Bændablaðið - 01.01.1995, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 01.01.1995, Blaðsíða 1
1. TBL. 9. ÁRG. 1995 - 6.000 einíök - dreift með Pósti á ö(I sveitaheimilí. Ný atvinnutækfæri á sauðfjársvæðum - BYGGÐASTOFNUN HYGGST RÁÐSTAFA 70 MILLJÓNUM TIL AÐ SKAPA NÝ ATVINNUTÆKIFÆRI Á ÞEIM LANDSSVÆÐUM ÞAR SEM MEIRA EN FJÓRÐUNGUR ÁRSVERKA ER í SAUÐFJÁRRÆKT. BLS 3. Margnota stórsekkir á ótrúlegu verði. Taka 500 kg. af kartöflum. Einnig aðrar tegundir poka á mjög góðu verði. 5 kg. pokar 5,- 10 kg. pokar 10,- 25 kg. pokar 13,- 50 kg. pokar 20,- Pokagerðin BALDUR SF 825 Stokkseyri S: 98-31310 KARTÖFLUBÆNDUR flytur um set - Sameinuð bændasamtök taka við Nú verða tímamót í sögu Bændablaðsins. Það hefur komið út i 8 ár og níundi ár- gangurinn hefst með þessum tölublaði. Nú hefur orðið að ráði að ný, sameinuð bænda- samtök taki við útgáfunni frá og með næstu mánaðamótum. Þessi breyting hefur í för með sér verulega tjölgun tölublaða en framvegis mun í ráði að blaðið komi út hálfsmánaðar- lega. Aðsetur Bændablaðsins verður því framvegis í Bænda- höllinni við Hagatorg í Reykjavík. Það er von okkar sem nú látum blaðið af höndum að það megi áfram verða fyrst og fremst fréttablað sem virðir þá grundvallarskyldu að skýra frá báðum hliðum máls ásamt því að vera málsvari bænda og dreifbýlis. Blaðinu, bændum, og nýjum útgefanda óskum við alls hins besta. Jón Daníelsson Á öndver Það eru engin ný tíðindi að bændur og Bændablaðið fékk fulltrúa tveggja NEYTENDUR EIGI ÓLÍKRA HAGSMUNA AÐ GÆTA. GJÖRÓLÍKRA SJÓNARMIÐA TIL AÐ FJALLA UM MEISTARAVERKFÆRIN NY KYNSL0Ð , HLEÐSLUBORVELA Yfirburðir í verki • 3 vélarstærðir 9,5 volt, 12 volt og 14,4 volt. • Hágæðarafhlaða, með 40% lengri endingu. • Gífurlegur kraftur. 14,4 Vvél gefur 295W kraft. • Sérhannaður motor frá Elu. • 25% meiri kraftur. ' S 3 i Útsölustaðir um allt land. Komdu eða hringdu og fáöu nánari upplýsingar. SINDRA ...................Wn BORGARTÚNI 31 • SlMI 627222 Lítið HEFUR þó LENGSTUM FARIÐ FYRIR UMRÆÐU MILLI ÞESSARA HAGSMUNAAÐILA NEMA HELST í FORMI SKÍTKASTS í FJÖLMIÐLUM. Gunnlaugur Júlíusson: Óheftur innflutingur búvara Bls 4 HAGSMUNAMÁL BÆNDA OG NEYTENDA, FRAMTÍÐARSÝN OG HUGSANLEGA SAMKEPPNI í LANDBÚNAÐI í ÞESSU TÖLUBLAÐI. JÓHANNES Gunnarsson: ER GÓÐ GeYMSLA Eru Neytenda- samtökin á móti bændum? Leigjum og seljum gáma afýmsum stærðum og gerðum. Bls 5 HAFNARBAKKI v/Suðurhöfnina, Hafnarfiröi. Síml 91 65 27 33 - Fax 91 65 27 35 I

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.