Bændablaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 40
Sláturfélag Suðurlands hefur í 95 ár þjónað bændum með
hagsmuni þeirra að leiðarljósi. Á tímum umróts á ísienskum
áburðarmarkaði tók félagið þá ákvörðun að tryggja bændum
í landinu aðgang að gæðaáburði á góðum kjörum. í því
augnamiði var gengið til samninga við Hydro Agri sem er
einn virtasti áburðarframleiöandi heimsins og leggur mikla
áherslu á vörugæði og umhverfisvernd. Þessir tveir þættir
eru einmitt undirstöðuatriði fyrir íslenska bændur, sem
þurfa að selja afurðir sínar á grundvelli gæða og
framleiðsluaðferða sem teljast í sátt við náttúruna, því til
þess að framleiða gæðaafurðir eins og okkar góðu mjólk
og lambakjöt þarf fyrsta flokks aðföng.
Hydro Agri vill stuðla að skynsamlegri notkun bænda á
áburði með fræðslu um áburð og áburðarnotkun og til
marks um það eru kjörorðin „Notaðu minni áburð með
Hydro". Einnig er lögð áhersla á að allir bændur, hvar sem
er á landinu, njóti sömu kjara og áburðurinn því seldur á
sama verði á öllum afgreiðslustöðum, sem eru sautján
talsins hringinn í kringum landið.
Sláturfélag Suðurlands hefurfrá árinu 1907 unnið í þágu
bænda og stefnir að því að verða um ókomin ár hjálpartæki
þeirra til þess að reka áfram blómleg bú í sveitum landsins
undir merkjum gæða og umhverfisverndar.
SamstarfSS og Hydro hefurnú þegar skilað góðum árangri,
tryggt fjölda bænda einkorna gæðaáburð á góðu verði og
auðveldað þeim að auka hagkvæmni í búrekstri sínum sem
nauðsynlegt er í ört vaxandi samkeppni.
Við þökkum bændum frábærar viðtökur og ánægjuleg
samskipti á árinu sem er að líða og hlökkum til samstarfsins
á nýju ári.
Söl ufu I Itrúa r
Suðurland:
Bergur Pálsson
Hólmahjálelgu
bergur@ss.is
Simi: 487-8591
GSM: 894-0491
aDalabyggö og
Reykhólasveit:
Jónas Guðjónsson
Hömrum
jonas@ss.is
Simi 434-1356
Skagafjörður:
Sigriður Sveinsdóttir
Goðdölum
sigridurs@ss.is
Sími 453-8001
GSM 691-2619
NMT852 1283
Vopnafjöröur og
Bakkafjöröur:
Halldór Georgsson
Sireksstöðum
halldorg@ss.is
Sími 473-1458
GSM 855-1458
A.-Skaftafellssýsla
og Noröfjörður:
Bjarni Hákonarson
Dilksnesi
bjarniha@ss.is
Sími 478-1920
GSM 894-0666
Borgarfjörður:
Brynjólfur Ottesen
Ytra-Hólmi
brilli@ss.is
Sími 431-1338
GSM 898-1359
Isafjarðarsýslur:
Ásvaldur Magnússon
Tröö
asvaldur@ss.is
Sími 456-7783
GSM 868-8456
Eyjafjörður:
Arnar Árnason
Hranastöðum
arnar@ss.is
Simi 463-1514
GSM 863-2513
Hérað, Borgarfjörður
og Seyðisfjörður:
Helgi Rúnar Elísson
Hallfreðarstööum
helgir@ss.is
Sími 471-3052
GSM 854-1985
Deildarstjóri
áburðarsölu:
Álfhildur Ólafsdóttir
alfhildur@ss.is
Sími 575-6000
GSM 896-9781
Snæfellsnes:
Brynjar Hildibrandsson
Bjarnarhöfn
brynjar@ss.is
Sími 438-1582
GSM 893-1582
Strandir og
Húnavatnssýslur:
Eyjólfur Gunnarsson
Bálkastööum 2
eyjolfur@ss.is
Sími 451-1147
GSM 899-3500
■ S.-Þingeyjarsýsla, Keldu-
hverfi og Öxarfjörður:
Ragnar Þorsteinsson
Sýrnesi
ragnar@ss.is
Simi 464-3592
GSM 847-6325
Suðurfirðir:
Arnaldur Sigurðsson
Hlíðarenda
arnsig@ss.is
Simi 475-6769
GSM 854-6769
Slðturfélðs Suðurlands svf.
Fosshðlsi 1 • 110 Reylcjavík
Sími 575 6000 Fax 575 6090
Neifans: aburdur@ss.is
www.ss.is os www.hydroasri.is
Notnóu iníniií líbitró mcö Hvihv
X V
■ X- , XV :
;
^ X v.v
.S>- S - * V ,.
sXV
■ðlA. 1
\
-X \ - *
. ■»-VMs. .1 a...:
V;
X
V vs V v • ;
t
X 'v
áS