Bændablaðið - 13.11.1996, Síða 15

Bændablaðið - 13.11.1996, Síða 15
Miðvikudagur 13. nóvember 1996 Bœndablaðið 15 Rekstur hrossaræktarbús 22-24. nóvember 1996 verður l.hluti námskeiðs sem ber heitið “rekstur hrossaræktarbús” haldinn að Hólum í Hjaltadal. Námskeið þetta verður í 6 hlutum og markmið þess er að veita góða líffræðilega þekkingu á hestinum og mikilvægustu þáttum er snerta rekstur hrossaræktarbús. Námsþættir á fyrsta hluta: Uppruni og þróun hestsins Beina-og vöðvabygging Næringarefnin Melting og meltingarfærin Sjúkdómar og heilsueftirlit Kennsla er bókleg (fyrirlestrar) og verkleg (krufning). Leiðbeinendur: Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma og Guðrún Stefánsdóttir MSc í hrossafræðum. Ábúendur sömu jarðar geta skráð sig sem einn þátttakanda (eitt námskeiðsgjald) og geta sótt námskeiðin saman eða skipt námsefninu á milli sín eftir áhuga og möguleikum. Námskeiðsgjald fyrir þennan 1. hluta eru kr. 4000 (innifalið er kennsla og kennslugögn en ekki húsnæði og fæði). Skráning þátttöku er á skrifstofu Hólaskóla í síma: 453-6300. 5DX Hólaskóli Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur, sími 453 6300, fax 453 6301 KRONEBKRONE Nýjustu innflutningstölur yfir rúlluvélar frá Vestur-Evrópu: (September 1995 til ágúst 1996) Krone 33 vélar 43,3% Welger 17 vélar 22,4% Claas 12 vélar 15,8% Deutz-Fahr 10 vélar 13,2%. Greenland 4 vélar 5,3% VÉLAR& WÁKII |CTA ..p. Járnhálsi 2,110 Reykjavík, WMUOIMHF Sjmi sgy 650o, fax 567 4274 Norrænn og fullur af nýjungum! Nýr Valmet 865 berserkurinn! - 86,5 hestöfl - á ótrúlega hagstæðu verði. Valmet er mest selda dráttarvélin á Norðurlöndunum og rokselstá íslandi! Það eru norrænir bændur sem hafa þróað Valmet dráttarvélarnar. Harðir vetur, grýttur jarðvegur, langir dagar, brattlendi og erfiðar aðstæður gera gríðarlega miklar kröfur til dráttarvélarinnar. Framsýnn bóndi væntir þess að þróunin skili hagkvæmum endurbótum. Samkvæmt tillögum bænda þróaði Valmet bestu alhliða dráttarvélina fyrir norrænar aðstæður. Valmet telst því ein besta landbúnaðar- og skógardráttarvélin á norrænum slóðum. Bændur sem nota Valmet margar stundir á dag, oft við verstu aðstæður að vetrarlagi hafa gert hámarkskröfur til hönnunar og hluta, sem notaðir eru við smíði Valmet dráttarvéla. Þeir hafa verið virkir þátttakendur í hönnun vélanna og lagt áherslu á notagildi og öryggi í skóglendi, í torfæru og í snjó og að komast á áfangastað við verstu aðstæður. Vinnuaðstaðan er ein sú besta sem gerist og hefur oftar en ekki verið fýrirmynd annarra framleiðenda enda hafa þessir bændur séð Valmet vélarnar þróast í trausta norræna gæðadráttarvél, þá mest seldu á Norðurlöndunum. Við nefnum þá FRAMSÝNA bændur. Svanur bóndi i Hellishólum á tvær Valmet vélar. Spyrjið hann! (ár bjóðum við Valmet í þremur útfærslum. 65 gerðina frá 70-86,5 hestöfl, Mezzo gerðina frá 75-115 hesthöfl og Mega gerðina 100-190 hestöfl. Nú er hver síðastur að tryggja sér vél fyrir áramót. BUiJOFUR Evalmet Krókhálsi 10, sími 567 5200, fax 567 5218, farsími 854 1632. — — — Gott úrval búvéla á góðu verði ---------------—------------------ Sturtuvagn 8t. kr. 430.000, Frambeisli frá kr. 180.000, VERÐ AN VSK (sipma) (sipma) Rúllubindivél kr. 829.000,- Kornvals frá kr. 117.000,- Afrúllari frá kr. 95.000,- SLAM Diskasláttuvél 2,4m kr. 279.000,- Heyþyrla 5,0m kr. 232.000,- Stjörnumúgavél 3,5m kr. 186.000,- 6hjóla Hjólamúgvél kr. 93.500,-

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.