Bændablaðið - 10.12.2002, Qupperneq 10

Bændablaðið - 10.12.2002, Qupperneq 10
10 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 10. desember 2002 Til vinstri eru þau Guðni Ágústsson, landbúnaðarráð- herra og kona hans, Margrét Hauks- dóttir. F.v. Björn Gunnlaugsson, tilrauna- stjóri, Sveinn Aðalsteinsson, skóla- meistari Garðyrkjuskólans og F.v. Hjónin Karólína Gunnars- dóttir og Þórður Halldórsson á Akri. Til hægri eru Guðbjörg Sigurgeirsdóttir og Magnús Gestsson. Til vinstri eru þau Sigurður G. Ásgeirsson, garðyrkjubóndi að Furubrún og Bryndís M. Bjarnadóttir, starfsmaður búsins. Á myndinni til hægri eru Bjarni Helgason og Lea Kristín Þórhalls- dóttir en hér fyrir neðan eru þau Haukur Sigurðsson, framkvæmda- stjóri SG og kona hans, Ásta Kjartansdóttir. - Fv. Elín Úlfarsdóttir, hjónin Gylfi Hallgrímsson og Sigríður Guðmundsdóttir, Sveinn Skúlason, formaður Félags blómabænda, og Helga Hjartardóttir garðyrkjubændur í Hveragerði og starfsmaður þeirra, Pétur Vilhjálmsson. Samband garðyrkjubænda efndi til uppskeruhátíðar á Hótel Örk fyrir skömmu. Þarna snæddu menn dýrindis steikur og hlýddu á gamanmál fram eftir nóttu. Ljósmyndari Bændablaðsins mætti á staðinn og tók nokkrar myndir af gestum - sem voru í hátíðarskapi eins og vera ber við slík tækifæri. Þarna má sjá f.v. Sighvat Hafsteinsson, kartöflubónda og formann Landssambands kartöflubænda, Bjarna Harðarson, ritstjóra Sunnlenska og Nýr og gamall formaður. Kjartan Ólafs- son, alþingismaður og Helgi Jóhannes- son, formaður Sambands garðyrkju- bænda. F.v. Laufey Skúladóttir, Stóru-Tjörnum, Bjarney Bjarnadóttir, Þórsmörk og Inga Árnadóttir, Þórisstöðum. Uppskeruhátíð eyfirskra bænda var haldin í Svein- bjarnargerði 15. nóvember. Rétt um sjö tugir mættu á samkomuna sem tókst í alla staði vel - enda leidd af hinum geðþekka yfirkjötmatsmanni Stefáni Vilhjálmssyni, ættuðum frá Brekku. Bjarni Guðleifsson flutti erindi og fjallaði um að- skildustu hluti - allt frá Kára- hnjúkum að eiginkonu. Freyvangsleikhúsið mætti á svæðið og tók m.a. gæðastýringu vandlega til skoðunar. En umfram allt ræddu menn saman og leystu lífsgátuna. Sigurgeir Hreinsson og Haukur Halldórsson fengu sér rósavín í upphafi sam- komunnar X-'-. ‘ - Bergvin Jóhannsson kartöflubóndi á Áshóli. Konur hér fyrir ofan. F.v. Inga Bára Ragnarsdóttir, Hóli, Ásta Eggerts- dóttir, Akureyri, Kristin Kolbeinsdóttir, Hrafnagili. Á myndinni t.v. eru þeir Sigurður Gíslason, Steinsstöðum og Ómar Ingason, Neðri-Dálksstöðum. Likiegt er talið að umræðuefnið sé fjósbyggingar, flórar og kvenfólk... Má vera að röðin eigi að vera öðruvísi.... Feðgarnir í Þríhyrningi, Haukur Stein- dórsson og Gestur. Það er Páll Símonar son á Grýtu (t.h.) sem brosir svo breitt. Ivar Ragnarsson (t.h.) hlýðir á boðskap bóndans á Þórisstöðum, Stefáns Tryggvasonar.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.