðvi 32
mm - fita 2mm*
Lýsing: Kúnni er hvítur gleið-
hyrndur. Hausinn er sver og
fríöur. Háls sver, herðar
nokkuö háar en vel holdfyllt-
ar. Bringan vel breið, brjóst-
kassi sívalur. Bakið hold-
gróið, malir og læri ágætlega
holdfyllt. Ullin mikil, fremur
gróf og nær laus við gular
illhærur. Fætur sverir og
réttir. Kúnni er fríð og föngu-
leg holdakind.
Reynsla: Kúnni var í af-
kvæmarannsókn á Hesti
haustiö 1995 og hlaut þá
SKÝRINGAR
Þungi og mál: Þungi kg - brjóstmál cm - spjaldbreidd cm - fótleggur mm.
Ómsjármæling: Mæling með ómsjá á þykkt bakvööva, mm - þykkt á fitu á baki,
mm. Lambhrútaskoðun sæðingahrúta haustið 1995 er gerð upp á landsvísu og er
leiðrétt fyrir mun milli tækja og mælingamanna.
Varðandi ómmælingar á fullorðnum hrútum ber að benda á að munur er á milli
tækja, t.d. mælir ómsjáin á Vesturlandi nokkru minna en ómsjáin sem notuð er á
Suðurlandi. Þar sem hún hetur verið notuð er letur skáletrað og merkt með *. Munar
þar u.þ.b. 2 mm. Það er ekki leiðrétt fyrir þessum mun hjá fullorðnu hrútunum,
einungis hjá lambhrútunum.
Stigun: Þar sem gefin eru 9 stig: Haus - háls og herðar - bringa og útlögur - bak -
malir - læri - ull - fætur - samræmi.
Sauðfjársæðingarstöð Norðurlands
Skrá yfip hrúta sem notaðir
verða veturinn 1996-1997
-25,5-129
eftirfarandi dóm: Læri 3,9,
frmp. 3,9, bakv. 25,1 mm,
bakv.fl 14,7 cm2 bakf.
2,3mm, síðuf. 6,3mm, fallþ
14.8 kg, flokkun 25% DIÚ,
70% DIA, 5,0% Dll Þessi
niðursta þýðir að Kúnni gaf
þykkasta bakvöðvann (3
jafnir), mesta flatarmál bak-
vöðvans, þriðju minnstu bak-
fitun, næst minnstu síðufitu
og léttustu föllin (2 jafnir).
Haustið 1995 voru látnar lifa
14 gimbrar undan Kúnna sem
vógu að meðaltali 37,6 kg um
haustið, þær þyngdust að mt.
22.8 kg yfir veturinn og voru
komnar í 60,4 kg um vorið.
Þær áttu aö mt. 1 lamb í vor
sem er 0,12 lömbum undir. í
haust var slátrað undan þeim
11 lömbum sem vógu að
meðaltali 35.7 kg á fæti sem
gaf 14,8 kg fall sem var 0,3
kg yfir meðaltali annarra
gemlingslamba.
12. Svaði 94998 frá
Hesti Borgarfirði.
F. Hörvi 92972. FF Krappur
883. FFF. Strammi 83833.
M.89-5456. MF. Drjóli 912.
MFF. Drísill.MM. 44911.
MMF. Eitill 82804. Móðir
Svaöa hefur verið fjórum
sinnum tvíl. á 6 árum með
6.34 í afurðastig.
Þungi og mál 1996: 80- 99-
25 -123
Stigun 1996:7,5-8-7,5-9-
8,5-17,5-7,5-8-8
Ómmæling 1995: vöövi 28
mm - fita 3 mm.
Lýslng: Svaöi er hvítur kúp-
hyrndur. Haus grannur og
hornin sver, háls og herðar
vel holdfyllt, bringa fremur
þröng og brjóstkassinn sí-
valur. Bakið mjög sterkt og
holdgróiö, malir vel lagaðar
og allvel holdfylltar, lærvöðvi
þykkur og lokar vel klofi. Ullin
mikil fremur gróf og nær laus
við gul hár. Fætur réttir. Svaði
er fíngerður, harðholda og
kviðléttur hrútur en skap-
harður. Hann er að mörgu
leyti líkur Hörva föður sínum
að allri gerð en allur fágaðari
og smágerðari með betri
herðabyggingu og sterkari
lærhold.
Reynsla: Svaði var í
afkvæmarannsókn á Hesti
haustið 1995 og hlaut þá
eftirfarandi dóm: Læri 4,0,
frampartur 4,2, bakv.
24,8mm, bakv.fl. 14,60cm2,
bakf. 1,7mm , síðuf. 5,9mm
og fallþungi 15,3 kg. Flokkun
33,6% DIÚ, 61,1% DIA, 5,6%
Dll. Þessi niðurstaða þýðir að
Svaði gaf, flest stig fyrir fram-
part, næst mesta flatarmál
bakvöðva og minnsta bak- og
síöufitu.
Haustið 1995 voru settar á 13
gimbrar undan Svaða sem
vógu að meöaltali 35,6 kg um
haustið, sem var 2,6 kg undir
meðaltali, þær þyngdust að
mt. um 22,5 kg yfir veturinn
og voru komnar í 58,1 kg um
vorið. Þær áttu að meðlatali
1,15 lamb í vor sem var 0,03
lömbum yfir mt. í haust var
slátrað undan þeim 12
lömbum sem vógu að meðal-
tali 37,0 kg á fæti sem gaf
15,6 kg fall sem var 1,1 kg
yfir meðaltali annarra
gemlingslamba. Dætur
Svaða virðast því bæöi vera
frjósamar og mjólkurlagnar.
KOUÚTTIR
HRUTAR
13. Móri 87947 frá
Seglbúðum,
Skaftárhreppi, V.-
Skaftafellssýslu
F. Sómi 83096. FF. Kóni
79079. FM. 133. M. 551,
meðal afuröaær. MF. Kóni
79079. MM. 212.
Þungi og mál 1991: 86 -105
-24-129
Stigun : 8 - 8,5 - 8 - 8,5 - 8,5 -
17-8-8-8.
Lýsing: Móri hefur stuttan
þróttlegan haus, herðar eru
vel holdfyllta, útlögur góðar
og tenging viö herðar mjög
góð, bakið vel holdfyllt, malir
breiöar lærahold frábær. Ullin
er dökkmórauð fíngerð og
mikil, fætur grannir en sterkir
og fótstaöan góö. Móri er