Skátaforinginn - 01.01.1985, Blaðsíða 6

Skátaforinginn - 01.01.1985, Blaðsíða 6
J spennandi sémámskeið Langar þig aó eiga góöa stund með góóu fólki ? aó læra eitthvaó nýtt eóa rifja upp eitthvaö gamalt ? Hentar eitthvað af þessum námskeiöum þér ? Föndur- Kynntar hugmyndir að föndri sem tengst gætu stærri dagskrá með skátum á öllum aldri. 15, janúar kl. 20.00 í Skátahúsinu. Nýjar hugmyndir fyrir LYL starf- Kynning á ýmsu nýstárlegu og spennandi sem er aó gerast i útlöndum. Fyrir alla þá sem hafa áhuga á nýjungum og tilbreytni. Etv. má nýta hugmyndirnar fyrir fleiri aldursstig. 17■janúar kl. 20.00 í Skátahúsinu .■ Fjalla- og ferðamennska- Fyrir alla þá sem gaman hafa af útivist og ferðum. Gott námskeió fyrir þá sem eru að skipuleggja ferðir fyrir skáta á öllum aldri. Mæting við Skátahúsið, laugardaginn 19.janúar kl. 12.30 stendur til kl 19. i Ratvísi- Gott tækifæri til að rifja upp kunnáttuna eða læra á áttavita. Fyrst verður farió í undirstöðuatriðin innanhús.s og síðan i æfingar úti. Tilvalið fyrir þá sem eru að ‘kénna á áttavita, aó sjá hvernig farió er að. Semsagt fyrir alla. Skátahúsinu 24. janúar, kl. 20.00 - 23.00 og 2 6. jan kl.12.30.-19.00.

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.