Bændablaðið - 13.11.1996, Side 13
Miðvikudagur 13. nóvember 1996
Bændablaðið
13
fágaður hrútur að gerö,
með úrvals lærahold, góða
mórauöa ull og elnstaklega
góöa endingu og alveg
óbilaður í fótum.
Reynsla: Á skýrslum fjár-
ræktarfélaganna fær Mórl
102 í einkunn fyrir 237
lömb og 101 í einkunn fyrir
31 afuröaár dætra. Dætur
Móra eru frjósamar og
álitlegar afuröaær.
Á sýningar í haustið 1995
komu 19 lambhrútar og
hlutu þeir 81.3 stig aö
jafnaöi, bakvöðvaþykkt
25,3mm og bakfita 3,6mm
Synir Móra eru jafnir að
gerð og yfirleitt með góða
afturbyggingu.
14. BÚI 89950 frá
Þingdal,
Árnessýslu.
F. Broddi 85892 frá
Skaröshlíö. M. Austra. MF.
Austri 78987.
Þungi og mál 1991:95 -
107-26,5-129.
Stig : 8- 8,5 - 8 - 8- 7,5 - 8-
16,5-8-8-8.
Lýsing : Búi er hvrtur
kollóttur með þróttlegan
haus og mjög vel
holdfylltar heröar, víöa
bringu og þokkaleg
bakhold. Malir allvel fylltar
og lærvöðvi allgóður. Ull
mikil, fremur gróf og nær
laus við gular illhærur en
svört hár finnast, fætur
sterkir. Búi er langur,
sterklegur og jafnvaxinn.
Reynsla: Á skýrslum fjár-
ræktarfélaganna fær Búi
101 í einkunn fyrir 205
lömb og 98 í einkunn fyrir
16 afurðaár dætra. Búi var í
afkvæmarannsókn haustið
1994. Niöurstöður voru
eftirfarandi: Læri 3,97 stig,
frampartur 3,85 stig og
fallþungi 18,2 kg. Bakvöðvi
mældist á afkvæmunum
26,5 mm og síðufita 10,4
mm. Haustið 1995 voru
skoðaöir 12 lambhrútar
undan Búa, bakvöövi
mældist 24,3 mm með
ómsjá og fita 3,3 mm. Þeir
voru að m.t. 44,8 kg og
hlutu 80,6 stig. Búi gefur
eingöngu hvít afkvæmi
meö mikla bollengd en
misjöfn að gerð. Hann
gefur hreinhvítt.
15. VALUR 90934,
Heydalsá I,
Kirkjubólshreppi,
Strandasýslu.
F. Fálki 86072. FF. Valur
79917. M. 86936, tvílembd
veturgömul, einu sinni þrí-
lembd og fjórum sinnum
tvílembd á 7 árum meö 5,6
í afuröastig. MF. Trítill
85007 með111 fyrir 102
afuröaár dætra.
Þungi og mál 1992: 102-
111 -24-124.
Stig 1992: 8,5-8,5- 9-
8,5-8,5-18-7,5-8,5-8.
Lýsing: Valur er hvítur,
kollóttur með féskúf og
brúsk, nokkuð gulur á
haus og fótum. Hausinn er
mjög sver, hálsinn digur,
herðar breiðar og vel
holdfylltar en slöður aftan
við bóga, bakið sterkt en
ekki breitt og þokkalega
holdfyllt. Malir breiðar og
þokkalega holdfylltar. Ull
að meöallagi að magni en
all nokkuð af gulum
illhærum í henni. Valur er
langur, öflugur, virkjamikill
en nokkuð grófbyggður og
er með óvenju þykkan og
djúpan lærvöðva. Fótstaða
mjög góð og fætur réttir og
sterkir.
Reynsla: Á skýrslum
fjárræktarfélaganna fær
Valur 106 í einkunn fyrir
445 lömb og 101 í einkunn
fyrir 106 afurðaár dætra.
Haustiö 1995 voru skoðað-
ir 53 lambhrútar undan Val,
bakvöðvi mældist 24,1 mm
með ómsjá og fita 4,0 mm.
Þeir voru aö mt. 47,9 kg og
hlutu 79,2 stig að m.t. Á
sýningum á Suðurlandi í
haustiö 1995 átti Valur 22
tveggja vetra syni, 50 %
þeirra fengu I. veröl. A. og
41 % I. verðl. B. Bakvöðvi
þeirra mældist 35,0 mm.
Veturgömlu hrútamir voru
30,40 % þeirrafóru í I.
verðl. A. Bakvöðvi þeirra
mældist 31,9 mm. Hrútar
undan Val eru þéttholda og
lágfættir, ullargallar eru
hins vegar fullmiklir. Valur
var í afkvæmarannsókn
haustiö 1993 á Suöurlandi.
Niöurstaðan var eftirfar-
andi: Læri 3,95 stig, fram-
partur 4,18 stig, síðufita
10,7 mmog fallþungi
17,56 kg. Hann gefur svart,
grátt og mórautt.
16. HNYKILL 90976
frá Gestsstöðum,
Strandasýslu.
F. Hnokki 87095(111 f.
dætur). FF.Lilli 80605. FM.
82149 M. 88542, 5 sinnum
þríl., einu sinni fjórl.,
annars tvíl. á 7 árum meö
7,4 í elnkunn. MF. Sómi
84093. MM. 86488 með 8,8
og alltaf tvil.
Þungi og mál 1993:111 -
118 - 26,0-132.
Stig 1995: 8,0-8,5-8,5-
8,0-8,0-16,0-8,0-8,5-
8,5.
Lýslng: Hnykill er vel
hvítur, berkollóttur, dröfn-
óttur á haus. Hausinn er
langur en sver og öflugur,
herðar breiðar og hold-
fylltar, bringan breiö og út-
lögur miklar. Bakið sterkt,
malir langar og sæmilega
holdfylitar. Lærvöðvinn
þokkalegur. Uliin vel hvít
og mikil að magni, en ekki
alveg iaus viö gular illhær-
ur. Fætur sverir og réttir.
Hnykill er bollöng og sterk-
leg kind.
Reynsla: í fjárræktarfélagi
Kirkjubólshrepps hefur
Hnykill 97 stig fyrir 225
lömb og 115 í einkunn fyrir
27 afurðaár dætra. Dætur
Hnykils eru mjög frjósam-
ar og ætti Hnykill að vera
öflugur ærfaöir.
Hnykill hentar best þar
sem landgæði eru góð og
vænleiki lamba mikill, hann
hefur gefiö góða flokkun.
Hnykill gefur eingöngu hvít
afkvæmi.
17. GNÝR 91967
frá Smáhömrum,
Kirkjubólshreppi,
Strandasýslu.
F. Frami 90200, með 98,9
fyrir fallþunga og 106,7
fyrir kjötgæði úr afkvæma-
rannsókn veturgamall. M.
85223, alltaf tvílembd,
elnnig gemlingsáriö, meö
7,0 í afuröastig.
Þungi og mál 1994:102 -
110-26-128.
Stig 1994: 8-8,5-8-9-8
-17-8-8-8,5.
Lýslng: Gnýr er kollóttur,
hreinhvítur með féskúf.
Haus sver og fríður, háls
sver og heröar allvel hold-
fylltar, bringa fremur stutt
en breið og brjóstkassi sí-
valur. Bak sterkt og hold-
gott. Malir allgóðar, lær-
vöðvi þykkur en mætti ná
lengra niður á legginn. Ull
fíngerð en fremur lítil. Fæt-
ur réttir og fótstaöa góð.
Gnýr er bollöng og fríð
kind.
Reynsla: í skýrslum
fjárræktarfélaganna fær
Gnýr 106 í einkunn fyrir
235 lömb og í heimahéraöi
fær hann 105 fyrir 37 af-
urðaár dætra. Haustið
1995 voru skoðaöir 74
lambhrútar undan Gný,
bakvöðvi mældist 25,0 mm
með ómsjá og fita 3,7 mm,
þeir voru að mt. 46,9 kg og
hlutu þeir 79,9 stig að mt.
Gnýr var í afkvæmarann-
sókn á Smáhömrum 1992.
Niöurstööurnar voru eftir-
farandi: Læri 3,6 stig, síðu-
fita 8,1 mm, fallþungi 18,5
kg, einkunn fyrir vænleika
108,4 og fyrir kjötgæði
101,8 og reyndist því
afgerandi besti hrúturinn í
rannsókninni. Flokkuðust
lömbin áberandi vel (105 %
í 1. fl.) þrátt fyrir mikinn
vænleika. Afkvæmi Gnýs
eru með fíngerða vel hvíta
ull, í meðallagi að magni tll.
Gnýr gefur eingöngu hvít
eða hreinhvít lömb.
18. SÓLON 93977
frá Heydalsá I,
Strandasýslu.
F. Dropi 91250. FF. Valur
90934. FM. 8904, einu
sinni þrílembd annars tví-
lembd með 9,0 í afurðastig.
M. 92129., alltaftvíl. með
7,9 í afurðastig. MM.
88992, einu sinni þríl.
annars tvfl. með 7,2 í af-
urðastig MF. Broddi
85892. MMF. Moli 83901.
FMFF. Styggur 80830.
Þungi og mál 1994: 93 -
103-24,0-127.
Stig 1994: 8,5 - 8 - 8 - 8,5 -
8.5- 17,5-8,5-8-8.
Lýslng: Sólon er vel hvítur,
berkollóttur, dröfnóttur á
haus. Hausinn er stuttur og
sver, háls sver, heröar
breiðar og þokkalega hold-
fylltar. Bringan djúp, út-
lögur góðar, bakiö breitt
og sterkt. Malir breiöar og
holdfylltar. Lærvöðvi þykk-
ur og djúpur. Ullin mikil,
laus viö gular illhærur, en
dökkur blettur á baki. Fæt-
ur réttir. Sólon er með sér-
lega góð læra- og mala-
hold.
Reynsla: í skýrslum fjár-
ræktarfélags í heimahéraði
fær Sólon 98 í einkunn fyrir
57 lömb og 101 fyrir 10
afurðaár dætra. Sólon var í
afkvæmarannsókn haustið
1994, niðurstaöan var eftir-
farandi: Læri 3,6 stig, síðu-
fita 8,8 mm, fallþungi 20,1
kg. Einkunn fyrir vænleika
101,5 og kjötgæði 98,7.
Sólon gefur eingöngu hvít
og hreinhvít afkvæmi.
19. Spónn 94993 frá
Smáhömrum,
Kirkjubólshreppi,
Strandasýslu.
F. Askur 93992. FF. Freyr
92333 frá Bæ Árneshreppi.
FM. 89504 alltaf tvfl. meö
8,4 í afurðastig. M. 89447
alltaf tvílembd meö 7,6 f
afuröastig. MF. Bjarmi
87112(108 fyrir dætur)
MM. 84147.
Þungi og mál 1996: 96 -
105-25,5-120.
Stig 1996: 8 - 8,5 -8,5-
8.5- 8-17,5-8-8-8
Lýslng: Spónn er hvítur
kollóttur. Haus þróttlegur,
háls sver og fremur stuttur,
heröar breiöar og hold-
fylltar, bringan breiö og
útlögur góöar. Bakiö all-
breitt og sterkt, malir breið-
ar en tæplega nógu hold-
fylltar á tortu, lærvöðvinn
þykkur og nær vel niöur á
legginn. Ullin mikil og nær
laus viö gul hár. Fætur
réttir og fótstaöa gleiö.
Spónn er mjög jafnvaxin
og lágfætt holdakind meö
allgóða ull sem ætti aö
henta viö flestar aðstæður.
Reynsla: Spónn var í af-
kvæmarannsókn á Smá-
hömrum haustiö 1995 og
stóð þar efstur 7 hrúta með
eftirfarandi niðurstööu.
Læri 3,5 stig, síðufita 9,3
mm, fallþungi 18,1 kg, ein-
kunn fyrir vænleika 101,2
og fyrir kjötgæði 102,4.
Spónn gefur eingöngu hvft
afkvæmi svo vitað sé.
FORYSTUHRÚTUR
20. Fori 89980 frá
Langsstöðum,
Hraungerðishreppi,
Árnessýslu.
F. Biskup frá Litlu-Reykjum
FF. Formann 80961 frá
Sandfellshaga. FM. Arna
frá Litlu-Reykjum. M. Þökk
frá Langstöðum MM. Skirta
frá Langsstöðum MF. Bíld-
ur frá Brúnastöðum.
Fori er kominn af lang-
ræktuðu forystufé. Hann er
spakur og gefur greind af-
kvæmi með góða forystu-
hæfileika.
Fori er hyrndur,
móblesóttur, sokkóttur.
Lífeyrissjóður bænda
SJÓÐFÉLAGALÁN - LÁNAREGLUR
1. Lánsupphæð: Stigaeign a.m.k. 3 stig 1.000.000 kr.
“ “ 16 “ 1.200.000 kr.
Tekið er tillit til réttinda í öðrum sjóðum (SAL-stig), enda hafi lánsréttur ekki verið nýttur í
viðkomandi sjóði.
2. Lánstími er allt að 20 ár.
3. Gjalddagar eru fjórum sinnum á ári.
4. Lánið er bundið vísitölu neysluverðs.
5. Vextir samkvæmt ákvörðun stjómar sjóðsins. Vextir eru nú 6,5%.
LÁNTÖKUSKILYRÐI
A. Sjóðfélagi skal eiga að baki tveggja ára samfelldar greiðslur í Lífeyrissjóð bænda,
lánsréttur fellur niður, ef 12 mánuðir eru liðnir frá síðustu greiðslu. Heimilt er að skipta
lánsrétti og taka hluta hans síðar. Þeir, sem hættu greiðslu vegna töku ellilífeyris eða vegna
aldurs, eiga rétt á láni.
B. Fjögur ár skulu vera liðin frá síðustu lánveitingu, framreiknaðar eftirstöðvar fyrra láns
dragast frá lánsrétti.
C. Aðeins er lánað gegn fasteignaveði:
1. Jarðeignir: Ekki hvíli meira á viðkomandi jarðeign á undan veðréttinum, að viðbættri
nýrri lánveitingu, en sem nemur 60% af áætluðu söluverði skv. mati tæknisviðs
Stofnlánadeildar landbúnaðarins.
2. íbúðarhúsnæði í þéttbýli: Ekki hvíli meira á viðkomandi íbúðarhúsnæði á undan
veðréttinum, að viðbættri nýrri lánveitingu, en sem nemur 50% af áætluðu söluverði skv.
mati tæknisviðs Stofnlánadeildar landbúnaðarins.
Verðtryggðar veðskuldir eru reiknaðar upp.
D. Lántakanda ber að greiða lántöku-, þinglýsingar- og stimpilgjöld.
• Stofnlánadeild Iandbúnaðarins sér um afgreiðslu og innheimtu lánanna.
• Kaupanda eignar, sem er í veði fyrir sjóðfélagaláni, er heimilt að yfirtaka lánið að fengnu
samþykki stjómar lífeyrissjóðsins, enda skuldbindi kaupandi sig til að yfirtaka ákvæði
skuldabréfsins og að hirða vel um hina veðsettu eign, þannig að hún rými ekki í verði.
Nýting lánsréttar er áfram bundin upphaflegum lántakanda og heíur ekki áhrif á lánsrétt
kaupanda.
• Lánareglur þessar gilda frá 1. janúar 1997.
vélboða mykjudreifarar
Flotdekk, hæðamælir, vökvadrifið lok á lúgu,
Ijósabúnaður.
VÉLBOÐI HF.
Sími 565 1800 Hafnarfirði.
Mjöggott verð og
greiðslukjör við allra hæfi.